Mesta tap norska Olíusjóðsins í fjögur ár Sæunn Gísladóttir skrifar 28. október 2015 13:56 Norski Olíusjóðurinn tapaði 4.100 milljörðum íslenskra króna á þriðja ársfjórðungi. Vísir/AP Norksi Olíusjóðurinn tilkynnti um mesta tap sitt í fjögur ár. Ástæður þess eru meðal annars hrun kínverska hlutabréfamarkaðarins og áhrif díselsvindls Volkswagen. Þetta er í fyrsta sinn sem norska ríkisstjórnin hyggst taka pening út úr sjóðnum til að laga fjárlagahalla. Sjóðurinn tapaði 273 milljörðum norskra króna, jafnvirði 4.100 milljarða íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi. Hlutabréfaeignir sjóðsins drógust saman um 8,6 prósent. Þetta er í fyrsta sinn í sex ár sem sjóðurinn tilkynnir um tap tvo ársfjórðunga í röð. Sjóðurinn hefur tapað 21,3 prósent af virði sínu í kínverskum hlutabréfum. Olíusjóðurinn hefur sexfaldast undanfarin áratug vegna hærra olíuverðs. Talið er að næstu árin verði ekki jafn farsæl en norska ríkisstjórnin mun taka út 440 milljónir dollara, jafnvirði 56 milljarða íslenskra króna, og nýta það til innspýtingar í hagkerfið þar sem hrávöruverð olíu hefur dregist saman um 50 prósent. Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Norksi Olíusjóðurinn tilkynnti um mesta tap sitt í fjögur ár. Ástæður þess eru meðal annars hrun kínverska hlutabréfamarkaðarins og áhrif díselsvindls Volkswagen. Þetta er í fyrsta sinn sem norska ríkisstjórnin hyggst taka pening út úr sjóðnum til að laga fjárlagahalla. Sjóðurinn tapaði 273 milljörðum norskra króna, jafnvirði 4.100 milljarða íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi. Hlutabréfaeignir sjóðsins drógust saman um 8,6 prósent. Þetta er í fyrsta sinn í sex ár sem sjóðurinn tilkynnir um tap tvo ársfjórðunga í röð. Sjóðurinn hefur tapað 21,3 prósent af virði sínu í kínverskum hlutabréfum. Olíusjóðurinn hefur sexfaldast undanfarin áratug vegna hærra olíuverðs. Talið er að næstu árin verði ekki jafn farsæl en norska ríkisstjórnin mun taka út 440 milljónir dollara, jafnvirði 56 milljarða íslenskra króna, og nýta það til innspýtingar í hagkerfið þar sem hrávöruverð olíu hefur dregist saman um 50 prósent.
Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira