Olían fellur áfram í verði Samúel Karl Ólason skrifar 20. janúar 2016 22:11 Vísir/EPA Verð á hráolíu í Bandaríkjunum fór undir 27 dali á tunnu í dag, sem er í fyrsta sinn síðan í maí 2003. Það sem af er árinu hefur olían lækkað um rúm 25 prósent en þrátt fyrir það hefur ekki verið dregið úr framleiðslu svo um muni. Venesúela hefur farið fram á neyðarfund meðal OPEC ríkjanna til að ræða mögulegar leiðir til að hækka olíuverð. Önnur aðildarríki setti sig þó á móti neyðarfundi. Þá mun olíuframleiðsla aukast enn meir á næstu misserum, þar sem Íranir undirbúa sig nú fyrir að selja olíu um heim allan. Samkvæmt Reuters fréttaveitunni hafa þeir þegar gert samninga við fyrirtæki um dreifingu á olíu þeirra. Sérfræðingar telja að Íranar ætli sér að herja á markaði í Evrópu. Samhliða lækkun á olíu var mikill urgur á hlutabréfamörkuðum víða um heim, en þó mest í Asíu. Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verð á hráolíu í Bandaríkjunum fór undir 27 dali á tunnu í dag, sem er í fyrsta sinn síðan í maí 2003. Það sem af er árinu hefur olían lækkað um rúm 25 prósent en þrátt fyrir það hefur ekki verið dregið úr framleiðslu svo um muni. Venesúela hefur farið fram á neyðarfund meðal OPEC ríkjanna til að ræða mögulegar leiðir til að hækka olíuverð. Önnur aðildarríki setti sig þó á móti neyðarfundi. Þá mun olíuframleiðsla aukast enn meir á næstu misserum, þar sem Íranir undirbúa sig nú fyrir að selja olíu um heim allan. Samkvæmt Reuters fréttaveitunni hafa þeir þegar gert samninga við fyrirtæki um dreifingu á olíu þeirra. Sérfræðingar telja að Íranar ætli sér að herja á markaði í Evrópu. Samhliða lækkun á olíu var mikill urgur á hlutabréfamörkuðum víða um heim, en þó mest í Asíu.
Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira