Enginn Aron, Guðjón eða Snorri í kvöld | Aðrir fá tækifæri til að sanna sig Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. janúar 2016 16:58 Fá einhverjir farseðil á EM hjá Aroni í kvöld? vísir/anton brink Aron Kristjánsson gerir átta breytingar á karlalandsliðinu í handbolta sem mætir Portúgal öðru sinni í Kaplakrika klukkan 19.30. Þetta stóð alltaf til en inn í liðið fyrir stjörnur á borð við Aron Pálmarsson, Guðjón Val Sigurðsson og Snorra Stein Guðjónsson koma strákar úr afrekshópnum sem spiluðu með B-liðinu á móti U20 ára liðinu í gærkvöldi. Það eru enn örfá sæti laus í vélinni til Póllands og verður því fróðlegt að sjá hverjir nýta tækifærið í kvöld og heilla þjálfarana. Búast má við harðri baráttu hornamannanna Stefáns Rafns Sigurmannssonar og Bjarka Más Elíssonar en einnig eru leikmenn á borð við Arnór Þór Gunnarsson og Kára Kristján Kristjánsson mögulega að spila upp á farseðil á Evrópumótið. Ísland tapaði, 32-28, á móti Portúgal í gærkvöldi en strákarnir okkar halda svo til Þýskalands á morgun og mæta þar Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í tveimur vináttuleikjum áður en haldið verður á EM í Póllandi.Þessir verða ekki með í kvöld: Björgvin Páll Gústavsson, Vignir Svavarsson, Aron Pálmarsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson, Guðjón Valur Sigurðsson, Snorri Steinn Guðjónsson, Alexander Petersson og Róbert Gunnarsson.Þessir koma inn úr B-liðinu: Stephen Nielsen, Arnar Freyr Arnarsson, Adam Haukur Baumruk, Árni Steinn Steinþórsson, Janus Daði Smárason, Róbert Aron Hostert, Bjarki Már Elísson og Guðmundur Árni Ólafsson. EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
Aron Kristjánsson gerir átta breytingar á karlalandsliðinu í handbolta sem mætir Portúgal öðru sinni í Kaplakrika klukkan 19.30. Þetta stóð alltaf til en inn í liðið fyrir stjörnur á borð við Aron Pálmarsson, Guðjón Val Sigurðsson og Snorra Stein Guðjónsson koma strákar úr afrekshópnum sem spiluðu með B-liðinu á móti U20 ára liðinu í gærkvöldi. Það eru enn örfá sæti laus í vélinni til Póllands og verður því fróðlegt að sjá hverjir nýta tækifærið í kvöld og heilla þjálfarana. Búast má við harðri baráttu hornamannanna Stefáns Rafns Sigurmannssonar og Bjarka Más Elíssonar en einnig eru leikmenn á borð við Arnór Þór Gunnarsson og Kára Kristján Kristjánsson mögulega að spila upp á farseðil á Evrópumótið. Ísland tapaði, 32-28, á móti Portúgal í gærkvöldi en strákarnir okkar halda svo til Þýskalands á morgun og mæta þar Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í tveimur vináttuleikjum áður en haldið verður á EM í Póllandi.Þessir verða ekki með í kvöld: Björgvin Páll Gústavsson, Vignir Svavarsson, Aron Pálmarsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson, Guðjón Valur Sigurðsson, Snorri Steinn Guðjónsson, Alexander Petersson og Róbert Gunnarsson.Þessir koma inn úr B-liðinu: Stephen Nielsen, Arnar Freyr Arnarsson, Adam Haukur Baumruk, Árni Steinn Steinþórsson, Janus Daði Smárason, Róbert Aron Hostert, Bjarki Már Elísson og Guðmundur Árni Ólafsson.
EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira