Tölvuþrjótar komust yfir gögn frá T-Mobile Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. október 2015 07:00 Málið þykir ekki gott fyrir T-Mobile. vísir/getty Tölvuþrjótar hafa stolið upplýsingum um fimmtán milljón notendur bandaríska fjarskiptarisans T-Mobile. Rannsókn er hafin á málinu en fjallað er um það á vef BBC. Þrjótarnir komust yfir gögnin með því að ráðast á gagnagrunna fyrirtækisins Experian en það heldur utan um ýmsar upplýsingar fyrir T-Mobile. Meðal þess sem þeir komu yfir voru nöfn, fæðingardagar og kennitölur en kreditkortaupplýsingarnar sluppu hins vegar samkvæmt upplýsingum frá fyrirtækinu. Forstjóri T-Mobile sagði í yfirlýsingu að hann væri afar reiður yfir því að þetta hefði gerst. Hann áréttaði að ekki hefði verið ráðist á fyrirtæki hans heldur fyrirtæki sem að það kaupir þjónustu af. Upp komst um brotið nær samstundis samkvæmt upplýsingum frá Experian og vinna starfsmenn þess nú hörðum höndum að því að koma í veg fyrir að svona hlutir geti endurtekið sig. Enn sem komið er er ekki að sjá að upplýsingar úr lekanum hafi skilað sér á vefinn. Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Tölvuþrjótar hafa stolið upplýsingum um fimmtán milljón notendur bandaríska fjarskiptarisans T-Mobile. Rannsókn er hafin á málinu en fjallað er um það á vef BBC. Þrjótarnir komust yfir gögnin með því að ráðast á gagnagrunna fyrirtækisins Experian en það heldur utan um ýmsar upplýsingar fyrir T-Mobile. Meðal þess sem þeir komu yfir voru nöfn, fæðingardagar og kennitölur en kreditkortaupplýsingarnar sluppu hins vegar samkvæmt upplýsingum frá fyrirtækinu. Forstjóri T-Mobile sagði í yfirlýsingu að hann væri afar reiður yfir því að þetta hefði gerst. Hann áréttaði að ekki hefði verið ráðist á fyrirtæki hans heldur fyrirtæki sem að það kaupir þjónustu af. Upp komst um brotið nær samstundis samkvæmt upplýsingum frá Experian og vinna starfsmenn þess nú hörðum höndum að því að koma í veg fyrir að svona hlutir geti endurtekið sig. Enn sem komið er er ekki að sjá að upplýsingar úr lekanum hafi skilað sér á vefinn.
Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira