
Hvernig reiði festir rót
eitthvað sem einhver sagði eða gerði eða ósætti við hvað maður sjálfur sagði eða gerði.
Einkennið hinsvegar er að atburðurinn á eftir að spilast í höfðinu á manni fram og aftur þetta einhvernvegin festist bara þarna og það er ekki hægt að sleppa því að spá í atburðinum Áður enn þú veist af ertu búin að þræta svo lengi í huganum um þennan atburð að það fer að litast út í skap þitt.
Hættir að geta horft á góðan þátt því hugurinn er enn á fullu að þræta hvað gerðist. Og almennt einbeitni og hegðun tekur mikið högg því það fæst bara ekki friður til að einbeita sér.
Reiði er nefnilega það sterk tilfinning og ef hún nær að vera til langs tíma þá máttu taka eftir að reiðin sem þú finnur er ekki lengur um hvað upphaflega olli henni heldur er eins og hugurinn fari að leita eftir meiri brenniviði til að viðhalda reiðinni.
Allar ófarir yfir ævina eitthvað sem einhver sagði fyrir 10 árum það verður skyndilega eitthvað til að verða reiður út af svo dæmi sé nefnt.
Hefurðu einhvertíma verið að versla og séð einhvern gera stórt mál úr því að vara kostaði aðeins meira enn var merkt í hilluna og hefur þú líka undrað þig á því hvað er að fólki sem hagar sér svona gerandi stórmál úr smá óþægindum.
Þarna er einhver fastur í að vera reiður ef hugurinn fær engan frið og reiði verður sterkt afl hjá fólki þá verður það svona því reiðin er alltaf rétt undir yfirborðinu og það þarf ekki mikið til að hún gjósi.
Enn þá skyldi spyrja hvað er hægt að gera í þessu hvernig er hægt að stemma stigu við. Svarið við því er furðanlega einfalt rótin í þessu er að hugurinn er að reyna að útkljá hvernig á að bregðast við.Hvernig á ég að bregðast við núna eftir að þetta gerðist svo að segja og þess vegna spilast aftur og aftur það sem olli reiðinni.
Það sem dugir er að taka fasta afstöðu í huganum gagnvart því sem gerðist ákveddu algerlega hvað þér finnst og ekki vera hikandi. Einhver sagði eitthvað leiðinlegt við þig fínt þá er þér bara illa við viðkomandi og það þarf ekki að þræta það meir.
Þegar afstaða hefur verið tekin og þá þarf hugurinn ekki lengur að leita svara.
Og einmitt þegar þú hefur tekið afstöðu vittu til reiðin sem er búin að loga hjá þér á eftir að kulna von bráðar því án eldiviðar getur reiði ekki logað lengi.
Skoðun

Heiðmörk: Gaddavír og girðingar
Auður Kjartansdóttir skrifar

Tuttugu ár af röddum sem áður voru þaggaðar, og framtíðin er okkar
Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

#blessmeta - önnur grein
Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar

Hvers virði er lambakjöt?
Hafliði Halldórsson skrifar

Lífið er eins og konfektkassi, þú veist aldrei hvernig mola þú færð
Elín Íris Fanndal skrifar

Þjóðareign, trú og skattar
Svanur Guðmundsson skrifar

Hamas og átökin við Ísrael – hvað er ekki sagt upphátt?
Einar G Harðarson skrifar

Gjaldfrjálsar máltíðir fyrir leikskólabörn
Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar

Næstu sólarhringar á Gaza skipta sköpum
Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar

Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennslu?
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Aðalheiður Anna Erlingsdóttir,Andri Rafn Ottesen,Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir,Valgerður S. Bjarnadóttir skrifar

Huglæg réttlætiskennd og skattar á verðmætasköpun
Kristinn Karl Brynjarsson skrifar

Loksins fær þyrlan heimili fyrir norðan
Njáll Trausti Friðbertsson skrifar

Opið bréf til stjórnvalda
Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir skrifar

Við skuldum þeim að hlusta
Ólafur Adolfsson skrifar

„Litla stúlkan og ruddarnir“ - Hugleiðing um stöðu Íslands á alþj.vettv.
Flosi Þorgeirsson skrifar

Mikilvæg gagnrýni eða tilraun til valdayfirtöku í Sósíalistaflokknum?
Ása Lind Finnbogadóttir skrifar

Matvælaverð hefur nær þrefaldast frá stofnun Viðskiptaráðs!
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar

Alvarleg staða í umhverfi fréttamiðla
Rósa Guðbjartsdóttir skrifar

Stéttarkerfi
Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar

Stöðvum Hamas. Einungis þannig getum við stöðvað hryllinginn á Gaza
BIrgir Finnsson skrifar

Dagur líffræðilegrar fjölbreytni 2025
Rannveig Magnúsdóttir,Ole Sandberg,Ragnhildur Guðmundsdóttir,Rebecca Thompson,Skúli Skúlason,Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir skrifar

Æfingin skapar meistarann!
Sigurjón Már Fox Gunnarsson skrifar

140 sinnum líklegra að verða fyrir eldingu
Sigurður G. Guðjónsson skrifar

Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu
Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar

Traust í húfi
Eyjólfur Ármannsson skrifar

Verðmætasköpun án virðingar
Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar

Daði Már týnir sjálfum sér
Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar

Samhljómur við náttúruna og sjálfbæra þróun
Anna María Ágústsdóttir skrifar

Aðgerðir gegn mansali í forgangi
Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar