Hlutabréf í LinkedIn rjúka upp eftir kaup Microsoft Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. júní 2016 18:50 Hlutabréf í LinkedIn rjúka upp eftir kaup Microsoft Vísir/Getty Microsoft tilkynnti í dag að það myndi kaupa samfélagmiðilinn LinkedIn fyrir 26 milljarða dollara. Hlutabréf LinkedIn, sem hafa verið í frjálsu falli undanfarna mánuði, ruku upp eftir að tilkynnt var um kaupin og hafa þau sem af er degi hækkað um 47 prósent. Búist er við að gengið verði endanlega frá kaupunum fyrir lok þessa árs. Stjórnir beggja fyrirtækja samþykktu kaupin einróma en hluthafar og eftirlitsaðilar þurfa einnig að samþykkja kaupin. Jeff Weiner mun áfram verða forstjóri LinkedIn, í tilkynningu til starfsmanna sinna sagði hann að ekki mætti búast við miklum breytingum hjá LinkedIn eftir samrunann. Talið er að með kaupunum vilji Microsoft herja frekar á samfélagsmiðlamarkaðinn. Tengdar fréttir Hlutabréf LinkedIn í frjálsu falli LinkedIn tilkynnti í gærkvöldi að sala á fyrsta ársfjórðungi ársins 2016 yrði sex prósent lægri en spáð hafði verið um. 5. febrúar 2016 14:10 Mest lesið Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Microsoft tilkynnti í dag að það myndi kaupa samfélagmiðilinn LinkedIn fyrir 26 milljarða dollara. Hlutabréf LinkedIn, sem hafa verið í frjálsu falli undanfarna mánuði, ruku upp eftir að tilkynnt var um kaupin og hafa þau sem af er degi hækkað um 47 prósent. Búist er við að gengið verði endanlega frá kaupunum fyrir lok þessa árs. Stjórnir beggja fyrirtækja samþykktu kaupin einróma en hluthafar og eftirlitsaðilar þurfa einnig að samþykkja kaupin. Jeff Weiner mun áfram verða forstjóri LinkedIn, í tilkynningu til starfsmanna sinna sagði hann að ekki mætti búast við miklum breytingum hjá LinkedIn eftir samrunann. Talið er að með kaupunum vilji Microsoft herja frekar á samfélagsmiðlamarkaðinn.
Tengdar fréttir Hlutabréf LinkedIn í frjálsu falli LinkedIn tilkynnti í gærkvöldi að sala á fyrsta ársfjórðungi ársins 2016 yrði sex prósent lægri en spáð hafði verið um. 5. febrúar 2016 14:10 Mest lesið Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Hlutabréf LinkedIn í frjálsu falli LinkedIn tilkynnti í gærkvöldi að sala á fyrsta ársfjórðungi ársins 2016 yrði sex prósent lægri en spáð hafði verið um. 5. febrúar 2016 14:10