Facebook breytir fréttaveitunni Birgir Olgeirsson skrifar 1. febrúar 2016 23:50 Munu þessar breytingar hafa áhrif á hvaða færslur birtast efst í fréttaveitunni hjá notendum. Vísir/Getty Samfélagsmiðillinn Facebook ætlar að breyta algóritma fréttaveitu miðilsins með það að markmiði að sía út færslur sem notendur miðilsins vilja mögulega ekki sjá. Bandaríski vefurinn Mashable greinir frá þessu. Fyrirtækið tilkynnti í dag að það ætlar að uppfæra fréttaveituna með tilliti til upplýsinga úr könnunum sem lagðar hafa verið fyrir notendur Facebook. Munu þessar breytingar hafa áhrif á hvaða færslur birtast efst í fréttaveitunni hjá notendum. Hefur Facebook lagt þessar kannanir fyrir notendur sína í þó nokkurn tíma í þeim tilgangi að auðvelda þeim að hunsa svokallaða „ruslpósta.“ Þessi breyting gæti haft litla þýðingu fyrir venjulega notendur en stærri notendur, á borð við fyrirtækjasíður, fréttasíður og síður frægra einstaklinga, gætu orðið fyrir því að fá minni umferð inn á sínar síður. Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Samfélagsmiðillinn Facebook ætlar að breyta algóritma fréttaveitu miðilsins með það að markmiði að sía út færslur sem notendur miðilsins vilja mögulega ekki sjá. Bandaríski vefurinn Mashable greinir frá þessu. Fyrirtækið tilkynnti í dag að það ætlar að uppfæra fréttaveituna með tilliti til upplýsinga úr könnunum sem lagðar hafa verið fyrir notendur Facebook. Munu þessar breytingar hafa áhrif á hvaða færslur birtast efst í fréttaveitunni hjá notendum. Hefur Facebook lagt þessar kannanir fyrir notendur sína í þó nokkurn tíma í þeim tilgangi að auðvelda þeim að hunsa svokallaða „ruslpósta.“ Þessi breyting gæti haft litla þýðingu fyrir venjulega notendur en stærri notendur, á borð við fyrirtækjasíður, fréttasíður og síður frægra einstaklinga, gætu orðið fyrir því að fá minni umferð inn á sínar síður.
Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira