Versta ár félags Warren Buffett síðan 2008 Sæunn Gísladóttir skrifar 22. desember 2015 11:16 Warren Buffett er einn ríkasti maður heims. Vísir/Getty Fjárfestingafélag auðjöfursins Warren Buffett, Berkshire Hathaway, átti sitt versta ár árið 2015, síðan í efnahagskreppunni árið 2008. Bæði A og B hlutabréf í Berkshire hafa fallð í verði um 13 prósent það sem af er ári. A hlutabréfin kosta um 195 þúsund dollara hver, jafnvirði rúmlega 25 milljóna íslenskra króna, en B hlutabréf kosta 130 dollara, eða tæplega 17 þúsund íslenskar krónur. Hlutabréfunum hefur ekki gengið jafn illa síðan árið 2008 þegar þau drógust saman um 32 prósent. Félagið er eitt umsvifamesta fjárfestingafélag heims. Berkshire Hathaway á öll hlutabréfin í Dairy Queen, Fruit of the Loom og Kraft Heinz. Fyrirtækið á einnig mikilvæga hluti í Coca Cola, Wells Fargo og IBM. Warren Buffett er einn ríkasti maður heims og aðhyllast margir fjárfestingastefnu hans. Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Fjárfestingafélag auðjöfursins Warren Buffett, Berkshire Hathaway, átti sitt versta ár árið 2015, síðan í efnahagskreppunni árið 2008. Bæði A og B hlutabréf í Berkshire hafa fallð í verði um 13 prósent það sem af er ári. A hlutabréfin kosta um 195 þúsund dollara hver, jafnvirði rúmlega 25 milljóna íslenskra króna, en B hlutabréf kosta 130 dollara, eða tæplega 17 þúsund íslenskar krónur. Hlutabréfunum hefur ekki gengið jafn illa síðan árið 2008 þegar þau drógust saman um 32 prósent. Félagið er eitt umsvifamesta fjárfestingafélag heims. Berkshire Hathaway á öll hlutabréfin í Dairy Queen, Fruit of the Loom og Kraft Heinz. Fyrirtækið á einnig mikilvæga hluti í Coca Cola, Wells Fargo og IBM. Warren Buffett er einn ríkasti maður heims og aðhyllast margir fjárfestingastefnu hans.
Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira