Íslendingar fagna: Ólafía Þórunn flækir valið á Íþróttamanni ársins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. desember 2016 19:54 Ólafía Þórunn hefur farið á kostum undanfarna fimm daga og brætt hjörtu Íslendinga sem eru að farast úr stolti. Óhætt er að segja að golfæði hafi gripið landsmenn undanfarna daga og náði hámarki í dag á fimmta degi lokaúrtökumótsins fyrir LGPA-mótaröðina sem lauk í dag. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór á kostum í dag eins og dagana á undan og tryggði sæti sitt á mótaröðinni með glans. Hún hafnaði í öðru sæti einu höggi á eftir Jay Marie Green frá Bandaríkjunum. Golfunnendur og aðrir höfðu engin tök á að fylgjast með útsendingu frá mótinu þar sem ekki er sýnt frá því. Móðir Ólafíu Þórunnar og Golfsamband Íslands hafa hins vegar hjálpast að við að miðla upplýsingum jafnóðum á Twitter-síðu sambandsins sem margir hafa fylgst með. Íslendingar eru í skýjunum með afrek Ólafíu Þórunnar sem er það stærsta sem íslenskur kylfingur hefur náð. Ekki verður valið á Íþróttamanni ársins auðveldara en mörg afrek unnist á árinu og nægir að nefna frammistöðu sunddrottninga okkar og strákanna okkar í karlalandsliðinu í fótbolta sem dæmi. Að neðan má sjá valin tíst frá fagnandi landsmönnum í dag og kvöld. Ólafía Þórunn er svo ótrúlega hæfileikarík!— Guðni F. Oddsson (@gudnifridrik) December 4, 2016 Ólafía Þórunn Kristindóttir take a bow!— Hörður Óskarsson (@hoddioskars) December 4, 2016 Þá er það staðfest. Íþróttamaður ársins ætti að vera kona að nafni Ólafía Þórunn! Þvílíkur árangur! Til hamingju @olafiakri! #golf— Brynjar Þór Bergsson (@binnithor) December 4, 2016 Ólafía Þórunn er svo mögnuð að maður er orðlaus. Þetta svo hrikalega mikið afrek sem hún er að vinna. Stórkostlegt. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) December 4, 2016 Ólafía Þórunn geggjuð — Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) December 4, 2016 Ólafía Þórunn stefnir á að flækja málin all verulega fyrir valið á Íþróttamanni ársins.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) December 4, 2016 Íþróttamaður ársins 2016 er klár, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, ekki spurning.— Pall Benediktsson (@pallibene) December 4, 2016 Geggjað, sama ár og Ísland komst á EM í fóbó eru Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir líklegastar sem Íþr.maður ársins!— Sveinn Arnarsson (@Sveinn_A) December 4, 2016 Vá, geggjuð!!! #ólafíaþórunn #olafiathorunn #golf #LPGAQTournament https://t.co/sQL2epQ0rW— Eva Björk (@EvaBjork7) December 4, 2016 Íþróttamaður ársins 2016 er kjörin #Ólafía— Stefan Dagsson (@stefan_dagsson) December 4, 2016 Ólafía hvar er Vigga? Þvílík frammistaða. — Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) December 4, 2016 Go Ólafia, LPGA just around the corner....WELL DONE https://t.co/WdzbuFyQED— Hrafnkell Tulinius (@HrafnkellTul) December 4, 2016 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir #LPGAQTournament #lpga— Einar Gunnlaugsson (@EinarGunnlaugs) December 4, 2016 Það verður lítil spenna í vali á íþróttamanni ársins þetta árið. #Ólafía— Þ. Freyr Friðriksson (@Freyzer_) December 4, 2016 Fréttir ársins 2016 Golf Tengdar fréttir LPGA-tímabilið hjá Ólafíu hefst á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni í golfi, sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í dag fyrst allra íslenskra kvenna. 4. desember 2016 20:00 Sögulegt afrek: Ólafía Þórunn fór á kostum og tryggði sæti sitt í LPGA-mótaröðinni Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð í dag fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst inn á sterkustu atvinnumannamótaröð heima í golfi er hún hafnaði í 2. sæti á lokastigi úrtökumótsins í Flórída. 4. desember 2016 20:00 Ólafía tekur þátt í úrtökumótaröðinni fyrir Evrópumótaröðina Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingurinn úr GR, hefur ekki lokið leik á þessu ári en hún verður meðal þátttakenda í úrtökumóti fyrir LET-mótaröðina í Marakkó síðar í mánuðinum. 4. desember 2016 20:30 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Sjá meira
Óhætt er að segja að golfæði hafi gripið landsmenn undanfarna daga og náði hámarki í dag á fimmta degi lokaúrtökumótsins fyrir LGPA-mótaröðina sem lauk í dag. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór á kostum í dag eins og dagana á undan og tryggði sæti sitt á mótaröðinni með glans. Hún hafnaði í öðru sæti einu höggi á eftir Jay Marie Green frá Bandaríkjunum. Golfunnendur og aðrir höfðu engin tök á að fylgjast með útsendingu frá mótinu þar sem ekki er sýnt frá því. Móðir Ólafíu Þórunnar og Golfsamband Íslands hafa hins vegar hjálpast að við að miðla upplýsingum jafnóðum á Twitter-síðu sambandsins sem margir hafa fylgst með. Íslendingar eru í skýjunum með afrek Ólafíu Þórunnar sem er það stærsta sem íslenskur kylfingur hefur náð. Ekki verður valið á Íþróttamanni ársins auðveldara en mörg afrek unnist á árinu og nægir að nefna frammistöðu sunddrottninga okkar og strákanna okkar í karlalandsliðinu í fótbolta sem dæmi. Að neðan má sjá valin tíst frá fagnandi landsmönnum í dag og kvöld. Ólafía Þórunn er svo ótrúlega hæfileikarík!— Guðni F. Oddsson (@gudnifridrik) December 4, 2016 Ólafía Þórunn Kristindóttir take a bow!— Hörður Óskarsson (@hoddioskars) December 4, 2016 Þá er það staðfest. Íþróttamaður ársins ætti að vera kona að nafni Ólafía Þórunn! Þvílíkur árangur! Til hamingju @olafiakri! #golf— Brynjar Þór Bergsson (@binnithor) December 4, 2016 Ólafía Þórunn er svo mögnuð að maður er orðlaus. Þetta svo hrikalega mikið afrek sem hún er að vinna. Stórkostlegt. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) December 4, 2016 Ólafía Þórunn geggjuð — Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) December 4, 2016 Ólafía Þórunn stefnir á að flækja málin all verulega fyrir valið á Íþróttamanni ársins.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) December 4, 2016 Íþróttamaður ársins 2016 er klár, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, ekki spurning.— Pall Benediktsson (@pallibene) December 4, 2016 Geggjað, sama ár og Ísland komst á EM í fóbó eru Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir líklegastar sem Íþr.maður ársins!— Sveinn Arnarsson (@Sveinn_A) December 4, 2016 Vá, geggjuð!!! #ólafíaþórunn #olafiathorunn #golf #LPGAQTournament https://t.co/sQL2epQ0rW— Eva Björk (@EvaBjork7) December 4, 2016 Íþróttamaður ársins 2016 er kjörin #Ólafía— Stefan Dagsson (@stefan_dagsson) December 4, 2016 Ólafía hvar er Vigga? Þvílík frammistaða. — Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) December 4, 2016 Go Ólafia, LPGA just around the corner....WELL DONE https://t.co/WdzbuFyQED— Hrafnkell Tulinius (@HrafnkellTul) December 4, 2016 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir #LPGAQTournament #lpga— Einar Gunnlaugsson (@EinarGunnlaugs) December 4, 2016 Það verður lítil spenna í vali á íþróttamanni ársins þetta árið. #Ólafía— Þ. Freyr Friðriksson (@Freyzer_) December 4, 2016
Fréttir ársins 2016 Golf Tengdar fréttir LPGA-tímabilið hjá Ólafíu hefst á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni í golfi, sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í dag fyrst allra íslenskra kvenna. 4. desember 2016 20:00 Sögulegt afrek: Ólafía Þórunn fór á kostum og tryggði sæti sitt í LPGA-mótaröðinni Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð í dag fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst inn á sterkustu atvinnumannamótaröð heima í golfi er hún hafnaði í 2. sæti á lokastigi úrtökumótsins í Flórída. 4. desember 2016 20:00 Ólafía tekur þátt í úrtökumótaröðinni fyrir Evrópumótaröðina Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingurinn úr GR, hefur ekki lokið leik á þessu ári en hún verður meðal þátttakenda í úrtökumóti fyrir LET-mótaröðina í Marakkó síðar í mánuðinum. 4. desember 2016 20:30 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Sjá meira
LPGA-tímabilið hjá Ólafíu hefst á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni í golfi, sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í dag fyrst allra íslenskra kvenna. 4. desember 2016 20:00
Sögulegt afrek: Ólafía Þórunn fór á kostum og tryggði sæti sitt í LPGA-mótaröðinni Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð í dag fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst inn á sterkustu atvinnumannamótaröð heima í golfi er hún hafnaði í 2. sæti á lokastigi úrtökumótsins í Flórída. 4. desember 2016 20:00
Ólafía tekur þátt í úrtökumótaröðinni fyrir Evrópumótaröðina Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingurinn úr GR, hefur ekki lokið leik á þessu ári en hún verður meðal þátttakenda í úrtökumóti fyrir LET-mótaröðina í Marakkó síðar í mánuðinum. 4. desember 2016 20:30