Joe & the Juice stefnir á að opna í húsnæði Asíu ingvar haraldsson skrifar 3. desember 2015 10:53 Veitingahúsið Asía mun loka á næsta ári. vísir/anton Joe & the Juice stefnir á að opna veitingastað við Laugaveg 10 þar sem Veitingahúsið Asía hefur verið í rekstri síðustu 27 árin. „Það eru viðræður í gangi og verið að skoða hvernig Joe & the Juice myndi passa þarna inn enda er þetta allt of stórt húsnæði allt í heildina fyrir Joe and the Juice,“ segir Daníel Kári Stefánsson, framkvæmdastjóri Joe & the Jucie á Íslandi. Sjá einnig: Slást um veitingakvótann á Laugavegi Veitingahúsið Asía tilkynnti á Facebook síðu sinni að það myndi loka á nýju ári við lítinn fögnuð aðdáenda staðarins. Nokkrir þeirra hafa þakkað Asíu fyrir viðskiptin í gegnum árin á meðan aðrir spyrja hvað þeir þurfi að koma oft til að koma í veg fyrir að staðnum verði lokað.Veitingarhúsiđ Asía mun kveđja á nýju ári eftir 27.ára rekstur í fjölskyldunni...Posted by Veitingahúsið Asía on Tuesday, December 1, 2015Daníel segir að eigendur Asíu hafi gert samning um að leigja húsnæðið til nýs aðila frá og með 1. febrúar næstkomandi og Joe & the Juice sé í viðræðum við þann aðila. „Við erum að skoða mögulegar lausnir af því hvernig Joe & the Juice passar þarna inn,“ segir hann.Sjá einnig: Seldu safa og samlokur fyrir tæpar 300 milljónirJoe & the Juice rekur fyrir veitingastaði sem selja einna helst samlokur og safa í Leifsstöð, Kringlunni, Smáralind og húsnæði World Class í Laugum. Fyrirtækið hagnaðist um 18 milljónir á síðasta ári. Tengdar fréttir Slást um veitingakvótann á Laugavegi Búið er að fyllta veitingareksturskvótann á miðborgarsvæðinu. Dæmi eru um að fast sé sótt að veitingamenn sem starfi á Laugaveginum gefi pláss sín eftir fyrir aðra veitingahúsaeigendur. Formaður borgarráðs segir kvóta nauðsynlega. 24. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Sjá meira
Joe & the Juice stefnir á að opna veitingastað við Laugaveg 10 þar sem Veitingahúsið Asía hefur verið í rekstri síðustu 27 árin. „Það eru viðræður í gangi og verið að skoða hvernig Joe & the Juice myndi passa þarna inn enda er þetta allt of stórt húsnæði allt í heildina fyrir Joe and the Juice,“ segir Daníel Kári Stefánsson, framkvæmdastjóri Joe & the Jucie á Íslandi. Sjá einnig: Slást um veitingakvótann á Laugavegi Veitingahúsið Asía tilkynnti á Facebook síðu sinni að það myndi loka á nýju ári við lítinn fögnuð aðdáenda staðarins. Nokkrir þeirra hafa þakkað Asíu fyrir viðskiptin í gegnum árin á meðan aðrir spyrja hvað þeir þurfi að koma oft til að koma í veg fyrir að staðnum verði lokað.Veitingarhúsiđ Asía mun kveđja á nýju ári eftir 27.ára rekstur í fjölskyldunni...Posted by Veitingahúsið Asía on Tuesday, December 1, 2015Daníel segir að eigendur Asíu hafi gert samning um að leigja húsnæðið til nýs aðila frá og með 1. febrúar næstkomandi og Joe & the Juice sé í viðræðum við þann aðila. „Við erum að skoða mögulegar lausnir af því hvernig Joe & the Juice passar þarna inn,“ segir hann.Sjá einnig: Seldu safa og samlokur fyrir tæpar 300 milljónirJoe & the Juice rekur fyrir veitingastaði sem selja einna helst samlokur og safa í Leifsstöð, Kringlunni, Smáralind og húsnæði World Class í Laugum. Fyrirtækið hagnaðist um 18 milljónir á síðasta ári.
Tengdar fréttir Slást um veitingakvótann á Laugavegi Búið er að fyllta veitingareksturskvótann á miðborgarsvæðinu. Dæmi eru um að fast sé sótt að veitingamenn sem starfi á Laugaveginum gefi pláss sín eftir fyrir aðra veitingahúsaeigendur. Formaður borgarráðs segir kvóta nauðsynlega. 24. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Sjá meira
Slást um veitingakvótann á Laugavegi Búið er að fyllta veitingareksturskvótann á miðborgarsvæðinu. Dæmi eru um að fast sé sótt að veitingamenn sem starfi á Laugaveginum gefi pláss sín eftir fyrir aðra veitingahúsaeigendur. Formaður borgarráðs segir kvóta nauðsynlega. 24. nóvember 2015 07:00