Porsche 911 R fyrir púritana Finnur Thorlacius skrifar 16. október 2015 10:39 Porsche 911 Carrera. Sannir Porsche púritanar hafa haft horn í síðu Porsche undanfarið fyrir að ætla að bæta forþjöppum í vélar flestra sinna bílagerða auk þess sem þeim bílgerðum Porsche fer fækkandi sem bjóðast beinskiptir. Þeir vilja hafa sportbíla sína beinskipta og með “naturally inspired” vél sem ekki styðst við forþjöppur til aflaukningar. Við þessu hefur Porsche brugðist og hefur nú kynnt til sögunnar Porsche 911 R, 500 hestafla skruggukerru sem aðeins fæst beinskipt og án forþjöppu. Þessi bíll er mest í ætt við Porsche 911 GT3 brautarbílinn en ætlaður fyrir hefðbundinn vegaakstur og í útliti sem fremur saklaus 911. Semsagt, sannkallaðurn úlfur í sauðagæru. Porsche mun kynna þennan bíl á bílasýningunni í Genf í mars á næsta ári. Hann verður frekar í hærri kantinum er kemur að verði. Líklegt er að þessi bíll verði vinsæll meðal bílasafnara þar sem hann er í senn afturhvarf til fortíðar og sérstakur bíll sem ef til vill verður ekki framleiddur í mörgum eintökum. Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent
Sannir Porsche púritanar hafa haft horn í síðu Porsche undanfarið fyrir að ætla að bæta forþjöppum í vélar flestra sinna bílagerða auk þess sem þeim bílgerðum Porsche fer fækkandi sem bjóðast beinskiptir. Þeir vilja hafa sportbíla sína beinskipta og með “naturally inspired” vél sem ekki styðst við forþjöppur til aflaukningar. Við þessu hefur Porsche brugðist og hefur nú kynnt til sögunnar Porsche 911 R, 500 hestafla skruggukerru sem aðeins fæst beinskipt og án forþjöppu. Þessi bíll er mest í ætt við Porsche 911 GT3 brautarbílinn en ætlaður fyrir hefðbundinn vegaakstur og í útliti sem fremur saklaus 911. Semsagt, sannkallaðurn úlfur í sauðagæru. Porsche mun kynna þennan bíl á bílasýningunni í Genf í mars á næsta ári. Hann verður frekar í hærri kantinum er kemur að verði. Líklegt er að þessi bíll verði vinsæll meðal bílasafnara þar sem hann er í senn afturhvarf til fortíðar og sérstakur bíll sem ef til vill verður ekki framleiddur í mörgum eintökum.
Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent