Átti aldrei von á því að seinni heimsstyrjöldin myndi hafa áhrif á líf mitt Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. maí 2015 19:05 Rúnar Kárason. vísir/daníel og getty Landsliðsmaðurinn Rúnar Kárason og fjölskylda hans sofa ekki heima hjá sér í nótt þar sem sprengja fannst í hverfinu þeirra. Rúnar spilar með þýska félaginu Hannover-Burgdorf og býr í Hannover. „Það var verið að rífa niður skóla sem er nálægt okkar heimili. Þar undir fannst sprengja frá seinni heimsstyrjöldinni. Þá fer strax ákveðið ferli í gang," segir Rúnar við Vísi en allir sem búa í kílómetra nálægð við sprengjuna þurftu að yfirgefa heimili sitt í kvöld. Þar búa 31 þúsund manns. „Við erum 50 metrum frá því að vera utan hættusvæðis þannig að við erum frekar óheppin. Það var frekar svekkjandi að þurfa að fara að heiman," segir Rúnar en hann er þó heppinn með að félagi hans í liðinu, Ólafur Guðmundsson, býr ekki á hættusvæðinu og hann fór því með fjölskyldu sína inn til Ólafs og hans fjölskyldu. „Þau munu hugsa vel um okkur. Við Óli erum á leið þangað núna og ef ég þekki konuna hans Óla rétt þá er búið að baka eitthvað gott fyrir okkur," segir Rúnar léttur. Rúnar vonast eftir því að geta farið aftur heim til sín á morgun. Hann segir þessa uppákomu vera afar óvænta. „Aldrei átti ég von á því að seinni heimsstyrjöldin myndi hafa bein áhrif á líf mitt. Þetta er frekar skrítið." Ekki búa allir svo vel að geta hoppað inn til vina en það er hugsað um þá sem hafa í engin hús að venda. „Það var verið að setja upp hermannabedda í keppnishöllinni okkar áðan. Ég hefði því getað sofið í Höllinni og mætt ferskur á æfingu. Það er samt talsvert betra að vera heima hjá Óla og fjölskyldu."2/2 hafa yfirgefið húsnæðið sitt— Rúnar Kárason (@runarkarason) May 19, 2015 Handbolti Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Rúnar Kárason og fjölskylda hans sofa ekki heima hjá sér í nótt þar sem sprengja fannst í hverfinu þeirra. Rúnar spilar með þýska félaginu Hannover-Burgdorf og býr í Hannover. „Það var verið að rífa niður skóla sem er nálægt okkar heimili. Þar undir fannst sprengja frá seinni heimsstyrjöldinni. Þá fer strax ákveðið ferli í gang," segir Rúnar við Vísi en allir sem búa í kílómetra nálægð við sprengjuna þurftu að yfirgefa heimili sitt í kvöld. Þar búa 31 þúsund manns. „Við erum 50 metrum frá því að vera utan hættusvæðis þannig að við erum frekar óheppin. Það var frekar svekkjandi að þurfa að fara að heiman," segir Rúnar en hann er þó heppinn með að félagi hans í liðinu, Ólafur Guðmundsson, býr ekki á hættusvæðinu og hann fór því með fjölskyldu sína inn til Ólafs og hans fjölskyldu. „Þau munu hugsa vel um okkur. Við Óli erum á leið þangað núna og ef ég þekki konuna hans Óla rétt þá er búið að baka eitthvað gott fyrir okkur," segir Rúnar léttur. Rúnar vonast eftir því að geta farið aftur heim til sín á morgun. Hann segir þessa uppákomu vera afar óvænta. „Aldrei átti ég von á því að seinni heimsstyrjöldin myndi hafa bein áhrif á líf mitt. Þetta er frekar skrítið." Ekki búa allir svo vel að geta hoppað inn til vina en það er hugsað um þá sem hafa í engin hús að venda. „Það var verið að setja upp hermannabedda í keppnishöllinni okkar áðan. Ég hefði því getað sofið í Höllinni og mætt ferskur á æfingu. Það er samt talsvert betra að vera heima hjá Óla og fjölskyldu."2/2 hafa yfirgefið húsnæðið sitt— Rúnar Kárason (@runarkarason) May 19, 2015
Handbolti Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sjá meira