Ingibjörg Þórðardóttir til CNN Digital Sæunn Gísladóttir skrifar 18. september 2015 10:12 Ingibjörg Þórðardóttir hefur búið í Bretlandi í 18 ár. Vísir/Daníel Rúnarsson Ingibjörg Þórðardóttir sem hefur unnið hjá BBC í 15 ár hefur verið ráðinn til CNN Digital International. Hún mun hefja störf þar eftir viku. Ingibjörg mun bera ristjórnarlega ábyrgð á alþjóðasíðum CNN: fréttum, íþróttum og öðru efni. Ingibjörg er staðsett í Bretlandi og mun vinna á London skrifstofu fréttastöðvarinnar. Aðspurð segir hún nýja starfið leggjast mjög vel í sig. „Þetta stafræna umhverfi er alveg ótrúlega spennandi núna, það eru miklar breytingar, og mikið að gerast. Það eru svo miklir möguleikar innan þess geira, um það hvernig maður getur flutt fréttir og hvernig maður getur aflað frétta líka. Ég hef mikla trú á því að stafrænt sé framtíðin, og ég held að CNN sé í fararbroddi að mörgu leyti með það sem þau eru að gera. Ég er mjög spennt að taka þátt í því starfi sem hefur þegar hafist þar með þessari stafrænu þróun hjá þeim í fréttamennsku," segir Ingibjörg. Ingibjörg hefur búið í Bretlandi í 18 ár. Hún tók mastersgráðu í alþjóðastjórnmálum þar í landi og hóf störf hjá BBC fljótlega eftir útskrift. Undanfarið hefur hún unnið sem einn af ritstjórum fréttavefsíðu BBC (e. Front page Editor, BBC News website). Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Nálgast samkomulag um TikTok Viðskipti erlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Viðskipti innlent Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Sjá meira
Ingibjörg Þórðardóttir sem hefur unnið hjá BBC í 15 ár hefur verið ráðinn til CNN Digital International. Hún mun hefja störf þar eftir viku. Ingibjörg mun bera ristjórnarlega ábyrgð á alþjóðasíðum CNN: fréttum, íþróttum og öðru efni. Ingibjörg er staðsett í Bretlandi og mun vinna á London skrifstofu fréttastöðvarinnar. Aðspurð segir hún nýja starfið leggjast mjög vel í sig. „Þetta stafræna umhverfi er alveg ótrúlega spennandi núna, það eru miklar breytingar, og mikið að gerast. Það eru svo miklir möguleikar innan þess geira, um það hvernig maður getur flutt fréttir og hvernig maður getur aflað frétta líka. Ég hef mikla trú á því að stafrænt sé framtíðin, og ég held að CNN sé í fararbroddi að mörgu leyti með það sem þau eru að gera. Ég er mjög spennt að taka þátt í því starfi sem hefur þegar hafist þar með þessari stafrænu þróun hjá þeim í fréttamennsku," segir Ingibjörg. Ingibjörg hefur búið í Bretlandi í 18 ár. Hún tók mastersgráðu í alþjóðastjórnmálum þar í landi og hóf störf hjá BBC fljótlega eftir útskrift. Undanfarið hefur hún unnið sem einn af ritstjórum fréttavefsíðu BBC (e. Front page Editor, BBC News website).
Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Nálgast samkomulag um TikTok Viðskipti erlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Viðskipti innlent Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Sjá meira