Er ekki gaman? Ólafur Björn Tómasson skrifar 2. nóvember 2016 11:12 Þegar á heildina er á litið, verður satt best að segja, að árið 2016 er drasl fyrirbæri. Við höfum fengið verri uppbætur á kerfi sem við bara sættum okkur við og verri tilfærslur en nokkur ætti að sætta sig við. Já, ég er að hluta til að taka þátt í önugarkórnum yfir Trump, en vandamál okkar hefjast hvorki né enda með einum, apríkósulituðum píkugripli. Vandamál okkar rista dýpra en það, og jafn vel í okkar stoltustu stundum var vesen að finna í endurspilinu. Við lögðum af stað með byltingu sem olti yfir sig með látum, næst stærstu mótmæli í Íslandssögu og henni fylgdi fátt annað en ... Manstu víkingaklappið? Það var gaman, meðan það entist, en meira að segja þjóðarstoltið og strákarnir okkar voru ekki í áskrift. Fyrningardagurinn rann fyrir landanum allt of snemma að mínu mati og hér erum við á skör tímans að endurtaka sama, gamla kjaftæðið fyrir miklu minni pening og hér er ég að leggja enn meira til liðs án endurgreiðslu eða skiptimiða. HÚH! Við verðum bara að játa það að víkingaklappið var hápunktur tilveru okkar á þessu ári sem er senn (og vonandi) að líða hjá, ef óstandið sullast ekki yfir 2017. Ég reyni með bestu getu að finna eitthvað jákvætt við allt heila klabbið, en sama hversu lengi ég pota í hugmyndina um 2016, finn ég ekkert fleira en fáeinir persónulegir sigrar í formi kvikmynda sem ég bíð spenntur eftir á næsta ári, Sigga vinkona mín sló heimsmet og ég dó ekki sem var gaman. Raunveruleikinn er þessi að við sveiflumst upp og niður, en engu síður tórum við í þessum skrípaleik og það er styrkur okkar æðri-apa. Þegar allt er á botninn hvolft er lífið er langhlaup en ekki spretthlaup og við erum fær um allt mögulegt þegar við leggjum styrk okkar saman. En, satt best að segja hefur þetta ár verið fátt annað en teygja fyrir betri tíma, ef við erum ekki þegar komin að lokametrunum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason skrifar Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Sjá meira
Þegar á heildina er á litið, verður satt best að segja, að árið 2016 er drasl fyrirbæri. Við höfum fengið verri uppbætur á kerfi sem við bara sættum okkur við og verri tilfærslur en nokkur ætti að sætta sig við. Já, ég er að hluta til að taka þátt í önugarkórnum yfir Trump, en vandamál okkar hefjast hvorki né enda með einum, apríkósulituðum píkugripli. Vandamál okkar rista dýpra en það, og jafn vel í okkar stoltustu stundum var vesen að finna í endurspilinu. Við lögðum af stað með byltingu sem olti yfir sig með látum, næst stærstu mótmæli í Íslandssögu og henni fylgdi fátt annað en ... Manstu víkingaklappið? Það var gaman, meðan það entist, en meira að segja þjóðarstoltið og strákarnir okkar voru ekki í áskrift. Fyrningardagurinn rann fyrir landanum allt of snemma að mínu mati og hér erum við á skör tímans að endurtaka sama, gamla kjaftæðið fyrir miklu minni pening og hér er ég að leggja enn meira til liðs án endurgreiðslu eða skiptimiða. HÚH! Við verðum bara að játa það að víkingaklappið var hápunktur tilveru okkar á þessu ári sem er senn (og vonandi) að líða hjá, ef óstandið sullast ekki yfir 2017. Ég reyni með bestu getu að finna eitthvað jákvætt við allt heila klabbið, en sama hversu lengi ég pota í hugmyndina um 2016, finn ég ekkert fleira en fáeinir persónulegir sigrar í formi kvikmynda sem ég bíð spenntur eftir á næsta ári, Sigga vinkona mín sló heimsmet og ég dó ekki sem var gaman. Raunveruleikinn er þessi að við sveiflumst upp og niður, en engu síður tórum við í þessum skrípaleik og það er styrkur okkar æðri-apa. Þegar allt er á botninn hvolft er lífið er langhlaup en ekki spretthlaup og við erum fær um allt mögulegt þegar við leggjum styrk okkar saman. En, satt best að segja hefur þetta ár verið fátt annað en teygja fyrir betri tíma, ef við erum ekki þegar komin að lokametrunum.
Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun