BMW 7 í dísilútgáfu fær 4 forþjöppur Finnur Thorlacius skrifar 12. ágúst 2015 12:45 Í vélarhúsi BMW. Heyrst hefur að BMW vinni nú að dísilvél sem fyrst mun sjást í BMW 7-línunni og verður með 4 forþjöppur. Ekki er ljóst hvort einhverjar þeirra verða rafdrifnar, né heldur hversu stórar þær verða. Búist er við því að þessi dísilvél muni orka að minnsta kosti 400 hestöfl. Sprengirými dísilvélarinnar er 3,0 lítrar, en sú vél er einmitt í notkun í kraftmiklum útgáfum BMW bíla eins og X5 M50d og X6 M50d. Þessi vél er nú kölluð M Performance TwinPower Turbo, en sú nýja er nú kölluð B57 TOP. Ef að líkum lætur mun þessi nýja dísilvél fyrst sjást í BMW M750d. Síðan þykir líklegt að hún verði einnig í bílum sem fengju nafnið BMW M550d, X5 M50d, X6 M50d og X7 M50d. Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent
Heyrst hefur að BMW vinni nú að dísilvél sem fyrst mun sjást í BMW 7-línunni og verður með 4 forþjöppur. Ekki er ljóst hvort einhverjar þeirra verða rafdrifnar, né heldur hversu stórar þær verða. Búist er við því að þessi dísilvél muni orka að minnsta kosti 400 hestöfl. Sprengirými dísilvélarinnar er 3,0 lítrar, en sú vél er einmitt í notkun í kraftmiklum útgáfum BMW bíla eins og X5 M50d og X6 M50d. Þessi vél er nú kölluð M Performance TwinPower Turbo, en sú nýja er nú kölluð B57 TOP. Ef að líkum lætur mun þessi nýja dísilvél fyrst sjást í BMW M750d. Síðan þykir líklegt að hún verði einnig í bílum sem fengju nafnið BMW M550d, X5 M50d, X6 M50d og X7 M50d.
Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent