Guðjón Valur: Alfreð hvatti mig til að fara til Spánar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. apríl 2015 09:00 Guðjón Valur og félagar í Barcelona eiga Spánarmeistaratitilinn vísan. mynd/barcelona Tom O'Brannagain, fréttamaður og lýsari Meistaradeildarinnar í handbolta, tók Guðjón Val Sigurðsson, fyrirliða íslenska landsliðsins og leikmann Spánarmeistara Barcelona, tali á dögunum. Viðtalið er rúmar 40 mínútur að lengd og má heyra í heild sinni hér að neðan. Í viðtalinu ræðir Guðjón Valur m.a. misheppnaðar tilraunir útlendinga til að bera fram nafnið sitt, landsliðið, vistaskiptin til Barcelona, leikjaálagið handboltanum, fyrstu skrefin á ferlinum, íslenska hugarfarið og fleira. Guðjón Valur segist alltaf hafa dreymt um að spila á Spáni og að hann hafi fengið tækifæri til þess ári áður en hann fór til Essen 2001. „Ég fékk fyrsta tilboðið frá Spáni ári áður en ég fór til Þýskalands. Við konan vildum fara til Spánar en félagið mitt á Íslandi (KA) vildi ekki að ég færi,“ segir Guðjón Valur í viðtalinu. „Mig dreymdi alltaf um að spila á Spáni. Barcelona er einstök borg og það er draumur fyrir hvaða atvinnumann í íþróttum sem er að spila fyrir félagið. „Ég vissi að þetta væri síðasta tækifærið mitt til að spila á Spáni og ég er ánægður að hafa tekið þessa ákvörðun,“ segir Guðjón Valur en bætir því þó að það hafi verið erfitt að yfirgefa Kiel þar sem honum og fjölskyldu hans hefði liðið vel þar og liðinu gengið allt í haginn inni á vellinum.Guðjón Valur og Aron Pálmarsson fagna Þýskalandsmeistaratitlinum sem Kiel vann á dramatískan hátt í fyrra.vísir/gettyLandsliðsfyrirliðinn segir að Alfreð Gíslason, sem þjálfaði hann hjá Kiel og þar áður hjá Gummersbach og íslenska landsliðinu, hafi upphaflega hvatt hann til að spila á Spáni. „Alfreð sagði mér fyrir mörgum árum að ég ætti að fara til Spánar þegar ég væri 32-33 ára. Það gerir þér gott þar sem þú getur tekið því aðeins rólegar á köflum,“ segir Guðjón Valur og bætir því við að þegar hann sagði Alfreð frá tækifærinu að fara til Barcelona hafi þjálfarinn sigursæli sagt honum að stökkva á tækifærið. Guðjóni Val hefur gengið flest í haginn með Barcelona en liðið er með fullt hús stiga á toppi spænsku deildarinnar og er auk þess komið í átta-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Það er titill sem landsliðsfyrirliðinn á enn eftir að vinna en draumurinn um Evrópumeistaratitil er meðal þess sem hann ræðir um við O'Brannagain í viðtalinu. Handbolti Tengdar fréttir Alfreð: Verður persónulegt áfall að missa Aron Einn besti handboltaþjálfari heims sýnir á sér léttu hliðina í ítarlegu, áhugaverðu og bráðskemmtilegu viðtali. 7. janúar 2015 17:45 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Tom O'Brannagain, fréttamaður og lýsari Meistaradeildarinnar í handbolta, tók Guðjón Val Sigurðsson, fyrirliða íslenska landsliðsins og leikmann Spánarmeistara Barcelona, tali á dögunum. Viðtalið er rúmar 40 mínútur að lengd og má heyra í heild sinni hér að neðan. Í viðtalinu ræðir Guðjón Valur m.a. misheppnaðar tilraunir útlendinga til að bera fram nafnið sitt, landsliðið, vistaskiptin til Barcelona, leikjaálagið handboltanum, fyrstu skrefin á ferlinum, íslenska hugarfarið og fleira. Guðjón Valur segist alltaf hafa dreymt um að spila á Spáni og að hann hafi fengið tækifæri til þess ári áður en hann fór til Essen 2001. „Ég fékk fyrsta tilboðið frá Spáni ári áður en ég fór til Þýskalands. Við konan vildum fara til Spánar en félagið mitt á Íslandi (KA) vildi ekki að ég færi,“ segir Guðjón Valur í viðtalinu. „Mig dreymdi alltaf um að spila á Spáni. Barcelona er einstök borg og það er draumur fyrir hvaða atvinnumann í íþróttum sem er að spila fyrir félagið. „Ég vissi að þetta væri síðasta tækifærið mitt til að spila á Spáni og ég er ánægður að hafa tekið þessa ákvörðun,“ segir Guðjón Valur en bætir því þó að það hafi verið erfitt að yfirgefa Kiel þar sem honum og fjölskyldu hans hefði liðið vel þar og liðinu gengið allt í haginn inni á vellinum.Guðjón Valur og Aron Pálmarsson fagna Þýskalandsmeistaratitlinum sem Kiel vann á dramatískan hátt í fyrra.vísir/gettyLandsliðsfyrirliðinn segir að Alfreð Gíslason, sem þjálfaði hann hjá Kiel og þar áður hjá Gummersbach og íslenska landsliðinu, hafi upphaflega hvatt hann til að spila á Spáni. „Alfreð sagði mér fyrir mörgum árum að ég ætti að fara til Spánar þegar ég væri 32-33 ára. Það gerir þér gott þar sem þú getur tekið því aðeins rólegar á köflum,“ segir Guðjón Valur og bætir því við að þegar hann sagði Alfreð frá tækifærinu að fara til Barcelona hafi þjálfarinn sigursæli sagt honum að stökkva á tækifærið. Guðjóni Val hefur gengið flest í haginn með Barcelona en liðið er með fullt hús stiga á toppi spænsku deildarinnar og er auk þess komið í átta-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Það er titill sem landsliðsfyrirliðinn á enn eftir að vinna en draumurinn um Evrópumeistaratitil er meðal þess sem hann ræðir um við O'Brannagain í viðtalinu.
Handbolti Tengdar fréttir Alfreð: Verður persónulegt áfall að missa Aron Einn besti handboltaþjálfari heims sýnir á sér léttu hliðina í ítarlegu, áhugaverðu og bráðskemmtilegu viðtali. 7. janúar 2015 17:45 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Alfreð: Verður persónulegt áfall að missa Aron Einn besti handboltaþjálfari heims sýnir á sér léttu hliðina í ítarlegu, áhugaverðu og bráðskemmtilegu viðtali. 7. janúar 2015 17:45