Hjónin töldu sig ekki bæði eiga möguleika á sæti í stjórn VÍS ingvar haraldsson skrifar 10. nóvember 2015 11:32 Svanhildur taldi sig ekki eiga möguleika á stjórnarsæti. vísir/Gva Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir taldi ólíklegt að hún og eiginmaður hennar, Guðmundur Þórðarson, myndu bæði ná sæti í stjórn VÍS. Svanhildur dró framboð sitt til stjórnar VÍS til baka nú fyrir skömmu. „Fyrir okkar eigin atkvæði, þá myndum við aldrei ná tveimur inn,“ segir Svanhildur. Hjónin boðuðu til hluthafafundar um miðjan október þar sem kjósa ætti nýja stjórn eftir að hafa eignast 5,05 prósenta hlut í félaginu. Til að boða til hluthafafundar þarf að eiga fimm prósenta hlut. Í síðustu viku var tilkynnt um að sjö aðilar biðu sig fram í stjórn VíS, þar á meðal voru bæði Svanhildur og Guðmundur. Hluthafafundurinn hefst klukkan fjögur í dag. „Við í rauninni tókum ákvörðun um að Guðmundur yrði okkar aðili í stjórninni eða sá sem við myndum reyna að koma inn í stjórnina,“ segir Svanhildur. Hún vill ekki meina að eitthvað hafi breyst síðan hún tilkynnti upprunalega um stjórnarframboð. „Við vildum sjá hverjir aðrir væru að bjóða sig fram og halda öllum möguleikum opnum,“ segir Svanhildur.Konurnar sjálfkjörnar Eftir að hafa dregið framboð sitt til baka eru Helga Jónsdóttir, Herdís Fjeldsted sjálfkjörnar í stjórnina vegna ákvæða í hlutafélagalögunum um jafnræði kynja í stjórnum. Því munu Bjarni Brynjólfsson, Guðmundur Þórðarson, Jóhann Halldórsson og Norðmaðurinn Jostein SØrvall keppast hin þrjú sætin í stjórni VÍS síðdegis í dag. Tengdar fréttir Hjónin vilja bæði sæti í stjórn VÍS Sjö manns hafa boðið sig fram til aðalstjórnar VÍS. 6. nóvember 2015 14:27 Svanhildur Nanna dregur framboð sitt tilbaka Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir sækist ekki lengur eftir sæti í aðalstjórn VÍS. 10. nóvember 2015 10:56 Vilja fá fulltrúa sinn í stjórn VÍS Hjónin Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir og Guðmundur Þórðarson hafa óskað eftir aukahluthafafundi í VÍS þar sem kosið verði um nýja stjórn félagsins. 17. október 2015 07:00 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir taldi ólíklegt að hún og eiginmaður hennar, Guðmundur Þórðarson, myndu bæði ná sæti í stjórn VÍS. Svanhildur dró framboð sitt til stjórnar VÍS til baka nú fyrir skömmu. „Fyrir okkar eigin atkvæði, þá myndum við aldrei ná tveimur inn,“ segir Svanhildur. Hjónin boðuðu til hluthafafundar um miðjan október þar sem kjósa ætti nýja stjórn eftir að hafa eignast 5,05 prósenta hlut í félaginu. Til að boða til hluthafafundar þarf að eiga fimm prósenta hlut. Í síðustu viku var tilkynnt um að sjö aðilar biðu sig fram í stjórn VíS, þar á meðal voru bæði Svanhildur og Guðmundur. Hluthafafundurinn hefst klukkan fjögur í dag. „Við í rauninni tókum ákvörðun um að Guðmundur yrði okkar aðili í stjórninni eða sá sem við myndum reyna að koma inn í stjórnina,“ segir Svanhildur. Hún vill ekki meina að eitthvað hafi breyst síðan hún tilkynnti upprunalega um stjórnarframboð. „Við vildum sjá hverjir aðrir væru að bjóða sig fram og halda öllum möguleikum opnum,“ segir Svanhildur.Konurnar sjálfkjörnar Eftir að hafa dregið framboð sitt til baka eru Helga Jónsdóttir, Herdís Fjeldsted sjálfkjörnar í stjórnina vegna ákvæða í hlutafélagalögunum um jafnræði kynja í stjórnum. Því munu Bjarni Brynjólfsson, Guðmundur Þórðarson, Jóhann Halldórsson og Norðmaðurinn Jostein SØrvall keppast hin þrjú sætin í stjórni VÍS síðdegis í dag.
Tengdar fréttir Hjónin vilja bæði sæti í stjórn VÍS Sjö manns hafa boðið sig fram til aðalstjórnar VÍS. 6. nóvember 2015 14:27 Svanhildur Nanna dregur framboð sitt tilbaka Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir sækist ekki lengur eftir sæti í aðalstjórn VÍS. 10. nóvember 2015 10:56 Vilja fá fulltrúa sinn í stjórn VÍS Hjónin Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir og Guðmundur Þórðarson hafa óskað eftir aukahluthafafundi í VÍS þar sem kosið verði um nýja stjórn félagsins. 17. október 2015 07:00 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Hjónin vilja bæði sæti í stjórn VÍS Sjö manns hafa boðið sig fram til aðalstjórnar VÍS. 6. nóvember 2015 14:27
Svanhildur Nanna dregur framboð sitt tilbaka Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir sækist ekki lengur eftir sæti í aðalstjórn VÍS. 10. nóvember 2015 10:56
Vilja fá fulltrúa sinn í stjórn VÍS Hjónin Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir og Guðmundur Þórðarson hafa óskað eftir aukahluthafafundi í VÍS þar sem kosið verði um nýja stjórn félagsins. 17. október 2015 07:00