Formaður SVÞ fagnar frumkvæði IKEA Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 20. ágúst 2015 20:58 Formaður Samtaka verslunar og þjónustu fagnar verðlækkun IKEA og segir von á lækkunum hjá öðrum verslunum ef fram heldur sem horfir. Verslunin þurfi að íhuga þau skilaboð framkvæmdastjóra Ikea að verslunin sýni ekki of mikinn hagnað. IKEA tilkynnti í gær að fyrirtækið hefur ákveðið að lækka vöruverð á öllum sínum vörum um 2,8 prósent og nefnir fyrir því þrjár ástæður. Þá skoraði framkvæmdastjóri Ikea á aðrar verslanir að fylgja þeirra fordæmi. Margrét Sanders, formaður SVÞ, segir verslanir þegar hafa lækkað vöruverð og von sé á frekari lækkunum ef fram heldur sem horfir. Stýrivaxtaákvörðun Seðlabankans í gær hafi þó verið mikil vonbrigði. Framkvæmdastjóri Ikea sagði í fréttum okkar í gær að tveggja komma átta prósenta lækkun þýddi að fyrirtækið fengi um 200 milljónum krónum minna í tekjur. Það skipti þó ekki máli enda hefði fyrirtækið verið að hagnast of mikið fyrir lækkunina og nú væri hagnaðurinn passlegur. Þetta er þó ekki íslensk hugmyndafræði, enda alþjóðleg stefna IKEA að standa að málum með þessum hætti. En hvað segir Margrét um það hugarfar að íslensk fyrirtæki einblíni ekki einungis á að hámarka hagnað sinn, heldur einfaldlega að vera með passlegan hagnað eins og framkvæmdastjóri Ikea orðar það. „Ég held einmitt að það skipti miklu máli að verslunin hér á Íslandi, eins og í Danmörku, Bandaríkjunum eða hvar sem er, hugsi um þetta. Samtök atvinnulífsins, efnahagssviðið þar, hefur verið að sýna fram á að almennt yfir, ef horft er á heildarneysluvísitöluna, þá hefur álagning almennt í verslunum verið að lækka.“ Tengdar fréttir Ætla að lækka vöruverð Framkvæmdastjóri IKEA skorar á aðrar verslanir að fylgja fordæmi þeirra. 19. ágúst 2015 10:34 Framkvæmdastjóri IKEA: „Hagnaðurinn var of mikill“ Þórarinn Ævarsson segir lækkun IKEA á vöruverði ekki vera auglýsingabrellu. 19. ágúst 2015 20:56 Ekkert verði úr fyrirhugaðri verðbólgu fylgi aðrir fordæmi IKEA "Ég vonast til að fleiri fylgi og annað hvort sleppi því að hækka eða lækki og þá mun þessi verðbólga sem Seðlabankinn spáði í morgun ekkert ganga eftir,“ segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA. 19. ágúst 2015 12:20 Svigrúm ætti að vera til lækkana Hagfræðingur ASÍ fagnar áskorun framkvæmdastjóra IKEA til verslunar í landinu um að lækka hjá sér vöruverð. Ytri skilyrði verslunarinnar séu með allra besta móti. Aðrir segja brugðist við aðstæðum frá degi til dags. 20. ágúst 2015 08:00 Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Sjá meira
Formaður Samtaka verslunar og þjónustu fagnar verðlækkun IKEA og segir von á lækkunum hjá öðrum verslunum ef fram heldur sem horfir. Verslunin þurfi að íhuga þau skilaboð framkvæmdastjóra Ikea að verslunin sýni ekki of mikinn hagnað. IKEA tilkynnti í gær að fyrirtækið hefur ákveðið að lækka vöruverð á öllum sínum vörum um 2,8 prósent og nefnir fyrir því þrjár ástæður. Þá skoraði framkvæmdastjóri Ikea á aðrar verslanir að fylgja þeirra fordæmi. Margrét Sanders, formaður SVÞ, segir verslanir þegar hafa lækkað vöruverð og von sé á frekari lækkunum ef fram heldur sem horfir. Stýrivaxtaákvörðun Seðlabankans í gær hafi þó verið mikil vonbrigði. Framkvæmdastjóri Ikea sagði í fréttum okkar í gær að tveggja komma átta prósenta lækkun þýddi að fyrirtækið fengi um 200 milljónum krónum minna í tekjur. Það skipti þó ekki máli enda hefði fyrirtækið verið að hagnast of mikið fyrir lækkunina og nú væri hagnaðurinn passlegur. Þetta er þó ekki íslensk hugmyndafræði, enda alþjóðleg stefna IKEA að standa að málum með þessum hætti. En hvað segir Margrét um það hugarfar að íslensk fyrirtæki einblíni ekki einungis á að hámarka hagnað sinn, heldur einfaldlega að vera með passlegan hagnað eins og framkvæmdastjóri Ikea orðar það. „Ég held einmitt að það skipti miklu máli að verslunin hér á Íslandi, eins og í Danmörku, Bandaríkjunum eða hvar sem er, hugsi um þetta. Samtök atvinnulífsins, efnahagssviðið þar, hefur verið að sýna fram á að almennt yfir, ef horft er á heildarneysluvísitöluna, þá hefur álagning almennt í verslunum verið að lækka.“
Tengdar fréttir Ætla að lækka vöruverð Framkvæmdastjóri IKEA skorar á aðrar verslanir að fylgja fordæmi þeirra. 19. ágúst 2015 10:34 Framkvæmdastjóri IKEA: „Hagnaðurinn var of mikill“ Þórarinn Ævarsson segir lækkun IKEA á vöruverði ekki vera auglýsingabrellu. 19. ágúst 2015 20:56 Ekkert verði úr fyrirhugaðri verðbólgu fylgi aðrir fordæmi IKEA "Ég vonast til að fleiri fylgi og annað hvort sleppi því að hækka eða lækki og þá mun þessi verðbólga sem Seðlabankinn spáði í morgun ekkert ganga eftir,“ segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA. 19. ágúst 2015 12:20 Svigrúm ætti að vera til lækkana Hagfræðingur ASÍ fagnar áskorun framkvæmdastjóra IKEA til verslunar í landinu um að lækka hjá sér vöruverð. Ytri skilyrði verslunarinnar séu með allra besta móti. Aðrir segja brugðist við aðstæðum frá degi til dags. 20. ágúst 2015 08:00 Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Sjá meira
Ætla að lækka vöruverð Framkvæmdastjóri IKEA skorar á aðrar verslanir að fylgja fordæmi þeirra. 19. ágúst 2015 10:34
Framkvæmdastjóri IKEA: „Hagnaðurinn var of mikill“ Þórarinn Ævarsson segir lækkun IKEA á vöruverði ekki vera auglýsingabrellu. 19. ágúst 2015 20:56
Ekkert verði úr fyrirhugaðri verðbólgu fylgi aðrir fordæmi IKEA "Ég vonast til að fleiri fylgi og annað hvort sleppi því að hækka eða lækki og þá mun þessi verðbólga sem Seðlabankinn spáði í morgun ekkert ganga eftir,“ segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA. 19. ágúst 2015 12:20
Svigrúm ætti að vera til lækkana Hagfræðingur ASÍ fagnar áskorun framkvæmdastjóra IKEA til verslunar í landinu um að lækka hjá sér vöruverð. Ytri skilyrði verslunarinnar séu með allra besta móti. Aðrir segja brugðist við aðstæðum frá degi til dags. 20. ágúst 2015 08:00