„Hann er einhvers staðar, það þarf bara einhver að sjá hann“ Birgir Olgeirsson skrifar 13. janúar 2016 13:12 Friðrik Brendan Þorvaldsson Brekkan. Enn hefur ekkert spurst til Friðriks Brendan Þorvaldssonar Brekkan en lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og fjölskylda hans hafa óskað eftir upplýsingum um ferðir hans. Hann fór til Lundúna í Bretlandi þriðja desember síðastliðinn og ætlaði að koma aftur heim til Íslands 3. janúar. Hann sást síðast 4. – 7. desember í kringum King´s Cross-lestarstöðina í Lundúnum en eftir að hann skilaði sér ekki heim 3. janúar síðastliðinn hóf fjölskylda hans leit að honum. Að sögn mágkonu hans hafa engar nýjar upplýsingar borist síðan leitin hófst.Talið að hann sé að „böska“ „Við töluðum við strák sem ætlaði að hitta hann en hann er ekkert búinn að heyra í honum. Það besta fyrir okkur er ef einhver myndi sjá hann úti á götu,“ segir Emilía en talið er að Friðrik sé að „böska“ á götum Lundúna, það er að afla sér fjár með því að skemmta vegfarendum á götum úti. Friðrik er nokkuð fær tónlistarmaður og segir Emilía hann hafa spilað fyrir vegfarendur á Íslandi og í Berlín.Hefur aldrei átt síma Hún segir Friðrik ekki vera með síma og því sé leitin nokkuð erfið. „Hann er þessi týpa, hann hefur aldrei átt síma og notar ekki Facebook, sem gerir þetta allt svo miklu erfiðara fyrir okkur. Því fleiri sem vita af því að við erum að leita að honum, því betra fyrir okkur. Hann er einhvers staðar, það þarf bara einhver að sjá hann.“ Fjölskylda Friðriks og lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafa óskað eftir upplýsingum um hann og í gær bættist sendiráð Ísland í Lundúnum í hópinn. Þeir sem búa yfir upplýsingum um ferðir hans geta sett sig í samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í síma +354 444 1000, neyðarvakt utanríkisráðuneytisins í síma +354 545 9900 eða sendiráðið í síma +44 (0) 207 259 3999. Þá er einnig hægt að hafa samband við Emilíu sjálfa í gegnum tölvupóstfangið emsigurds@gmail.com. BRENDAN MOST LIKELY MISSING IN LONDONVINSAMLEGAST DEILIÐ / PLEASE SHAREWe are looking for any information regarding...Posted by Emilía Sigurðardóttir on Saturday, January 9, 2016 Hafið þið séð Friðrik Brendan Þorvaldsson? Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og fjölskylda Friðriks leita upplýsinga um...Posted by Embassy of Iceland in London on Tuesday, January 12, 2016 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Enn hefur ekkert spurst til Friðriks Brendan Þorvaldssonar Brekkan en lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og fjölskylda hans hafa óskað eftir upplýsingum um ferðir hans. Hann fór til Lundúna í Bretlandi þriðja desember síðastliðinn og ætlaði að koma aftur heim til Íslands 3. janúar. Hann sást síðast 4. – 7. desember í kringum King´s Cross-lestarstöðina í Lundúnum en eftir að hann skilaði sér ekki heim 3. janúar síðastliðinn hóf fjölskylda hans leit að honum. Að sögn mágkonu hans hafa engar nýjar upplýsingar borist síðan leitin hófst.Talið að hann sé að „böska“ „Við töluðum við strák sem ætlaði að hitta hann en hann er ekkert búinn að heyra í honum. Það besta fyrir okkur er ef einhver myndi sjá hann úti á götu,“ segir Emilía en talið er að Friðrik sé að „böska“ á götum Lundúna, það er að afla sér fjár með því að skemmta vegfarendum á götum úti. Friðrik er nokkuð fær tónlistarmaður og segir Emilía hann hafa spilað fyrir vegfarendur á Íslandi og í Berlín.Hefur aldrei átt síma Hún segir Friðrik ekki vera með síma og því sé leitin nokkuð erfið. „Hann er þessi týpa, hann hefur aldrei átt síma og notar ekki Facebook, sem gerir þetta allt svo miklu erfiðara fyrir okkur. Því fleiri sem vita af því að við erum að leita að honum, því betra fyrir okkur. Hann er einhvers staðar, það þarf bara einhver að sjá hann.“ Fjölskylda Friðriks og lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafa óskað eftir upplýsingum um hann og í gær bættist sendiráð Ísland í Lundúnum í hópinn. Þeir sem búa yfir upplýsingum um ferðir hans geta sett sig í samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í síma +354 444 1000, neyðarvakt utanríkisráðuneytisins í síma +354 545 9900 eða sendiráðið í síma +44 (0) 207 259 3999. Þá er einnig hægt að hafa samband við Emilíu sjálfa í gegnum tölvupóstfangið emsigurds@gmail.com. BRENDAN MOST LIKELY MISSING IN LONDONVINSAMLEGAST DEILIÐ / PLEASE SHAREWe are looking for any information regarding...Posted by Emilía Sigurðardóttir on Saturday, January 9, 2016 Hafið þið séð Friðrik Brendan Þorvaldsson? Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og fjölskylda Friðriks leita upplýsinga um...Posted by Embassy of Iceland in London on Tuesday, January 12, 2016
Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira