Er ekki gaman? Ólafur Björn Tómasson skrifar 2. nóvember 2016 11:12 Þegar á heildina er á litið, verður satt best að segja, að árið 2016 er drasl fyrirbæri. Við höfum fengið verri uppbætur á kerfi sem við bara sættum okkur við og verri tilfærslur en nokkur ætti að sætta sig við. Já, ég er að hluta til að taka þátt í önugarkórnum yfir Trump, en vandamál okkar hefjast hvorki né enda með einum, apríkósulituðum píkugripli. Vandamál okkar rista dýpra en það, og jafn vel í okkar stoltustu stundum var vesen að finna í endurspilinu. Við lögðum af stað með byltingu sem olti yfir sig með látum, næst stærstu mótmæli í Íslandssögu og henni fylgdi fátt annað en ... Manstu víkingaklappið? Það var gaman, meðan það entist, en meira að segja þjóðarstoltið og strákarnir okkar voru ekki í áskrift. Fyrningardagurinn rann fyrir landanum allt of snemma að mínu mati og hér erum við á skör tímans að endurtaka sama, gamla kjaftæðið fyrir miklu minni pening og hér er ég að leggja enn meira til liðs án endurgreiðslu eða skiptimiða. HÚH! Við verðum bara að játa það að víkingaklappið var hápunktur tilveru okkar á þessu ári sem er senn (og vonandi) að líða hjá, ef óstandið sullast ekki yfir 2017. Ég reyni með bestu getu að finna eitthvað jákvætt við allt heila klabbið, en sama hversu lengi ég pota í hugmyndina um 2016, finn ég ekkert fleira en fáeinir persónulegir sigrar í formi kvikmynda sem ég bíð spenntur eftir á næsta ári, Sigga vinkona mín sló heimsmet og ég dó ekki sem var gaman. Raunveruleikinn er þessi að við sveiflumst upp og niður, en engu síður tórum við í þessum skrípaleik og það er styrkur okkar æðri-apa. Þegar allt er á botninn hvolft er lífið er langhlaup en ekki spretthlaup og við erum fær um allt mögulegt þegar við leggjum styrk okkar saman. En, satt best að segja hefur þetta ár verið fátt annað en teygja fyrir betri tíma, ef við erum ekki þegar komin að lokametrunum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson Skoðun Skoðun Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Sjá meira
Þegar á heildina er á litið, verður satt best að segja, að árið 2016 er drasl fyrirbæri. Við höfum fengið verri uppbætur á kerfi sem við bara sættum okkur við og verri tilfærslur en nokkur ætti að sætta sig við. Já, ég er að hluta til að taka þátt í önugarkórnum yfir Trump, en vandamál okkar hefjast hvorki né enda með einum, apríkósulituðum píkugripli. Vandamál okkar rista dýpra en það, og jafn vel í okkar stoltustu stundum var vesen að finna í endurspilinu. Við lögðum af stað með byltingu sem olti yfir sig með látum, næst stærstu mótmæli í Íslandssögu og henni fylgdi fátt annað en ... Manstu víkingaklappið? Það var gaman, meðan það entist, en meira að segja þjóðarstoltið og strákarnir okkar voru ekki í áskrift. Fyrningardagurinn rann fyrir landanum allt of snemma að mínu mati og hér erum við á skör tímans að endurtaka sama, gamla kjaftæðið fyrir miklu minni pening og hér er ég að leggja enn meira til liðs án endurgreiðslu eða skiptimiða. HÚH! Við verðum bara að játa það að víkingaklappið var hápunktur tilveru okkar á þessu ári sem er senn (og vonandi) að líða hjá, ef óstandið sullast ekki yfir 2017. Ég reyni með bestu getu að finna eitthvað jákvætt við allt heila klabbið, en sama hversu lengi ég pota í hugmyndina um 2016, finn ég ekkert fleira en fáeinir persónulegir sigrar í formi kvikmynda sem ég bíð spenntur eftir á næsta ári, Sigga vinkona mín sló heimsmet og ég dó ekki sem var gaman. Raunveruleikinn er þessi að við sveiflumst upp og niður, en engu síður tórum við í þessum skrípaleik og það er styrkur okkar æðri-apa. Þegar allt er á botninn hvolft er lífið er langhlaup en ekki spretthlaup og við erum fær um allt mögulegt þegar við leggjum styrk okkar saman. En, satt best að segja hefur þetta ár verið fátt annað en teygja fyrir betri tíma, ef við erum ekki þegar komin að lokametrunum.
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar