Anna og Snorri akstursíþróttafólk ársins Finnur Thorlacius skrifar 2. nóvember 2015 14:53 Frá rallkeppni á Íslandi. Verðlaunaafhending meistaratitla akstursíþrótta fór fram á lokahófi Akstursíþróttasambands Íslands sem haldið var síðasta laugardag. Í lokahófinu voru krýndir Íslandsmeistarar í öllum greinum akstursíþrótta. Eftir tilnefningar frá keppnisráðum einstakra greina og netkosningu kaus Formannafundur AKÍS eina konu og einn karl sem akstursíþróttamenn ársins. Akstursíþróttamaður ársins á meðal kvenna var Anna María Sighvatsdóttir og Snorri Þór Árnason á meðal karla. Þessi tvö eru tilnefnd af AKÍS til kjörs íþróttamanns ársins 2015. Lokahóf Akstursíþróttasambands Íslands var haldið í umsjón Kvartmíluklúbbsins í Fram heimilinu í Reykjavík. Þetta ökufólk var verðlaunað á lokahófinu: Drift - Þórir Örn Eyjólfsson AÍH GoKart - Hinrik Wöhler AÍH Rally – Aðstoðarökumenn 4X4 non turbo - Hanna Rún Ragnarsdóttir BÍKR Rally – Aðstoðarökumenn jeppaflokkur - Anna María Sighvatsdóttir BÍKR Rally – Aðstoðarökumenn heildin - Aðalsteinn Símonarson BS Rally – Ökumenn 4X4 non turbo - Baldur Arnar Hlöðversson BA Rally – Ökumenn jeppaflokkur - Þorkell Símonarson BÍKR Rally – Ökumenn heildin - Baldur Haraldsson BS Rallycross – 2000 flokkur - Skúli Pétursson AÍH Rallycross – 4WD króna - Páll Jónsson AÍH Rallycross – Unglingaflokkur - Arnar Hörður Bjarnason AÍH Rallycross – Opinn flokkur - Gunnar Bjarnason AÍH Kvartmíla OF - Leifur Rósenbergsson KK Kvartmíla ST - Sigurður Ólafsson KK Kvartmíla TS - Garðar Ólafsson KK Götuspyrna 8 cyl. standard - Arnar Sigursteinsson BA Götuspyrna 8 cyl. + - Leonard Jóhannsson BA Götuspyrna Jeppar -Grétar Óli Ingþórsson BA Sandspyrna – Opinn flokkur - Grétar Franksson KK Sandspyrna – Fólksbílar - Daníel G Ingimundarson TKS Sandspyrna – Jeppaflokkur - Stefán Bjarnhéðinsson BA Torfæra – Götubílar - Ívar Guðmundsson TKS Torfæra – Sérútbúnir götubílar - Bjarki Reynisson BA Torfæra – Sérútbúnir - Snorri Þór Árnason TK Aukaverðlaun Rally Ökumenn - Nýliði ársins - Ólafur Þór Ólafsson Rally Aðstoðarökumenn - Nýliði ársins - Pálmi Jón Gíslason Torfæra Nýliði ársins - Geir Evert Grímsson Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent
Verðlaunaafhending meistaratitla akstursíþrótta fór fram á lokahófi Akstursíþróttasambands Íslands sem haldið var síðasta laugardag. Í lokahófinu voru krýndir Íslandsmeistarar í öllum greinum akstursíþrótta. Eftir tilnefningar frá keppnisráðum einstakra greina og netkosningu kaus Formannafundur AKÍS eina konu og einn karl sem akstursíþróttamenn ársins. Akstursíþróttamaður ársins á meðal kvenna var Anna María Sighvatsdóttir og Snorri Þór Árnason á meðal karla. Þessi tvö eru tilnefnd af AKÍS til kjörs íþróttamanns ársins 2015. Lokahóf Akstursíþróttasambands Íslands var haldið í umsjón Kvartmíluklúbbsins í Fram heimilinu í Reykjavík. Þetta ökufólk var verðlaunað á lokahófinu: Drift - Þórir Örn Eyjólfsson AÍH GoKart - Hinrik Wöhler AÍH Rally – Aðstoðarökumenn 4X4 non turbo - Hanna Rún Ragnarsdóttir BÍKR Rally – Aðstoðarökumenn jeppaflokkur - Anna María Sighvatsdóttir BÍKR Rally – Aðstoðarökumenn heildin - Aðalsteinn Símonarson BS Rally – Ökumenn 4X4 non turbo - Baldur Arnar Hlöðversson BA Rally – Ökumenn jeppaflokkur - Þorkell Símonarson BÍKR Rally – Ökumenn heildin - Baldur Haraldsson BS Rallycross – 2000 flokkur - Skúli Pétursson AÍH Rallycross – 4WD króna - Páll Jónsson AÍH Rallycross – Unglingaflokkur - Arnar Hörður Bjarnason AÍH Rallycross – Opinn flokkur - Gunnar Bjarnason AÍH Kvartmíla OF - Leifur Rósenbergsson KK Kvartmíla ST - Sigurður Ólafsson KK Kvartmíla TS - Garðar Ólafsson KK Götuspyrna 8 cyl. standard - Arnar Sigursteinsson BA Götuspyrna 8 cyl. + - Leonard Jóhannsson BA Götuspyrna Jeppar -Grétar Óli Ingþórsson BA Sandspyrna – Opinn flokkur - Grétar Franksson KK Sandspyrna – Fólksbílar - Daníel G Ingimundarson TKS Sandspyrna – Jeppaflokkur - Stefán Bjarnhéðinsson BA Torfæra – Götubílar - Ívar Guðmundsson TKS Torfæra – Sérútbúnir götubílar - Bjarki Reynisson BA Torfæra – Sérútbúnir - Snorri Þór Árnason TK Aukaverðlaun Rally Ökumenn - Nýliði ársins - Ólafur Þór Ólafsson Rally Aðstoðarökumenn - Nýliði ársins - Pálmi Jón Gíslason Torfæra Nýliði ársins - Geir Evert Grímsson
Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent