Joe & the Juice stefnir á að opna í húsnæði Asíu ingvar haraldsson skrifar 3. desember 2015 10:53 Veitingahúsið Asía mun loka á næsta ári. vísir/anton Joe & the Juice stefnir á að opna veitingastað við Laugaveg 10 þar sem Veitingahúsið Asía hefur verið í rekstri síðustu 27 árin. „Það eru viðræður í gangi og verið að skoða hvernig Joe & the Juice myndi passa þarna inn enda er þetta allt of stórt húsnæði allt í heildina fyrir Joe and the Juice,“ segir Daníel Kári Stefánsson, framkvæmdastjóri Joe & the Jucie á Íslandi. Sjá einnig: Slást um veitingakvótann á Laugavegi Veitingahúsið Asía tilkynnti á Facebook síðu sinni að það myndi loka á nýju ári við lítinn fögnuð aðdáenda staðarins. Nokkrir þeirra hafa þakkað Asíu fyrir viðskiptin í gegnum árin á meðan aðrir spyrja hvað þeir þurfi að koma oft til að koma í veg fyrir að staðnum verði lokað.Veitingarhúsiđ Asía mun kveđja á nýju ári eftir 27.ára rekstur í fjölskyldunni...Posted by Veitingahúsið Asía on Tuesday, December 1, 2015Daníel segir að eigendur Asíu hafi gert samning um að leigja húsnæðið til nýs aðila frá og með 1. febrúar næstkomandi og Joe & the Juice sé í viðræðum við þann aðila. „Við erum að skoða mögulegar lausnir af því hvernig Joe & the Juice passar þarna inn,“ segir hann.Sjá einnig: Seldu safa og samlokur fyrir tæpar 300 milljónirJoe & the Juice rekur fyrir veitingastaði sem selja einna helst samlokur og safa í Leifsstöð, Kringlunni, Smáralind og húsnæði World Class í Laugum. Fyrirtækið hagnaðist um 18 milljónir á síðasta ári. Tengdar fréttir Slást um veitingakvótann á Laugavegi Búið er að fyllta veitingareksturskvótann á miðborgarsvæðinu. Dæmi eru um að fast sé sótt að veitingamenn sem starfi á Laugaveginum gefi pláss sín eftir fyrir aðra veitingahúsaeigendur. Formaður borgarráðs segir kvóta nauðsynlega. 24. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fleiri fréttir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Sjá meira
Joe & the Juice stefnir á að opna veitingastað við Laugaveg 10 þar sem Veitingahúsið Asía hefur verið í rekstri síðustu 27 árin. „Það eru viðræður í gangi og verið að skoða hvernig Joe & the Juice myndi passa þarna inn enda er þetta allt of stórt húsnæði allt í heildina fyrir Joe and the Juice,“ segir Daníel Kári Stefánsson, framkvæmdastjóri Joe & the Jucie á Íslandi. Sjá einnig: Slást um veitingakvótann á Laugavegi Veitingahúsið Asía tilkynnti á Facebook síðu sinni að það myndi loka á nýju ári við lítinn fögnuð aðdáenda staðarins. Nokkrir þeirra hafa þakkað Asíu fyrir viðskiptin í gegnum árin á meðan aðrir spyrja hvað þeir þurfi að koma oft til að koma í veg fyrir að staðnum verði lokað.Veitingarhúsiđ Asía mun kveđja á nýju ári eftir 27.ára rekstur í fjölskyldunni...Posted by Veitingahúsið Asía on Tuesday, December 1, 2015Daníel segir að eigendur Asíu hafi gert samning um að leigja húsnæðið til nýs aðila frá og með 1. febrúar næstkomandi og Joe & the Juice sé í viðræðum við þann aðila. „Við erum að skoða mögulegar lausnir af því hvernig Joe & the Juice passar þarna inn,“ segir hann.Sjá einnig: Seldu safa og samlokur fyrir tæpar 300 milljónirJoe & the Juice rekur fyrir veitingastaði sem selja einna helst samlokur og safa í Leifsstöð, Kringlunni, Smáralind og húsnæði World Class í Laugum. Fyrirtækið hagnaðist um 18 milljónir á síðasta ári.
Tengdar fréttir Slást um veitingakvótann á Laugavegi Búið er að fyllta veitingareksturskvótann á miðborgarsvæðinu. Dæmi eru um að fast sé sótt að veitingamenn sem starfi á Laugaveginum gefi pláss sín eftir fyrir aðra veitingahúsaeigendur. Formaður borgarráðs segir kvóta nauðsynlega. 24. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fleiri fréttir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Sjá meira
Slást um veitingakvótann á Laugavegi Búið er að fyllta veitingareksturskvótann á miðborgarsvæðinu. Dæmi eru um að fast sé sótt að veitingamenn sem starfi á Laugaveginum gefi pláss sín eftir fyrir aðra veitingahúsaeigendur. Formaður borgarráðs segir kvóta nauðsynlega. 24. nóvember 2015 07:00