Innkalla súkkulaði frá 55 löndum Samúel Karl Ólason skrifar 23. febrúar 2016 15:43 Vísir/EPA Sælgætisframleiðandinn Mars hefur innkallað Mars og Snickers-stykkja í 55 löndum. Ákvörðunin var tekin eftir að plast fannst í súkkulaðistykkjum fyrirtækisins sem framleidd eru í Hollandi. Fyrr í dag náði málið einungis til Þýskalands, en það virðist hafa undið verulega upp á sig. Í tilkynningu frá Matvælaeftirliti Hollands segir að plastið geti leitt til köfnunar. Fyrirtækið hefur einnig innkallað Milky Way Mini og ákveðnar gerðir af Celebrations-kössum. Þær vörur sem eru innkallaðar eru með „best fyrir“ dagsetningar 19. júní 2016 til 8. janúar 2017.AP ræddi við talsmann Mars í Hollandi, sem gat ekki gefið upp frekari upplýsingar um hvaða lönd væri um að ræða, né magn. Hægt er að finna lista yfir löndin öll á heimasíðu Mars, en hún lá niðri þegar þetta var skrifað og hefur gert það í dag.Uppfært 15:55: Gunnar Grétar Gunnarsson, deildarstjóri innflutningsdeildar SS, sem flytur inn umrædd vörumerki til Íslands, segir að SS hafi ekki fengið upplýsingar um að innkönnunin nái til Íslands. Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Sælgætisframleiðandinn Mars hefur innkallað Mars og Snickers-stykkja í 55 löndum. Ákvörðunin var tekin eftir að plast fannst í súkkulaðistykkjum fyrirtækisins sem framleidd eru í Hollandi. Fyrr í dag náði málið einungis til Þýskalands, en það virðist hafa undið verulega upp á sig. Í tilkynningu frá Matvælaeftirliti Hollands segir að plastið geti leitt til köfnunar. Fyrirtækið hefur einnig innkallað Milky Way Mini og ákveðnar gerðir af Celebrations-kössum. Þær vörur sem eru innkallaðar eru með „best fyrir“ dagsetningar 19. júní 2016 til 8. janúar 2017.AP ræddi við talsmann Mars í Hollandi, sem gat ekki gefið upp frekari upplýsingar um hvaða lönd væri um að ræða, né magn. Hægt er að finna lista yfir löndin öll á heimasíðu Mars, en hún lá niðri þegar þetta var skrifað og hefur gert það í dag.Uppfært 15:55: Gunnar Grétar Gunnarsson, deildarstjóri innflutningsdeildar SS, sem flytur inn umrædd vörumerki til Íslands, segir að SS hafi ekki fengið upplýsingar um að innkönnunin nái til Íslands.
Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira