Forstjóri Kaffitárs: Segir Isavia hafa reynt að koma í veg fyrir að afhenda gögn vegna Leifstöðvarmálsins þrátt fyrir úrskurð Héraðsdóms Birgir Örn Steinarsson skrifar 15. júlí 2016 20:22 Aðalheiður var ekki búin að opna gögnin frá Isavia þegar Reykjavík Siðdegis hringdi í hana í dag. Vísir Aðalheiður Héðinsdóttir forstjóri Kaffi Társ sagði í útvarpsviðtali í dag við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Þar greindi hún frá því að fyrirtækið hefði í dag fengið afhend gögn frá Isavia sem sýna hvernig staðið hefði verið að málum þegar fyrirtæki hennar var neitað um áframhaldandi kaffisölu á Leifsstöð. Gögnin fengu þau í hendurnar eftir dómsúrskurð Héraðsdóms Reykjanes. Í viðtalinu, sem var tekið í eftirmiðdaginn, greinir hún frá því að hún hafi ekki þorað að opna gögnin strax þegar hún fékk þau í hendurnar vegna tilrauna Isavia að blanda Samkeppnisstofnun í málið. „Það er þegar búið að dæma um það í Héraðsdómi fyrir nokkrum vikum síðan og þeir sáu fram á það að þurfa að afhenda þetta,“ segir Aðalheiður í viðtalinu. „Þá ákváðu þeir að senda erindi til Samkeppnisstofnunnar að þarna væru mikil trúnaðargögn. Í kjölfarið fáum við tilmæli frá Samkeppniseftirliti um að við leitum einhverja leiða þar sem þetta gæti leitt til einhverja röskunarsamkeppni.“Við erum varkárAðalheiður segist því ekki hafa þorað að skoða gögnin strax án þess að tala fyrst betur við Samkeppnisstofnun. „Isavia vija að þeir sigti út upplýsingarnar sem við eigum að fá. Við neituðum því og bentum á dóminn sem liggur fyrir í málinu. Við erum varkár og viljum ekki gera neitt til þess að skaða okkur. Við sendum bréf til samkeppniseftirlit þar sem við mótmælum þessu bréfi sem þeir sendu okkur. Það á ekki að vera þeirra að vera hlutast til í dómsmáli þegar búið er að dæma. Dómurinn var búinn að komast að þeirri niðurstöðu að þetta myndi ekki raska neinni samkeppnisstöðu.“ Í kjölfar kom svar strax frá Samkeppnisstofnun til Aðalheiðar. „Þeir segja að þetta sé rétt hjá okkur og að þeir hafi ekki ætlast til að vera hlutast til í dómsmáli. Þetta hafi bara verið tilmæli um að við gætum leitað réttar okkar. Þeir vildu ekkert aðhafast í málinu. Nú er ekkert annað eftir en að opna gögnin. Ef þetta eru ekki öll gögnin þá hafa þeir til föstudags í næstu viku til þess að afhenda restina.“Heyra má allt viðtalið við Aðalheiði hér fyrir ofan fréttina. Tengdar fréttir Héraðsdómur úrskurðar að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál þess efnis að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn vegna leigu á verslunar-og veitingahúsnæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 15. júní 2016 11:57 Isavia afhenti Kaffitári gögnin í morgun Kaffitár hafði farið fram að fá gögnin afhent með beinni aðfarargerð en áður en til þess kom boðsendi Isavia gögnin. 15. júlí 2016 11:16 Mat Samkeppniseftirlitsins að afhending gagnanna brjóti gegn lögum Bæði Isavia og Kaffitár gætu brotið gegn samkeppnislögum afhendi fyrrnefnda fyrirtækið því síðara útboðsgögn. 14. júlí 2016 14:17 Mest lesið Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Sjá meira
Aðalheiður Héðinsdóttir forstjóri Kaffi Társ sagði í útvarpsviðtali í dag við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Þar greindi hún frá því að fyrirtækið hefði í dag fengið afhend gögn frá Isavia sem sýna hvernig staðið hefði verið að málum þegar fyrirtæki hennar var neitað um áframhaldandi kaffisölu á Leifsstöð. Gögnin fengu þau í hendurnar eftir dómsúrskurð Héraðsdóms Reykjanes. Í viðtalinu, sem var tekið í eftirmiðdaginn, greinir hún frá því að hún hafi ekki þorað að opna gögnin strax þegar hún fékk þau í hendurnar vegna tilrauna Isavia að blanda Samkeppnisstofnun í málið. „Það er þegar búið að dæma um það í Héraðsdómi fyrir nokkrum vikum síðan og þeir sáu fram á það að þurfa að afhenda þetta,“ segir Aðalheiður í viðtalinu. „Þá ákváðu þeir að senda erindi til Samkeppnisstofnunnar að þarna væru mikil trúnaðargögn. Í kjölfarið fáum við tilmæli frá Samkeppniseftirliti um að við leitum einhverja leiða þar sem þetta gæti leitt til einhverja röskunarsamkeppni.“Við erum varkárAðalheiður segist því ekki hafa þorað að skoða gögnin strax án þess að tala fyrst betur við Samkeppnisstofnun. „Isavia vija að þeir sigti út upplýsingarnar sem við eigum að fá. Við neituðum því og bentum á dóminn sem liggur fyrir í málinu. Við erum varkár og viljum ekki gera neitt til þess að skaða okkur. Við sendum bréf til samkeppniseftirlit þar sem við mótmælum þessu bréfi sem þeir sendu okkur. Það á ekki að vera þeirra að vera hlutast til í dómsmáli þegar búið er að dæma. Dómurinn var búinn að komast að þeirri niðurstöðu að þetta myndi ekki raska neinni samkeppnisstöðu.“ Í kjölfar kom svar strax frá Samkeppnisstofnun til Aðalheiðar. „Þeir segja að þetta sé rétt hjá okkur og að þeir hafi ekki ætlast til að vera hlutast til í dómsmáli. Þetta hafi bara verið tilmæli um að við gætum leitað réttar okkar. Þeir vildu ekkert aðhafast í málinu. Nú er ekkert annað eftir en að opna gögnin. Ef þetta eru ekki öll gögnin þá hafa þeir til föstudags í næstu viku til þess að afhenda restina.“Heyra má allt viðtalið við Aðalheiði hér fyrir ofan fréttina.
Tengdar fréttir Héraðsdómur úrskurðar að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál þess efnis að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn vegna leigu á verslunar-og veitingahúsnæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 15. júní 2016 11:57 Isavia afhenti Kaffitári gögnin í morgun Kaffitár hafði farið fram að fá gögnin afhent með beinni aðfarargerð en áður en til þess kom boðsendi Isavia gögnin. 15. júlí 2016 11:16 Mat Samkeppniseftirlitsins að afhending gagnanna brjóti gegn lögum Bæði Isavia og Kaffitár gætu brotið gegn samkeppnislögum afhendi fyrrnefnda fyrirtækið því síðara útboðsgögn. 14. júlí 2016 14:17 Mest lesið Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Sjá meira
Héraðsdómur úrskurðar að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál þess efnis að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn vegna leigu á verslunar-og veitingahúsnæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 15. júní 2016 11:57
Isavia afhenti Kaffitári gögnin í morgun Kaffitár hafði farið fram að fá gögnin afhent með beinni aðfarargerð en áður en til þess kom boðsendi Isavia gögnin. 15. júlí 2016 11:16
Mat Samkeppniseftirlitsins að afhending gagnanna brjóti gegn lögum Bæði Isavia og Kaffitár gætu brotið gegn samkeppnislögum afhendi fyrrnefnda fyrirtækið því síðara útboðsgögn. 14. júlí 2016 14:17