Haukur Helgi fjórða besta þriggja stiga skyttan á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. september 2015 22:04 Haukur Helgi í baráttunni gegn Spánverjum á Eurobasket. Vísir/Valli Haukur Helgi Pálsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, var í hópi bestu skyttnanna á Eurobasket í ár. Haukar var nefnilega meðal efstu manna í þriggja stiga skotnýtingu á Evrópumótinu sem lauk um helgina. Haukur endaði í fjórða sætinu í þriggja stiga skotnýtingu á fyrsta stórmóti íslenska körfuboltalandsliðsins en hann hitti úr 56 prósent þriggja stiga skota sinna eða 14 af 25. Haukur Helgi skoraði 2,8 þrista að meðaltali í leik og náði samt að vera með þessa frábæru nýtingu. Það voru bara tveir leikmenn sem skoruðu fleiri þrista að meðaltali en hann eða Ítalinn Marco Belinelli (3,4 í leik) og Rússinn Vitaly Fridzon (3,0 í leik). Rússinn Vitaly Fridzon var síðan með bestu þriggja stiga nýtinguna á mótinu en hann setti niður 65 prósent skota sinna fyrir utan þriggja stiga línuna. Grikkinn Nick Calathes (61 prósent) og Hollendingurinn Charlon Kloof (61 prósent) voru líka með betri þriggja stiga skotnýtingu en okkar maður. Haukur Helgi var ekki eini Íslendingurinn á listanum því Logi Gunnarsson náði fimmtánda sætinu með því að hitta úr 47,4 prósent af þriggja stiga skotum sínum en 9 af 19 skotum hans fyrir utan þriggja stiga línuna rötuðu rétta leið. Jón Arnór Stefánsson og Hlynur Bæringsson komust einnig inn á topp tíu í tveimur af stærstu tölfræðiþáttunum á Evrópumótinu. Jón Arnór endaði í sjöunda sæti í stoðsendingum með 5,8 stoðsendingar að meðaltali í leik og Hlynur í tíunda sæti í fráköstum með 7,0 að meðaltali í leik. Hlynur varð einnig í 10. sæti í sóknarfráköstum (2,6 í leik) og í 11. sæti í stolnum boltum (1,2 í leik). EM 2015 í Berlín Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Fleiri fréttir Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Sjá meira
Haukur Helgi Pálsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, var í hópi bestu skyttnanna á Eurobasket í ár. Haukar var nefnilega meðal efstu manna í þriggja stiga skotnýtingu á Evrópumótinu sem lauk um helgina. Haukur endaði í fjórða sætinu í þriggja stiga skotnýtingu á fyrsta stórmóti íslenska körfuboltalandsliðsins en hann hitti úr 56 prósent þriggja stiga skota sinna eða 14 af 25. Haukur Helgi skoraði 2,8 þrista að meðaltali í leik og náði samt að vera með þessa frábæru nýtingu. Það voru bara tveir leikmenn sem skoruðu fleiri þrista að meðaltali en hann eða Ítalinn Marco Belinelli (3,4 í leik) og Rússinn Vitaly Fridzon (3,0 í leik). Rússinn Vitaly Fridzon var síðan með bestu þriggja stiga nýtinguna á mótinu en hann setti niður 65 prósent skota sinna fyrir utan þriggja stiga línuna. Grikkinn Nick Calathes (61 prósent) og Hollendingurinn Charlon Kloof (61 prósent) voru líka með betri þriggja stiga skotnýtingu en okkar maður. Haukur Helgi var ekki eini Íslendingurinn á listanum því Logi Gunnarsson náði fimmtánda sætinu með því að hitta úr 47,4 prósent af þriggja stiga skotum sínum en 9 af 19 skotum hans fyrir utan þriggja stiga línuna rötuðu rétta leið. Jón Arnór Stefánsson og Hlynur Bæringsson komust einnig inn á topp tíu í tveimur af stærstu tölfræðiþáttunum á Evrópumótinu. Jón Arnór endaði í sjöunda sæti í stoðsendingum með 5,8 stoðsendingar að meðaltali í leik og Hlynur í tíunda sæti í fráköstum með 7,0 að meðaltali í leik. Hlynur varð einnig í 10. sæti í sóknarfráköstum (2,6 í leik) og í 11. sæti í stolnum boltum (1,2 í leik).
EM 2015 í Berlín Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Fleiri fréttir Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Sjá meira