Hlutabréf falla í Evrópu Sæunn Gísladóttir skrifar 7. janúar 2016 09:10 Í kjölfar lokunar hlutabréfamarkaðar í Kína hefur gengi hlutabréfa í Evrópu fallið. vísir/afp Vísitala evrópskra hlutabréfa hefur fallið um tvö prósent í dag í kjölfari lokunar kauphalla í Kína í nótt. Kauphöllum í Kína var aftur lokað í nótt, annan daginn í þessari viku, eftir meira en sjö prósent lækkanir í upphafi dags. FTSE 100 vísitalan í Bretlandi féll í morgun í kjölfar frekari lækkunar á asískum hlutabréfamörkuðum. Vísitalan féll undir 6 þúsund stig í morgun. Fyrsti viðskiptadagur ársins á hlutabréfamörkuðum fór illa af stað á mánudaginn. Í kjölfar lokunar í Bandaríkjunum hríðféllu evrópsk og bandarísk hlutabréf. Rólegra hefur verið á hlutabréfamörkuðum undanfarna daga. Tengdar fréttir Markaðir bregðast við ástandinu í Kína Á Wall Street lækkuðu Dow Jones, S&P 500 og Nasdaq vísitölurnar um tvö prósent við opnun. 4. janúar 2016 15:21 Kínverskum kauphöllum lokað eftir skarpt verðfall Hlutabréfaverð féll um 6,9 prósent í Kauphöllinni í Sjanghæ. 4. janúar 2016 09:17 Kauphöllum í Kína lokað aftur Kauphöllum í Kína var aftur lokað í nótt, annan daginn í þessari viku, eftir meira en sjö prósent lækkanir í upphafi dags. 7. janúar 2016 07:03 Árið byrjar illa á hlutabréfamörkuðum Kauphöllunum í Sjanghæ og Shenzhen var lokað í gær eftir skarpar verðlækkanir. Vísitalan í Kauphöllinni í Sjanghæ lækkaði um 6,9 prósent og verðlækkunin í Shenzhen varð átta prósent, en þar eru mörg tæknifyrirtæki skráð. Hlutabréfaviðskipti voru til að byrja með stöðvuð í 15 mínútur eftir fimm prósenta verðfall en þegar verðfallið hélt áfram var ákveðið að loka Kauphöllinni snemma. 5. janúar 2016 07:15 Rólegri dagur í kauphöllum heimsins Rólegra var á kínverskum hlutabréfamörkuðum í gær en í byrjun viku þegar gengi bréfa hríðféll svo að kauphöllunum í Sjanghæ var lokað. Hlutabréfin héldu áfram að falla í gær en um var að ræða mun minni lækkun. Sjanghæ-úrvalsvísitalan féll um 0,3 prósent og Hang Seng í Hong Kong féll um 0,7 prósent. 6. janúar 2016 07:00 Lækkanir á mörkuðum víða um heim Þrátt fyrir umrót út í heimi hækkaði vísitalan hér á landi. 4. janúar 2016 23:28 Mest lesið Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Vísitala evrópskra hlutabréfa hefur fallið um tvö prósent í dag í kjölfari lokunar kauphalla í Kína í nótt. Kauphöllum í Kína var aftur lokað í nótt, annan daginn í þessari viku, eftir meira en sjö prósent lækkanir í upphafi dags. FTSE 100 vísitalan í Bretlandi féll í morgun í kjölfar frekari lækkunar á asískum hlutabréfamörkuðum. Vísitalan féll undir 6 þúsund stig í morgun. Fyrsti viðskiptadagur ársins á hlutabréfamörkuðum fór illa af stað á mánudaginn. Í kjölfar lokunar í Bandaríkjunum hríðféllu evrópsk og bandarísk hlutabréf. Rólegra hefur verið á hlutabréfamörkuðum undanfarna daga.
Tengdar fréttir Markaðir bregðast við ástandinu í Kína Á Wall Street lækkuðu Dow Jones, S&P 500 og Nasdaq vísitölurnar um tvö prósent við opnun. 4. janúar 2016 15:21 Kínverskum kauphöllum lokað eftir skarpt verðfall Hlutabréfaverð féll um 6,9 prósent í Kauphöllinni í Sjanghæ. 4. janúar 2016 09:17 Kauphöllum í Kína lokað aftur Kauphöllum í Kína var aftur lokað í nótt, annan daginn í þessari viku, eftir meira en sjö prósent lækkanir í upphafi dags. 7. janúar 2016 07:03 Árið byrjar illa á hlutabréfamörkuðum Kauphöllunum í Sjanghæ og Shenzhen var lokað í gær eftir skarpar verðlækkanir. Vísitalan í Kauphöllinni í Sjanghæ lækkaði um 6,9 prósent og verðlækkunin í Shenzhen varð átta prósent, en þar eru mörg tæknifyrirtæki skráð. Hlutabréfaviðskipti voru til að byrja með stöðvuð í 15 mínútur eftir fimm prósenta verðfall en þegar verðfallið hélt áfram var ákveðið að loka Kauphöllinni snemma. 5. janúar 2016 07:15 Rólegri dagur í kauphöllum heimsins Rólegra var á kínverskum hlutabréfamörkuðum í gær en í byrjun viku þegar gengi bréfa hríðféll svo að kauphöllunum í Sjanghæ var lokað. Hlutabréfin héldu áfram að falla í gær en um var að ræða mun minni lækkun. Sjanghæ-úrvalsvísitalan féll um 0,3 prósent og Hang Seng í Hong Kong féll um 0,7 prósent. 6. janúar 2016 07:00 Lækkanir á mörkuðum víða um heim Þrátt fyrir umrót út í heimi hækkaði vísitalan hér á landi. 4. janúar 2016 23:28 Mest lesið Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Markaðir bregðast við ástandinu í Kína Á Wall Street lækkuðu Dow Jones, S&P 500 og Nasdaq vísitölurnar um tvö prósent við opnun. 4. janúar 2016 15:21
Kínverskum kauphöllum lokað eftir skarpt verðfall Hlutabréfaverð féll um 6,9 prósent í Kauphöllinni í Sjanghæ. 4. janúar 2016 09:17
Kauphöllum í Kína lokað aftur Kauphöllum í Kína var aftur lokað í nótt, annan daginn í þessari viku, eftir meira en sjö prósent lækkanir í upphafi dags. 7. janúar 2016 07:03
Árið byrjar illa á hlutabréfamörkuðum Kauphöllunum í Sjanghæ og Shenzhen var lokað í gær eftir skarpar verðlækkanir. Vísitalan í Kauphöllinni í Sjanghæ lækkaði um 6,9 prósent og verðlækkunin í Shenzhen varð átta prósent, en þar eru mörg tæknifyrirtæki skráð. Hlutabréfaviðskipti voru til að byrja með stöðvuð í 15 mínútur eftir fimm prósenta verðfall en þegar verðfallið hélt áfram var ákveðið að loka Kauphöllinni snemma. 5. janúar 2016 07:15
Rólegri dagur í kauphöllum heimsins Rólegra var á kínverskum hlutabréfamörkuðum í gær en í byrjun viku þegar gengi bréfa hríðféll svo að kauphöllunum í Sjanghæ var lokað. Hlutabréfin héldu áfram að falla í gær en um var að ræða mun minni lækkun. Sjanghæ-úrvalsvísitalan féll um 0,3 prósent og Hang Seng í Hong Kong féll um 0,7 prósent. 6. janúar 2016 07:00
Lækkanir á mörkuðum víða um heim Þrátt fyrir umrót út í heimi hækkaði vísitalan hér á landi. 4. janúar 2016 23:28
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf