Roggisch: Dagur er óttalaus og strákarnir líka Arnar Björnsson skrifar 24. janúar 2015 12:30 Oliver Roggisch, liðsstjóri þýska landsliðsins, er vitanlega ánægður með gengi þýska landsliðsins á HM til þessa en með sigri á Sádí Arabíu í dag tryggir liðið sér efsta sæti í D-riðli mótsins. „Við erum með ungt og óreynt lið og enginn reiknaði með miklu af okkur á HM. En okkur gekk vel í undankeppninni í haust og í æfingaleikjunum fyrir HM,“ sagði Roggisch en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. „Við viljum auðvitað vinna síðasta leikinn okkar í riðlinum [gegn Sádí Arabíu] og tryggja efsta sætið. Okkur hlakkar til að takast á við leik í 16-liða úrslitunum en við sjáum til hvað við getum farið langt.“ Roggisch er fyrrum varnarjaxl og viðurkennir að hann hefði gaman að því að spila með liðinu nú. „En ég er að verða of gamall til að geta spilað á því getustigi sem þarf til. En það er gaman að sjá hvernig þetta unga lið hefur staðið sig og hversu góð stemning er í liðinu.“ Hann segir að Dagur Sigurðsson hafi staðið sig vel í starfi landsliðsþjálfara til þessa og tekist vel á við pressuna sem fylgir stöðunni. „Hann er samur við sig, sama hverjum við mætir. Það skilar sér til liðsins og leikmenn eru óttalausir sama við hverja þeir eru að spila hverju sinni.“ „Hann hefur lagt áherslu á að við spilum okkar leik, sama hvernig stendur í leiknum og við hverja. Við höfum gaman að því að spila okkar handbolta og það hefur reynst okkur vel.“ Roggisch segir að þýska liðið hugsi ekki um hversu langt það geti farið í mótinu. „Við viljum auðvitað vinna hvern einasta leik. Við getum unnið Ísland, Tékkland eða Egyptaland í 16-liða úrslitunum en líka tapað fyrir þessum liðum.“ „Við þurfum að halda einbeitingu okkar í lagi og halda áfram að undirbúa okkur vel. Það mun vonandi duga til sigurs í 16-liða úrslitunum, sama hverjum við mætum.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Dagur gaf leikmönnum frí | Fara í eyðimerkursafarí Leikmenn Þýskalands geta slakað á eftir góða frammistöðu á HM í Katar. 23. janúar 2015 12:30 Dagur: Leikmenn geta ekkert sagt Dagur Sigurðsson ákvað að breyta um varnartaktík nokkrum klukkutímum fyrir leikinn gegn Dönum á HM. 22. janúar 2015 09:00 Þjóðverjar gerðu það sem Dönum tókst ekki Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins, stýrði sínum mönnum til fimm marka sigurs á Argentínu, 28-23, í fjórða leik liðsins á HM í handbolta í Katar. Pólverjar unnu sinn leik öruggalega og eru stigi á eftir þýska liðinu í D-riðli. 22. janúar 2015 17:38 Umfjöllun: Danmörk - Þýskaland 30-30 | Lindberg tryggði Dönum stig í frábærum leik Þýskaland og Danmörk skildu jöfn, 30-30, í frábærum leik í D-riðli á HM í handbolta í kvöld. 20. janúar 2015 15:58 Kretzschmar: Erum eins og Danir á EM 1992 Stefan Kretzschmar er sama hvort Þjóðverjar verði í fyrsta eða öðru sæti síns riðils. 21. janúar 2015 15:00 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Fleiri fréttir Giftu sig á Gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira
Oliver Roggisch, liðsstjóri þýska landsliðsins, er vitanlega ánægður með gengi þýska landsliðsins á HM til þessa en með sigri á Sádí Arabíu í dag tryggir liðið sér efsta sæti í D-riðli mótsins. „Við erum með ungt og óreynt lið og enginn reiknaði með miklu af okkur á HM. En okkur gekk vel í undankeppninni í haust og í æfingaleikjunum fyrir HM,“ sagði Roggisch en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. „Við viljum auðvitað vinna síðasta leikinn okkar í riðlinum [gegn Sádí Arabíu] og tryggja efsta sætið. Okkur hlakkar til að takast á við leik í 16-liða úrslitunum en við sjáum til hvað við getum farið langt.“ Roggisch er fyrrum varnarjaxl og viðurkennir að hann hefði gaman að því að spila með liðinu nú. „En ég er að verða of gamall til að geta spilað á því getustigi sem þarf til. En það er gaman að sjá hvernig þetta unga lið hefur staðið sig og hversu góð stemning er í liðinu.“ Hann segir að Dagur Sigurðsson hafi staðið sig vel í starfi landsliðsþjálfara til þessa og tekist vel á við pressuna sem fylgir stöðunni. „Hann er samur við sig, sama hverjum við mætir. Það skilar sér til liðsins og leikmenn eru óttalausir sama við hverja þeir eru að spila hverju sinni.“ „Hann hefur lagt áherslu á að við spilum okkar leik, sama hvernig stendur í leiknum og við hverja. Við höfum gaman að því að spila okkar handbolta og það hefur reynst okkur vel.“ Roggisch segir að þýska liðið hugsi ekki um hversu langt það geti farið í mótinu. „Við viljum auðvitað vinna hvern einasta leik. Við getum unnið Ísland, Tékkland eða Egyptaland í 16-liða úrslitunum en líka tapað fyrir þessum liðum.“ „Við þurfum að halda einbeitingu okkar í lagi og halda áfram að undirbúa okkur vel. Það mun vonandi duga til sigurs í 16-liða úrslitunum, sama hverjum við mætum.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Dagur gaf leikmönnum frí | Fara í eyðimerkursafarí Leikmenn Þýskalands geta slakað á eftir góða frammistöðu á HM í Katar. 23. janúar 2015 12:30 Dagur: Leikmenn geta ekkert sagt Dagur Sigurðsson ákvað að breyta um varnartaktík nokkrum klukkutímum fyrir leikinn gegn Dönum á HM. 22. janúar 2015 09:00 Þjóðverjar gerðu það sem Dönum tókst ekki Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins, stýrði sínum mönnum til fimm marka sigurs á Argentínu, 28-23, í fjórða leik liðsins á HM í handbolta í Katar. Pólverjar unnu sinn leik öruggalega og eru stigi á eftir þýska liðinu í D-riðli. 22. janúar 2015 17:38 Umfjöllun: Danmörk - Þýskaland 30-30 | Lindberg tryggði Dönum stig í frábærum leik Þýskaland og Danmörk skildu jöfn, 30-30, í frábærum leik í D-riðli á HM í handbolta í kvöld. 20. janúar 2015 15:58 Kretzschmar: Erum eins og Danir á EM 1992 Stefan Kretzschmar er sama hvort Þjóðverjar verði í fyrsta eða öðru sæti síns riðils. 21. janúar 2015 15:00 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Fleiri fréttir Giftu sig á Gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira
Dagur gaf leikmönnum frí | Fara í eyðimerkursafarí Leikmenn Þýskalands geta slakað á eftir góða frammistöðu á HM í Katar. 23. janúar 2015 12:30
Dagur: Leikmenn geta ekkert sagt Dagur Sigurðsson ákvað að breyta um varnartaktík nokkrum klukkutímum fyrir leikinn gegn Dönum á HM. 22. janúar 2015 09:00
Þjóðverjar gerðu það sem Dönum tókst ekki Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins, stýrði sínum mönnum til fimm marka sigurs á Argentínu, 28-23, í fjórða leik liðsins á HM í handbolta í Katar. Pólverjar unnu sinn leik öruggalega og eru stigi á eftir þýska liðinu í D-riðli. 22. janúar 2015 17:38
Umfjöllun: Danmörk - Þýskaland 30-30 | Lindberg tryggði Dönum stig í frábærum leik Þýskaland og Danmörk skildu jöfn, 30-30, í frábærum leik í D-riðli á HM í handbolta í kvöld. 20. janúar 2015 15:58
Kretzschmar: Erum eins og Danir á EM 1992 Stefan Kretzschmar er sama hvort Þjóðverjar verði í fyrsta eða öðru sæti síns riðils. 21. janúar 2015 15:00