Formaður SVÞ fagnar frumkvæði IKEA Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 20. ágúst 2015 20:58 Formaður Samtaka verslunar og þjónustu fagnar verðlækkun IKEA og segir von á lækkunum hjá öðrum verslunum ef fram heldur sem horfir. Verslunin þurfi að íhuga þau skilaboð framkvæmdastjóra Ikea að verslunin sýni ekki of mikinn hagnað. IKEA tilkynnti í gær að fyrirtækið hefur ákveðið að lækka vöruverð á öllum sínum vörum um 2,8 prósent og nefnir fyrir því þrjár ástæður. Þá skoraði framkvæmdastjóri Ikea á aðrar verslanir að fylgja þeirra fordæmi. Margrét Sanders, formaður SVÞ, segir verslanir þegar hafa lækkað vöruverð og von sé á frekari lækkunum ef fram heldur sem horfir. Stýrivaxtaákvörðun Seðlabankans í gær hafi þó verið mikil vonbrigði. Framkvæmdastjóri Ikea sagði í fréttum okkar í gær að tveggja komma átta prósenta lækkun þýddi að fyrirtækið fengi um 200 milljónum krónum minna í tekjur. Það skipti þó ekki máli enda hefði fyrirtækið verið að hagnast of mikið fyrir lækkunina og nú væri hagnaðurinn passlegur. Þetta er þó ekki íslensk hugmyndafræði, enda alþjóðleg stefna IKEA að standa að málum með þessum hætti. En hvað segir Margrét um það hugarfar að íslensk fyrirtæki einblíni ekki einungis á að hámarka hagnað sinn, heldur einfaldlega að vera með passlegan hagnað eins og framkvæmdastjóri Ikea orðar það. „Ég held einmitt að það skipti miklu máli að verslunin hér á Íslandi, eins og í Danmörku, Bandaríkjunum eða hvar sem er, hugsi um þetta. Samtök atvinnulífsins, efnahagssviðið þar, hefur verið að sýna fram á að almennt yfir, ef horft er á heildarneysluvísitöluna, þá hefur álagning almennt í verslunum verið að lækka.“ Tengdar fréttir Ætla að lækka vöruverð Framkvæmdastjóri IKEA skorar á aðrar verslanir að fylgja fordæmi þeirra. 19. ágúst 2015 10:34 Framkvæmdastjóri IKEA: „Hagnaðurinn var of mikill“ Þórarinn Ævarsson segir lækkun IKEA á vöruverði ekki vera auglýsingabrellu. 19. ágúst 2015 20:56 Ekkert verði úr fyrirhugaðri verðbólgu fylgi aðrir fordæmi IKEA "Ég vonast til að fleiri fylgi og annað hvort sleppi því að hækka eða lækki og þá mun þessi verðbólga sem Seðlabankinn spáði í morgun ekkert ganga eftir,“ segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA. 19. ágúst 2015 12:20 Svigrúm ætti að vera til lækkana Hagfræðingur ASÍ fagnar áskorun framkvæmdastjóra IKEA til verslunar í landinu um að lækka hjá sér vöruverð. Ytri skilyrði verslunarinnar séu með allra besta móti. Aðrir segja brugðist við aðstæðum frá degi til dags. 20. ágúst 2015 08:00 Mest lesið Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Icelandair ræður þrjá nýja stjórnendur til starfa Viðskipti innlent Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Fleiri fréttir Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Sjá meira
Formaður Samtaka verslunar og þjónustu fagnar verðlækkun IKEA og segir von á lækkunum hjá öðrum verslunum ef fram heldur sem horfir. Verslunin þurfi að íhuga þau skilaboð framkvæmdastjóra Ikea að verslunin sýni ekki of mikinn hagnað. IKEA tilkynnti í gær að fyrirtækið hefur ákveðið að lækka vöruverð á öllum sínum vörum um 2,8 prósent og nefnir fyrir því þrjár ástæður. Þá skoraði framkvæmdastjóri Ikea á aðrar verslanir að fylgja þeirra fordæmi. Margrét Sanders, formaður SVÞ, segir verslanir þegar hafa lækkað vöruverð og von sé á frekari lækkunum ef fram heldur sem horfir. Stýrivaxtaákvörðun Seðlabankans í gær hafi þó verið mikil vonbrigði. Framkvæmdastjóri Ikea sagði í fréttum okkar í gær að tveggja komma átta prósenta lækkun þýddi að fyrirtækið fengi um 200 milljónum krónum minna í tekjur. Það skipti þó ekki máli enda hefði fyrirtækið verið að hagnast of mikið fyrir lækkunina og nú væri hagnaðurinn passlegur. Þetta er þó ekki íslensk hugmyndafræði, enda alþjóðleg stefna IKEA að standa að málum með þessum hætti. En hvað segir Margrét um það hugarfar að íslensk fyrirtæki einblíni ekki einungis á að hámarka hagnað sinn, heldur einfaldlega að vera með passlegan hagnað eins og framkvæmdastjóri Ikea orðar það. „Ég held einmitt að það skipti miklu máli að verslunin hér á Íslandi, eins og í Danmörku, Bandaríkjunum eða hvar sem er, hugsi um þetta. Samtök atvinnulífsins, efnahagssviðið þar, hefur verið að sýna fram á að almennt yfir, ef horft er á heildarneysluvísitöluna, þá hefur álagning almennt í verslunum verið að lækka.“
Tengdar fréttir Ætla að lækka vöruverð Framkvæmdastjóri IKEA skorar á aðrar verslanir að fylgja fordæmi þeirra. 19. ágúst 2015 10:34 Framkvæmdastjóri IKEA: „Hagnaðurinn var of mikill“ Þórarinn Ævarsson segir lækkun IKEA á vöruverði ekki vera auglýsingabrellu. 19. ágúst 2015 20:56 Ekkert verði úr fyrirhugaðri verðbólgu fylgi aðrir fordæmi IKEA "Ég vonast til að fleiri fylgi og annað hvort sleppi því að hækka eða lækki og þá mun þessi verðbólga sem Seðlabankinn spáði í morgun ekkert ganga eftir,“ segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA. 19. ágúst 2015 12:20 Svigrúm ætti að vera til lækkana Hagfræðingur ASÍ fagnar áskorun framkvæmdastjóra IKEA til verslunar í landinu um að lækka hjá sér vöruverð. Ytri skilyrði verslunarinnar séu með allra besta móti. Aðrir segja brugðist við aðstæðum frá degi til dags. 20. ágúst 2015 08:00 Mest lesið Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Icelandair ræður þrjá nýja stjórnendur til starfa Viðskipti innlent Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Fleiri fréttir Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Sjá meira
Ætla að lækka vöruverð Framkvæmdastjóri IKEA skorar á aðrar verslanir að fylgja fordæmi þeirra. 19. ágúst 2015 10:34
Framkvæmdastjóri IKEA: „Hagnaðurinn var of mikill“ Þórarinn Ævarsson segir lækkun IKEA á vöruverði ekki vera auglýsingabrellu. 19. ágúst 2015 20:56
Ekkert verði úr fyrirhugaðri verðbólgu fylgi aðrir fordæmi IKEA "Ég vonast til að fleiri fylgi og annað hvort sleppi því að hækka eða lækki og þá mun þessi verðbólga sem Seðlabankinn spáði í morgun ekkert ganga eftir,“ segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA. 19. ágúst 2015 12:20
Svigrúm ætti að vera til lækkana Hagfræðingur ASÍ fagnar áskorun framkvæmdastjóra IKEA til verslunar í landinu um að lækka hjá sér vöruverð. Ytri skilyrði verslunarinnar séu með allra besta móti. Aðrir segja brugðist við aðstæðum frá degi til dags. 20. ágúst 2015 08:00