BMW 7 í dísilútgáfu fær 4 forþjöppur Finnur Thorlacius skrifar 12. ágúst 2015 12:45 Í vélarhúsi BMW. Heyrst hefur að BMW vinni nú að dísilvél sem fyrst mun sjást í BMW 7-línunni og verður með 4 forþjöppur. Ekki er ljóst hvort einhverjar þeirra verða rafdrifnar, né heldur hversu stórar þær verða. Búist er við því að þessi dísilvél muni orka að minnsta kosti 400 hestöfl. Sprengirými dísilvélarinnar er 3,0 lítrar, en sú vél er einmitt í notkun í kraftmiklum útgáfum BMW bíla eins og X5 M50d og X6 M50d. Þessi vél er nú kölluð M Performance TwinPower Turbo, en sú nýja er nú kölluð B57 TOP. Ef að líkum lætur mun þessi nýja dísilvél fyrst sjást í BMW M750d. Síðan þykir líklegt að hún verði einnig í bílum sem fengju nafnið BMW M550d, X5 M50d, X6 M50d og X7 M50d. Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent
Heyrst hefur að BMW vinni nú að dísilvél sem fyrst mun sjást í BMW 7-línunni og verður með 4 forþjöppur. Ekki er ljóst hvort einhverjar þeirra verða rafdrifnar, né heldur hversu stórar þær verða. Búist er við því að þessi dísilvél muni orka að minnsta kosti 400 hestöfl. Sprengirými dísilvélarinnar er 3,0 lítrar, en sú vél er einmitt í notkun í kraftmiklum útgáfum BMW bíla eins og X5 M50d og X6 M50d. Þessi vél er nú kölluð M Performance TwinPower Turbo, en sú nýja er nú kölluð B57 TOP. Ef að líkum lætur mun þessi nýja dísilvél fyrst sjást í BMW M750d. Síðan þykir líklegt að hún verði einnig í bílum sem fengju nafnið BMW M550d, X5 M50d, X6 M50d og X7 M50d.
Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent