Spyrja hvort tryggja eigi að bankarnir falli í réttar hendur ingvar haraldsson skrifar 10. apríl 2015 10:03 Hagfræðingarnir eru áhyggjufullir yfir hugmyndum um fjölgun seðlabankastjóra. vísir/gva „Sporin hræða,“ segja hagfræðingarnir Guðrún Johnsen og Þórólfur Matthíasson varðandi tillögur um fjölgun seðlabankastjóra í þrjá í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Þau telja líkur kunni að vera á því að tveir stórir bankar renni inn í eignasafn Seðlabankans. Kjarninn bendir á að bankarnir sem um ræðir séu Arion Banki og Íslandsbanki en hugmyndir hafa verið um að þeir renni inn í eignasafn Seðlabankans við uppgjör Glitnis og Kaupþings. „Getur verið að skipan þriggja stjóra eigi að tryggja að þeir falli í réttar hendur?“ spyrja Guðrún og Þórólfur. Óttast seðlabankastjóra úr stjórnmálaflokkunum Guðrún og Þórólfur óttast að með fjölgun seðlabankastjóra sé verið að reyna að koma að pólitískt skipuðum seðlabankastjórum. „Ef seðlabankastjóri er aðeins einn er líklegast er að ráðherrarnir komi sér saman um faglega ráðinn bankastjóra vegna þess að skiptimyntin fyrir þann sem ekki fengi „sinn” mann væri lítilfjörleg. Séu bankastjórar þrír horfir málið öðru vísi við. Krafan væri að nýr bankastjóri bætti úr (pólitískri) slagsíðu sem væri eða hefði verið í fyrri bankastjórn. „Þú-átt, þess-vegna-á ég-að-fá“ rök yrðu notuð,“ segja þau í greininni.Sjá einnig: Tungur tvær og Seðlabanki Íslands Hagfræðingarnir benda á að áður hafi farið illa við einkavæðingu banka þar sem pólitískt skipaður seðlabankastjóri var í stóru hlutverki. „Fyrir tíu árum var það meira að segja einn pólitískt skipaður seðlabankastjóri sem komst yfir viðskiptabanka með mönnum sem nú sitja í fangelsi fyrir afbrot í rekstri þess banka. Áður en sama fyrirkomulag er tekið upp aftur er ekki mikilvægt að núverandi stjórnvöld geri upp við fortíðina til þess að þeim sé treystandi til þess að breyta öðruvísi í þetta sinn?“ Fátítt að forstjórar séu þrír Hagfræðingarnir benda einnig á að fátítt sé að fyrirtækjum eða stofnunum sé stjórnað af mörgum forstöðumönnum eða forstjórum. „Í sjósókn og hernaði er lokaákvörðun oftast á höndum eins aðila. Þessi skipan byggir á reynslu aldanna og einfaldri leikjafræði. Reynsla aldanna kennir að sé vel staðið að vali þess sem hefur lokaorðið verða færri mistök en ef ákvörðun er tekin af „öldungaráði“. Leikjafræðin kennir að ef þrír eða fleiri aðilar taka ákvörðun getur hver og einn skýlt sér á bak við þá staðreynd að atkvæði þeirra ráði líklega ekki úrslitum og ábyrgð þeirra í samræmi við það,“ segja Guðrún og Þórólfur. Þau benda einnig á að nú þegar sé fjölskipuð peningastefnunefnd á vegum Seðlabankans sem taki veigamestu ákvarðanir hans að undanskildum þeim sem tengjast afnámi hafta og sölu á eignum úr eignasafni Seðlabankans. Þar þurfi seðlabankastjóri að bera ákvarðanir undir fjármálaráðherra og stjórn eignasafnsins og sé því ekki einráður um málefni bankans. Sjá einnig: Össur hjólar í Bjarna vegna frumvarps um að leggja niður Bankasýsluna Þá er einnig bent á að ólíklegra sé að þrír pólitískt skipaðir seðlabankastjórar grípi til aðhaldsaðgerða t.d. með vaxtahækkunum skömmu fyrir kosningar sem muni gera það erfiðara fyrir bankann „að halda verðbólguvæntingum niðri með þekktum afleiðingum gagnvart vaxtastigi og nafnlaunaþróun,“ eins og segir í greininni. Tengdar fréttir Segir pólitísk fingraför á tillögum um fjölgun seðlabankastjóra Þórólfi Matthíassyni hagfræðingi hugnast illa hugmyndir um þrjá seðlabankastjóra. 23. mars 2015 19:00 Segir það vart þekkjast að seðlabankastjóri sé einráður Friðrik Már Baldursson segir að pólitíkusar geti valið sína menn seðlabankastjóra hvort sem þeir séu einn eða þrír. 25. mars 2015 15:30 Tungur tvær og Seðlabanki Íslands Núgildandi lög um Seðlabanka Ísland eru að stofni til frá 2001 en var breytt 2009 vegna hruns fjármálakerfisins íslenska árinu áður: Bankastjórum var fækkað úr þremur í einn og ákvörðunarvald bankastjóra sem lúta að peningastefnu færðar í hendur 10. apríl 2015 07:00 Össur hjólar í Bjarna vegna frumvarps um að leggja niður Bankasýsluna "Fortíðin er gleymd. Upphafinu að ógæfu Íslands er sópað undir teppið,“ segir Össur Skarphéðinsson um frumvarp fjármálaráðherra. 9. apríl 2015 17:25 Seðlabankastjórum verði fjölgað í þrjá Nefnd undir stjórn Þráins Eggertssonar hagfræðings telur skynsamlegt að fjölga seðlabankastjórum úr einum í þrjá. 20. mars 2015 16:37 Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Sjá meira
„Sporin hræða,“ segja hagfræðingarnir Guðrún Johnsen og Þórólfur Matthíasson varðandi tillögur um fjölgun seðlabankastjóra í þrjá í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Þau telja líkur kunni að vera á því að tveir stórir bankar renni inn í eignasafn Seðlabankans. Kjarninn bendir á að bankarnir sem um ræðir séu Arion Banki og Íslandsbanki en hugmyndir hafa verið um að þeir renni inn í eignasafn Seðlabankans við uppgjör Glitnis og Kaupþings. „Getur verið að skipan þriggja stjóra eigi að tryggja að þeir falli í réttar hendur?“ spyrja Guðrún og Þórólfur. Óttast seðlabankastjóra úr stjórnmálaflokkunum Guðrún og Þórólfur óttast að með fjölgun seðlabankastjóra sé verið að reyna að koma að pólitískt skipuðum seðlabankastjórum. „Ef seðlabankastjóri er aðeins einn er líklegast er að ráðherrarnir komi sér saman um faglega ráðinn bankastjóra vegna þess að skiptimyntin fyrir þann sem ekki fengi „sinn” mann væri lítilfjörleg. Séu bankastjórar þrír horfir málið öðru vísi við. Krafan væri að nýr bankastjóri bætti úr (pólitískri) slagsíðu sem væri eða hefði verið í fyrri bankastjórn. „Þú-átt, þess-vegna-á ég-að-fá“ rök yrðu notuð,“ segja þau í greininni.Sjá einnig: Tungur tvær og Seðlabanki Íslands Hagfræðingarnir benda á að áður hafi farið illa við einkavæðingu banka þar sem pólitískt skipaður seðlabankastjóri var í stóru hlutverki. „Fyrir tíu árum var það meira að segja einn pólitískt skipaður seðlabankastjóri sem komst yfir viðskiptabanka með mönnum sem nú sitja í fangelsi fyrir afbrot í rekstri þess banka. Áður en sama fyrirkomulag er tekið upp aftur er ekki mikilvægt að núverandi stjórnvöld geri upp við fortíðina til þess að þeim sé treystandi til þess að breyta öðruvísi í þetta sinn?“ Fátítt að forstjórar séu þrír Hagfræðingarnir benda einnig á að fátítt sé að fyrirtækjum eða stofnunum sé stjórnað af mörgum forstöðumönnum eða forstjórum. „Í sjósókn og hernaði er lokaákvörðun oftast á höndum eins aðila. Þessi skipan byggir á reynslu aldanna og einfaldri leikjafræði. Reynsla aldanna kennir að sé vel staðið að vali þess sem hefur lokaorðið verða færri mistök en ef ákvörðun er tekin af „öldungaráði“. Leikjafræðin kennir að ef þrír eða fleiri aðilar taka ákvörðun getur hver og einn skýlt sér á bak við þá staðreynd að atkvæði þeirra ráði líklega ekki úrslitum og ábyrgð þeirra í samræmi við það,“ segja Guðrún og Þórólfur. Þau benda einnig á að nú þegar sé fjölskipuð peningastefnunefnd á vegum Seðlabankans sem taki veigamestu ákvarðanir hans að undanskildum þeim sem tengjast afnámi hafta og sölu á eignum úr eignasafni Seðlabankans. Þar þurfi seðlabankastjóri að bera ákvarðanir undir fjármálaráðherra og stjórn eignasafnsins og sé því ekki einráður um málefni bankans. Sjá einnig: Össur hjólar í Bjarna vegna frumvarps um að leggja niður Bankasýsluna Þá er einnig bent á að ólíklegra sé að þrír pólitískt skipaðir seðlabankastjórar grípi til aðhaldsaðgerða t.d. með vaxtahækkunum skömmu fyrir kosningar sem muni gera það erfiðara fyrir bankann „að halda verðbólguvæntingum niðri með þekktum afleiðingum gagnvart vaxtastigi og nafnlaunaþróun,“ eins og segir í greininni.
Tengdar fréttir Segir pólitísk fingraför á tillögum um fjölgun seðlabankastjóra Þórólfi Matthíassyni hagfræðingi hugnast illa hugmyndir um þrjá seðlabankastjóra. 23. mars 2015 19:00 Segir það vart þekkjast að seðlabankastjóri sé einráður Friðrik Már Baldursson segir að pólitíkusar geti valið sína menn seðlabankastjóra hvort sem þeir séu einn eða þrír. 25. mars 2015 15:30 Tungur tvær og Seðlabanki Íslands Núgildandi lög um Seðlabanka Ísland eru að stofni til frá 2001 en var breytt 2009 vegna hruns fjármálakerfisins íslenska árinu áður: Bankastjórum var fækkað úr þremur í einn og ákvörðunarvald bankastjóra sem lúta að peningastefnu færðar í hendur 10. apríl 2015 07:00 Össur hjólar í Bjarna vegna frumvarps um að leggja niður Bankasýsluna "Fortíðin er gleymd. Upphafinu að ógæfu Íslands er sópað undir teppið,“ segir Össur Skarphéðinsson um frumvarp fjármálaráðherra. 9. apríl 2015 17:25 Seðlabankastjórum verði fjölgað í þrjá Nefnd undir stjórn Þráins Eggertssonar hagfræðings telur skynsamlegt að fjölga seðlabankastjórum úr einum í þrjá. 20. mars 2015 16:37 Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Sjá meira
Segir pólitísk fingraför á tillögum um fjölgun seðlabankastjóra Þórólfi Matthíassyni hagfræðingi hugnast illa hugmyndir um þrjá seðlabankastjóra. 23. mars 2015 19:00
Segir það vart þekkjast að seðlabankastjóri sé einráður Friðrik Már Baldursson segir að pólitíkusar geti valið sína menn seðlabankastjóra hvort sem þeir séu einn eða þrír. 25. mars 2015 15:30
Tungur tvær og Seðlabanki Íslands Núgildandi lög um Seðlabanka Ísland eru að stofni til frá 2001 en var breytt 2009 vegna hruns fjármálakerfisins íslenska árinu áður: Bankastjórum var fækkað úr þremur í einn og ákvörðunarvald bankastjóra sem lúta að peningastefnu færðar í hendur 10. apríl 2015 07:00
Össur hjólar í Bjarna vegna frumvarps um að leggja niður Bankasýsluna "Fortíðin er gleymd. Upphafinu að ógæfu Íslands er sópað undir teppið,“ segir Össur Skarphéðinsson um frumvarp fjármálaráðherra. 9. apríl 2015 17:25
Seðlabankastjórum verði fjölgað í þrjá Nefnd undir stjórn Þráins Eggertssonar hagfræðings telur skynsamlegt að fjölga seðlabankastjórum úr einum í þrjá. 20. mars 2015 16:37
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent