Rústaði bíl svikuls eiginmanns Finnur Thorlacius skrifar 9. febrúar 2015 15:29 Ekki er sjón að sjá glæsibílinn eftir meðferð eiginkonunnar. Þessi gullfallegi Audi R8 er rústir einar eftir bræðiskast eiginkonu eiganda bílsins. Hún uppgötvaði framhjáhald hans og brást við með því að leggja bílinn hreinlega í rúst. Nánast ekkert er heilt í bílnum eftir iðju hennar, allir ytri fletir bílsins eru rispaðir, öll ljós brotin, sætin sundurskorin, allar rúður brotnar og vindkljúfurinn að aftan rifinn af. Að auki fjarlægði eiginkonan númeraplötur bílsins, braut allt mælaborðið, reif hljómflutningstækin út og skar á marga víra í rafkerfi bílsins. Bíllinn er svo til ónýtur eftir aðfarirnar og líklegur til niðurrifs. En vonandi hefur eiginkonan fengið næga útrás á meðan þessu stóð.Ekki var útlitið skárra innan í bílnum. Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent
Þessi gullfallegi Audi R8 er rústir einar eftir bræðiskast eiginkonu eiganda bílsins. Hún uppgötvaði framhjáhald hans og brást við með því að leggja bílinn hreinlega í rúst. Nánast ekkert er heilt í bílnum eftir iðju hennar, allir ytri fletir bílsins eru rispaðir, öll ljós brotin, sætin sundurskorin, allar rúður brotnar og vindkljúfurinn að aftan rifinn af. Að auki fjarlægði eiginkonan númeraplötur bílsins, braut allt mælaborðið, reif hljómflutningstækin út og skar á marga víra í rafkerfi bílsins. Bíllinn er svo til ónýtur eftir aðfarirnar og líklegur til niðurrifs. En vonandi hefur eiginkonan fengið næga útrás á meðan þessu stóð.Ekki var útlitið skárra innan í bílnum.
Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent