Renault-Nissan-Mitsubishi stærra en Toyota árið 2017? Finnur Thorlacius skrifar 28. júní 2016 09:53 Renault, Nissan og Mitsubishi verður líklega stærsti bílaframleiðandi heims. Við blasir að Nissan muni yfirtaka bílaframleiðslu Mitsubishi og hefur þegar tryggt sér ráðandi hlut í fyrirtækinu. Samstarf og krosseignarhald Renault og Nissan gerir þá að einni heild í augum margra. Ef samanlögð bílaframleiðsla þessara þriggja bílaframleiðenda er lögð saman, þ.e. Reanult, Nissan og Mitsubishi eru miklar líkur til þess að þau muni selja fleiri bíla en Toyota árið 2017 og verði fyrir vikið stærsti eða næststærsti bílaframleiðandi heims. Búist er við því að þessi þrjú fyrirtæki selji fleiri bíla en Toyota strax á næsta ári. Þá er bara spurning hversu marga bíla Volkswagen bílafjölskyldan selur á því ári. Því gæti þessi bílþrenning orðið stærsti bílaframleiðandi heims strax á næsta ári. Árið 2023 er spáð 12 milljón bíla sölu Renault-Nissan-Mitsubishi, en aðeins 10,8 milljónum hjá Toyota. Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent
Við blasir að Nissan muni yfirtaka bílaframleiðslu Mitsubishi og hefur þegar tryggt sér ráðandi hlut í fyrirtækinu. Samstarf og krosseignarhald Renault og Nissan gerir þá að einni heild í augum margra. Ef samanlögð bílaframleiðsla þessara þriggja bílaframleiðenda er lögð saman, þ.e. Reanult, Nissan og Mitsubishi eru miklar líkur til þess að þau muni selja fleiri bíla en Toyota árið 2017 og verði fyrir vikið stærsti eða næststærsti bílaframleiðandi heims. Búist er við því að þessi þrjú fyrirtæki selji fleiri bíla en Toyota strax á næsta ári. Þá er bara spurning hversu marga bíla Volkswagen bílafjölskyldan selur á því ári. Því gæti þessi bílþrenning orðið stærsti bílaframleiðandi heims strax á næsta ári. Árið 2023 er spáð 12 milljón bíla sölu Renault-Nissan-Mitsubishi, en aðeins 10,8 milljónum hjá Toyota.
Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent