Framleiðni Guðný Benediktsdóttir skrifar 3. júní 2015 07:00 Okkur er sagt að í alþjóðlegum samanburði komi Ísland illa út hvað framleiðni vinnuafls varðar. Lítil framleiðni þýðir að við erum óhagkvæmari, við þurfum að kosta meiru til, til að framleiða sömu vöru/þjónustu en samkeppnislönd okkar. Þetta er því stórt mál fyrir okkur sem þjóð. Ef framleiðni eykst hjá fyrirtæki stendur það sig betur í samkeppninni og meiri líkur eru á því að það geti greitt hærri laun. Það er því sameiginlegur hagur atvinnuveitanda og stafsmanns að auka framleiðni. En hvað þarf til? Stjórnendur fyrirtækja sem leggja áherslu á góðan rekstur eru stöðugt að huga að aukinni framleiðni og stuðla að því að ferlar fyrirtækisins þróist í átt að meiri skilvirkni. Þeir vita að þetta kostar bæði tíma og peninga en er sparnaður á endanum. Þeir innleiða nýja hugsun í rekstri og sjá til þess að árangri sé viðhaldið. Þeir hafa úthald og eru meðvitaðir um að stöðugar umbætur skila árangri en krefjast stöðugrar vinnu. Til að innleiða hugsun og verklag stöðugra umbóta þurfa stjórnendur að byrja á sjálfum sér. Þeir þurfa að leiða vinnuna til að aðrir fylgi með. Þeir þurfa að þekkja ferlana, sjá til þess að þeir séu skráðir og verklagsreglur og vinnulýsingar séu aðgengilegar fyrir starfsmenn. Stöðugar umbætur kalla á breytingar sem geta reynst mörgum erfiðar. Farsælast til árangurs er að vinna að breyttu verklagi með því fólki sem sinnir verkefninu, það þekkir málið best. Þátttaka starfsfólks eykur svo ábyrgðartilfinningu og metnað sem leiðir til meiri starfsánægju. Til að auka framleiðni fyrirtækis er mikilvægt að allir starfsmenn séu með á árunum og rói í sömu átt. Starfsmenn vilja upplifa sig sem þátttakendur og hluta af góðu teymi. Gott upplýsingastreymi er því mikilvægt svo og skýr stefna, allir þurfa að vita hvert er verið að fara og af hverju. Mælingar á lykilþáttum rekstrar og kynning á niðurstöðu til starfsmanna hefur reynst góð aðferð til að virkja starfsmenn til þátttöku svo og að virkja eðlislægan áhuga starfsmannsins með því að velja réttan aðila í rétt starf. Til að auka framleiðni fyrirtækja þarf að velja til starfa stjórnendur og leiðtoga sem geta virkjað fólk til góðra verka og leitt teymi til árangurs. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Partí í Dúfnahólum 10 Þórlindur Kjartansson Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Sjá meira
Okkur er sagt að í alþjóðlegum samanburði komi Ísland illa út hvað framleiðni vinnuafls varðar. Lítil framleiðni þýðir að við erum óhagkvæmari, við þurfum að kosta meiru til, til að framleiða sömu vöru/þjónustu en samkeppnislönd okkar. Þetta er því stórt mál fyrir okkur sem þjóð. Ef framleiðni eykst hjá fyrirtæki stendur það sig betur í samkeppninni og meiri líkur eru á því að það geti greitt hærri laun. Það er því sameiginlegur hagur atvinnuveitanda og stafsmanns að auka framleiðni. En hvað þarf til? Stjórnendur fyrirtækja sem leggja áherslu á góðan rekstur eru stöðugt að huga að aukinni framleiðni og stuðla að því að ferlar fyrirtækisins þróist í átt að meiri skilvirkni. Þeir vita að þetta kostar bæði tíma og peninga en er sparnaður á endanum. Þeir innleiða nýja hugsun í rekstri og sjá til þess að árangri sé viðhaldið. Þeir hafa úthald og eru meðvitaðir um að stöðugar umbætur skila árangri en krefjast stöðugrar vinnu. Til að innleiða hugsun og verklag stöðugra umbóta þurfa stjórnendur að byrja á sjálfum sér. Þeir þurfa að leiða vinnuna til að aðrir fylgi með. Þeir þurfa að þekkja ferlana, sjá til þess að þeir séu skráðir og verklagsreglur og vinnulýsingar séu aðgengilegar fyrir starfsmenn. Stöðugar umbætur kalla á breytingar sem geta reynst mörgum erfiðar. Farsælast til árangurs er að vinna að breyttu verklagi með því fólki sem sinnir verkefninu, það þekkir málið best. Þátttaka starfsfólks eykur svo ábyrgðartilfinningu og metnað sem leiðir til meiri starfsánægju. Til að auka framleiðni fyrirtækis er mikilvægt að allir starfsmenn séu með á árunum og rói í sömu átt. Starfsmenn vilja upplifa sig sem þátttakendur og hluta af góðu teymi. Gott upplýsingastreymi er því mikilvægt svo og skýr stefna, allir þurfa að vita hvert er verið að fara og af hverju. Mælingar á lykilþáttum rekstrar og kynning á niðurstöðu til starfsmanna hefur reynst góð aðferð til að virkja starfsmenn til þátttöku svo og að virkja eðlislægan áhuga starfsmannsins með því að velja réttan aðila í rétt starf. Til að auka framleiðni fyrirtækja þarf að velja til starfa stjórnendur og leiðtoga sem geta virkjað fólk til góðra verka og leitt teymi til árangurs.
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar