Aukinn ferðamannastraumur til Bretlands vegna Brexit Sæunn Gísladóttir skrifar 8. ágúst 2016 13:34 Flugbókunum til Bretlands fjölgaði um 4,3 prósent mánuðinn eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Flugbókunum til Bretlands fjölgaði um 4,3 prósent mánuðinn eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Ástæðu þess má rekja til þess að gengi Sterlingspunds féll um tíu prósent gagnvart bandaríkjadal. Mest aukning var frá Hong Kong, eða um 30,1 prósent, svo var 9,2 prósent aukning frá Bandaríkjunum og 5 prósent frá Evrópu. Greiningaraðilar telja að Brexit hafi strax haft jákvæð áhrif á ferðamennsku til Bretlands. Lægra gengi pundsins þýðir að frí í Bretlandi sé ódýrara. Auk þess hafi hryðjuverk í Frakklandi og Belgíu haft jákvæð áhrif á ferðamennsku í Bretlandi. Bókunum fyrir haustið fer fjölgandi, fyrir ágúst fjölgaði þeim um 3,2 prósent, fyrir september fjölgaði þeim um 3,3 prósent, og um 5,3 prósent fyrir október. Erlendir ferðamenn eru í auknum mæli að leita eftir flugum til Bretlands, að því er kemur fram í frétt BBC um málið. Brexit Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Samið um norðlenska forgangsorku Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Flugbókunum til Bretlands fjölgaði um 4,3 prósent mánuðinn eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Ástæðu þess má rekja til þess að gengi Sterlingspunds féll um tíu prósent gagnvart bandaríkjadal. Mest aukning var frá Hong Kong, eða um 30,1 prósent, svo var 9,2 prósent aukning frá Bandaríkjunum og 5 prósent frá Evrópu. Greiningaraðilar telja að Brexit hafi strax haft jákvæð áhrif á ferðamennsku til Bretlands. Lægra gengi pundsins þýðir að frí í Bretlandi sé ódýrara. Auk þess hafi hryðjuverk í Frakklandi og Belgíu haft jákvæð áhrif á ferðamennsku í Bretlandi. Bókunum fyrir haustið fer fjölgandi, fyrir ágúst fjölgaði þeim um 3,2 prósent, fyrir september fjölgaði þeim um 3,3 prósent, og um 5,3 prósent fyrir október. Erlendir ferðamenn eru í auknum mæli að leita eftir flugum til Bretlands, að því er kemur fram í frétt BBC um málið.
Brexit Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Samið um norðlenska forgangsorku Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent