Guðmundur ekki sáttur: Flensburg vill ekki að leikmenn þess spili með landsliðum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. mars 2016 15:15 Guðmundur og Ljubomir Vranjes, þjálfari Flensburg. vísir/getty Eins og fram kom á Vísi í gær neyddist Guðmundur Guðmundsson til að aflýsa tveimur æfingum danska landsliðsins fyrir vináttulandsleikinn gegn Þýskalandi á föstudaginn. Fimm danskir landsliðsmenn leika með þýska úrvalsdeildarliðinu Flensburg sem neitar að sleppa þeim fyrir 31. mars. Þetta setur danska landsliðið í klípu en Flensburg er eina þýska liðið sem neitar að sleppa leikmönnunum sínum og lét auk þess ekki vita af því fyrr en á fimmtudaginn. Guðmundur er eðlilega ósáttur við þessa framkomu Flensburg og segir að félagið vilji ekki að leikmenn þess spili sem landsliðum sínum. „Að sjálfsögðu er ég vonsvikinn,“ sagði Guðmundur í samtali við TV2 í gær. „Við heyrðum ekkert frá Flensburg fyrr en í fyrradag. Mér finnst þetta mjög undarlegt. „Flensburg á sér langa sögu af því að vilja ekki að leikmenn liðsins spili með landsliðum sínum. Leikmenn á borð við Holger Glandorf, Michael Knudsen og Thomas Mogensen hafa allir lagt landsliðsskóna á hilluna.“ Guðmundur gefur lítið fyrir það að félagsliðin vilji vernda sína leikmenn sem þau eru með á samning. „Það eru undarleg rök. Án landsliðanna væri enginn handbolti og enginn möguleiki á að markaðsetja íþróttina,“ sagði Guðmundur. „Við höfum alltaf passað vel upp á leikmennina okkar. Við ofgerum þeim ekki, pössum upp á að þeir fái nógu mikla hvíld og hlustum á þá ef þeir segjast vera þreyttir.“Sjá einnig: Þetta er eitt heitasta starfið í Danmörku Eins og áður sagði mæta Danir Evrópumeisturum Þjóðverja í Köln 1. apríl. Leikurinn er liður í undirbúningi fyrir forkeppni Ólympíuleikana. Danir eru með Króatíu, Noregi og Barein í riðli en hann verður leikinn í Herning í í Danmörku 8.-10. apríl næstkomandi. Tvö lið fara upp úr riðlinum og til Ríó. Handbolti Tengdar fréttir Ljubomir Vranjes hafnaði HSÍ Leitin að landsliðsþjálfara Íslands í handknattleik stendur enn yfir. Svíinn Ljubomir Vranjes gaf frá sér möguleikann á að taka við liðinu samkvæmt heimildum. Tíminn tifar viðurkennir formaður HSÍ. 23. mars 2016 06:00 Guðmundur: Ungir leikmenn fara of snemma út Guðmundur Þórður Guðmundsson ræðir um landsliðsmál Íslands og hvenær ungir leikmenn eigi að fara út. 18. mars 2016 14:30 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Fleiri fréttir Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Sjá meira
Eins og fram kom á Vísi í gær neyddist Guðmundur Guðmundsson til að aflýsa tveimur æfingum danska landsliðsins fyrir vináttulandsleikinn gegn Þýskalandi á föstudaginn. Fimm danskir landsliðsmenn leika með þýska úrvalsdeildarliðinu Flensburg sem neitar að sleppa þeim fyrir 31. mars. Þetta setur danska landsliðið í klípu en Flensburg er eina þýska liðið sem neitar að sleppa leikmönnunum sínum og lét auk þess ekki vita af því fyrr en á fimmtudaginn. Guðmundur er eðlilega ósáttur við þessa framkomu Flensburg og segir að félagið vilji ekki að leikmenn þess spili sem landsliðum sínum. „Að sjálfsögðu er ég vonsvikinn,“ sagði Guðmundur í samtali við TV2 í gær. „Við heyrðum ekkert frá Flensburg fyrr en í fyrradag. Mér finnst þetta mjög undarlegt. „Flensburg á sér langa sögu af því að vilja ekki að leikmenn liðsins spili með landsliðum sínum. Leikmenn á borð við Holger Glandorf, Michael Knudsen og Thomas Mogensen hafa allir lagt landsliðsskóna á hilluna.“ Guðmundur gefur lítið fyrir það að félagsliðin vilji vernda sína leikmenn sem þau eru með á samning. „Það eru undarleg rök. Án landsliðanna væri enginn handbolti og enginn möguleiki á að markaðsetja íþróttina,“ sagði Guðmundur. „Við höfum alltaf passað vel upp á leikmennina okkar. Við ofgerum þeim ekki, pössum upp á að þeir fái nógu mikla hvíld og hlustum á þá ef þeir segjast vera þreyttir.“Sjá einnig: Þetta er eitt heitasta starfið í Danmörku Eins og áður sagði mæta Danir Evrópumeisturum Þjóðverja í Köln 1. apríl. Leikurinn er liður í undirbúningi fyrir forkeppni Ólympíuleikana. Danir eru með Króatíu, Noregi og Barein í riðli en hann verður leikinn í Herning í í Danmörku 8.-10. apríl næstkomandi. Tvö lið fara upp úr riðlinum og til Ríó.
Handbolti Tengdar fréttir Ljubomir Vranjes hafnaði HSÍ Leitin að landsliðsþjálfara Íslands í handknattleik stendur enn yfir. Svíinn Ljubomir Vranjes gaf frá sér möguleikann á að taka við liðinu samkvæmt heimildum. Tíminn tifar viðurkennir formaður HSÍ. 23. mars 2016 06:00 Guðmundur: Ungir leikmenn fara of snemma út Guðmundur Þórður Guðmundsson ræðir um landsliðsmál Íslands og hvenær ungir leikmenn eigi að fara út. 18. mars 2016 14:30 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Fleiri fréttir Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Sjá meira
Ljubomir Vranjes hafnaði HSÍ Leitin að landsliðsþjálfara Íslands í handknattleik stendur enn yfir. Svíinn Ljubomir Vranjes gaf frá sér möguleikann á að taka við liðinu samkvæmt heimildum. Tíminn tifar viðurkennir formaður HSÍ. 23. mars 2016 06:00
Guðmundur: Ungir leikmenn fara of snemma út Guðmundur Þórður Guðmundsson ræðir um landsliðsmál Íslands og hvenær ungir leikmenn eigi að fara út. 18. mars 2016 14:30