Hagvöxtur á Indlandi dregst saman ingvar haraldsson skrifar 31. ágúst 2015 16:51 Hagvöxtur á Indlandi dregst saman. vísir/getty Hagvöxtur frá apríl og út júní var 7 prósent á Indlandi á síðasta ári og dróst saman um 0,5 prósentustig milli ársfjórðunga samkvæmt upplýsingum frá þarlendum yfirvöldum.Samkvæmt frétt BBC eru Indland og Kína þau hagkerfi sem vaxa hraðast en hagvöxtur í Kína var einnig 7 prósent á ársfjórðungnum en hefur dregist saman. Eftir hrun hlutabréfa í Kína og hægari hagvöxt þar í landi hafa fjárfestar vonast til þess að Indland myndi drífa áfram hagvöxt í heiminum. Sumir greiningaraðilar hafa þó áhyggjur af því að tölurnar um hagvöxt Indlands séu ekki fyllilega réttar. Haft er eftir Shilan Shah hjá Capital Economics að landsframleiðslan á Indlandi sé ofmetin og ekki í samræmi við fjölmarga aðra hagvísa. Hvort hagvöxtur aukist á næsta ársfjórðungi mun að miklu leyti velta á veðurfari. Gott veður og næg rigning ætti að tryggja góða uppskeru sem hefur í för með sér aukna einkaneyslu þeirra Indverja sem starfa í landbúnaði samkvæmt frétt BBC. Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Hagvöxtur frá apríl og út júní var 7 prósent á Indlandi á síðasta ári og dróst saman um 0,5 prósentustig milli ársfjórðunga samkvæmt upplýsingum frá þarlendum yfirvöldum.Samkvæmt frétt BBC eru Indland og Kína þau hagkerfi sem vaxa hraðast en hagvöxtur í Kína var einnig 7 prósent á ársfjórðungnum en hefur dregist saman. Eftir hrun hlutabréfa í Kína og hægari hagvöxt þar í landi hafa fjárfestar vonast til þess að Indland myndi drífa áfram hagvöxt í heiminum. Sumir greiningaraðilar hafa þó áhyggjur af því að tölurnar um hagvöxt Indlands séu ekki fyllilega réttar. Haft er eftir Shilan Shah hjá Capital Economics að landsframleiðslan á Indlandi sé ofmetin og ekki í samræmi við fjölmarga aðra hagvísa. Hvort hagvöxtur aukist á næsta ársfjórðungi mun að miklu leyti velta á veðurfari. Gott veður og næg rigning ætti að tryggja góða uppskeru sem hefur í för með sér aukna einkaneyslu þeirra Indverja sem starfa í landbúnaði samkvæmt frétt BBC.
Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent