Tölvuþrjótar komust yfir gögn frá T-Mobile Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. október 2015 07:00 Málið þykir ekki gott fyrir T-Mobile. vísir/getty Tölvuþrjótar hafa stolið upplýsingum um fimmtán milljón notendur bandaríska fjarskiptarisans T-Mobile. Rannsókn er hafin á málinu en fjallað er um það á vef BBC. Þrjótarnir komust yfir gögnin með því að ráðast á gagnagrunna fyrirtækisins Experian en það heldur utan um ýmsar upplýsingar fyrir T-Mobile. Meðal þess sem þeir komu yfir voru nöfn, fæðingardagar og kennitölur en kreditkortaupplýsingarnar sluppu hins vegar samkvæmt upplýsingum frá fyrirtækinu. Forstjóri T-Mobile sagði í yfirlýsingu að hann væri afar reiður yfir því að þetta hefði gerst. Hann áréttaði að ekki hefði verið ráðist á fyrirtæki hans heldur fyrirtæki sem að það kaupir þjónustu af. Upp komst um brotið nær samstundis samkvæmt upplýsingum frá Experian og vinna starfsmenn þess nú hörðum höndum að því að koma í veg fyrir að svona hlutir geti endurtekið sig. Enn sem komið er er ekki að sjá að upplýsingar úr lekanum hafi skilað sér á vefinn. Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Tölvuþrjótar hafa stolið upplýsingum um fimmtán milljón notendur bandaríska fjarskiptarisans T-Mobile. Rannsókn er hafin á málinu en fjallað er um það á vef BBC. Þrjótarnir komust yfir gögnin með því að ráðast á gagnagrunna fyrirtækisins Experian en það heldur utan um ýmsar upplýsingar fyrir T-Mobile. Meðal þess sem þeir komu yfir voru nöfn, fæðingardagar og kennitölur en kreditkortaupplýsingarnar sluppu hins vegar samkvæmt upplýsingum frá fyrirtækinu. Forstjóri T-Mobile sagði í yfirlýsingu að hann væri afar reiður yfir því að þetta hefði gerst. Hann áréttaði að ekki hefði verið ráðist á fyrirtæki hans heldur fyrirtæki sem að það kaupir þjónustu af. Upp komst um brotið nær samstundis samkvæmt upplýsingum frá Experian og vinna starfsmenn þess nú hörðum höndum að því að koma í veg fyrir að svona hlutir geti endurtekið sig. Enn sem komið er er ekki að sjá að upplýsingar úr lekanum hafi skilað sér á vefinn.
Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira