Siggi Raggi um vaxtakjör bankanna: „Þetta láta Íslendingar bjóða sér kynslóð eftir kynslóð“ ingvar haraldsson skrifar 16. október 2015 12:15 Sigurður Ragnar Eyjólfsson segir íslensk vaxtakjör algjöra bilun. vísir/anton/stefán „Var að fá bréf frá bankanum mínum í Noregi sem ákvað að lækka vextina á húsnæðisláninu mínu í þriðja skipti síðan í apríl, að þessu sinni niður í 2.15% óverðtryggða breytilega vexti,“ segir Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrum þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu og núverandi aðstoðarþjálfari Rúnars Kristinssonar hjá Lillestrøm í Noregi, í stöðufærslu sem hann deilir á Facebook.Siggi Raggi, eins og hann er jafnan kallaður, bendir á að sambærilegt húsnæðislán hjá Landsbankanum sé á sjö prósent vöxtum. Miðað við þær forsendur reiknast honum til að mánaðarleg afborgun af tuttugu milljón króna húsnæðisláni sé 141.476 krónur á Íslandi en 87.603 krónur í Noregi. „Munar sem sagt 53.873 kr á mánuði á afborguninni. En í Noregi myndirðu reyndar fá 9.850 kr endurgreiddar frá skattinum (27% af vaxtagreiðslum ársins eru endurgreiddar til fólks í Noregi) svo í raun munar um 63.000 krónum á mánuði á mánaðarlegri afborgun eða um 756.000 krónum á ári eða 18,9 milljónum á þessum 25 árum,“ segir hann.Sjá einnig: „Er þetta banki eða er þetta glæpafélag?“ Siggi Raggi segir þetta einfaldlega kostnað Íslendinga af því að vera með íslenska krónu og bætir við að íslenskir pólitíkusar séu hræddir við að breyta kerfinu, þeir vilji ekki rugga bátnum. „Þetta finnst flestum stjórnmálamönnunum heima allt í lagi.“ Knattspyrnuþjálfarinn bætir svo við: „Þetta láta Íslendingar bjóða sér kynslóð eftir kynslóð og kjósa þá aftur og aftur. Bæta bara á sig aukavinnu.“Sjá einnig: Hvað er bankinn þinn að rukka þig um mikið og fyrir hvað? Því sé ekki að undra að helmingur Íslendinga eigi minna en 750.000 krónur í hreinni eign. „Við erum að borga húsnæðisskuldir allt lífið líkt og foreldrar okkar. Bankarnir moka svo upp tugum ef ekki hundruðum milljarða í hagnað á hverju ári. Þetta er algjör bilun,“ segir hann að lokum.Var að fá bréf frá bankanum mínum í Noregi sem ákvað að lækka vextina á húsnæðisláninu mínu í þriðja skipti síðan í aprí...Posted by Sigurður Ragnar Eyjólfsson on Sunday, October 4, 2015 Mest lesið Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Viðskipti innlent Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Viðskipti innlent Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Viðskipti innlent Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Guðjón og Kristinn Þór nýir sviðsstjórar hjá VSB Fimm milljarðar í tekjur af vöxtum á mánuði Skerða líka raforku fyrir norðan og austan Sjá meira
„Var að fá bréf frá bankanum mínum í Noregi sem ákvað að lækka vextina á húsnæðisláninu mínu í þriðja skipti síðan í apríl, að þessu sinni niður í 2.15% óverðtryggða breytilega vexti,“ segir Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrum þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu og núverandi aðstoðarþjálfari Rúnars Kristinssonar hjá Lillestrøm í Noregi, í stöðufærslu sem hann deilir á Facebook.Siggi Raggi, eins og hann er jafnan kallaður, bendir á að sambærilegt húsnæðislán hjá Landsbankanum sé á sjö prósent vöxtum. Miðað við þær forsendur reiknast honum til að mánaðarleg afborgun af tuttugu milljón króna húsnæðisláni sé 141.476 krónur á Íslandi en 87.603 krónur í Noregi. „Munar sem sagt 53.873 kr á mánuði á afborguninni. En í Noregi myndirðu reyndar fá 9.850 kr endurgreiddar frá skattinum (27% af vaxtagreiðslum ársins eru endurgreiddar til fólks í Noregi) svo í raun munar um 63.000 krónum á mánuði á mánaðarlegri afborgun eða um 756.000 krónum á ári eða 18,9 milljónum á þessum 25 árum,“ segir hann.Sjá einnig: „Er þetta banki eða er þetta glæpafélag?“ Siggi Raggi segir þetta einfaldlega kostnað Íslendinga af því að vera með íslenska krónu og bætir við að íslenskir pólitíkusar séu hræddir við að breyta kerfinu, þeir vilji ekki rugga bátnum. „Þetta finnst flestum stjórnmálamönnunum heima allt í lagi.“ Knattspyrnuþjálfarinn bætir svo við: „Þetta láta Íslendingar bjóða sér kynslóð eftir kynslóð og kjósa þá aftur og aftur. Bæta bara á sig aukavinnu.“Sjá einnig: Hvað er bankinn þinn að rukka þig um mikið og fyrir hvað? Því sé ekki að undra að helmingur Íslendinga eigi minna en 750.000 krónur í hreinni eign. „Við erum að borga húsnæðisskuldir allt lífið líkt og foreldrar okkar. Bankarnir moka svo upp tugum ef ekki hundruðum milljarða í hagnað á hverju ári. Þetta er algjör bilun,“ segir hann að lokum.Var að fá bréf frá bankanum mínum í Noregi sem ákvað að lækka vextina á húsnæðisláninu mínu í þriðja skipti síðan í aprí...Posted by Sigurður Ragnar Eyjólfsson on Sunday, October 4, 2015
Mest lesið Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Viðskipti innlent Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Viðskipti innlent Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Viðskipti innlent Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Guðjón og Kristinn Þór nýir sviðsstjórar hjá VSB Fimm milljarðar í tekjur af vöxtum á mánuði Skerða líka raforku fyrir norðan og austan Sjá meira