Fjárfestar óttast verðbólgu í kjölfar kjarasamninga ingvar haraldsson skrifar 27. apríl 2015 11:24 Fjárfestar óttast hærri verðbólgu og því er aukin ásókn í verðtryggð skuldabréf í Kauphöll Íslands. vísir/gva Fjárfestar óttast að verðbólga muni aukast á næstunni vegna ólgunnar á vinnumarkaði og sækja þeir því í auknum mæli í verðtryggð skuldabréf. Þetta kemur fram í markaðspunkti Arion banka. Verðtryggðra skuldabréf hefur skilað 6,4% ávöxtun það sem af er ári en óverðtryggð neikvæðri ávöxtun upp á -2,2%. „Verðlagning á skuldabréfum endurspeglar því vaxandi áhyggjur fjárfesta af verðbólgu sem gæti m.a. orsakast af því að launahækkanir verði umfram það svigrúm sem hagkerfið leyfir og að launakostnaði verði þrýst út í verðlag,“ segir í greiningu Arion banka. Bent er á að ekki sé búið að semja og því gæti staðan breyst verði samið um minni launahækkanir en búist er við. „Viðbrögð á markaði benda engu að síður til þess að vænst er aukinni verðbólgu og að hún fari umfram þolmörk Seðlabankans sem muni bregðast við með hækkun vaxta.“ Staðan nú gæti orðið svipuð og árið 2011 en þá var samið um almenna launahækkun upp á 11,4% yfir þriggja ára tímabil. „Í kjölfarið hækkaði ársverðbólgan úr 1,8% í janúar 2011 í 6,5% ári seinna. Árshækkun launavísitölunnar fór úr 4,4% í ársbyrjun 2011 í 9,1% ári seinna og Seðlabankinn hóf hækkun stýrivaxta í ágúst 2011,“ segir í greiningunni. Bent er á að Seðlabankinn muni líklega bregðast enn skjótar við launahækkunum nú en árið 2011 og leyfi raunvöxtum ekki að lækka að neinu ráði því framleiðsluslakinn sé að hverfa úr hagkerfinu, atvinnuleysi að minna og eftirspurnin sé meiri nú en árið 2011. Tengdar fréttir „Allir ættu að vera meðvitaðir um hvað verðtrygging felur í sér“ Tekist á um verðtryggingu fasteignaveðlána. 5. janúar 2015 14:25 Skuldir heimila gætu vaxið verulega með afnámi hafta Stjórnvöld hafa ekki sinnt því nægilega að undirbúa þjóðina undir hvað tekur við eftir afnám gjaldeyrishafta, að mati hagfræðings við HÍ. Hagfræðingar sammála um að umræðan þurfi að fara fram fyrir opnum tjöldum. 27. febrúar 2015 09:15 Ásókn í verðtryggt vegna kjaradeilna Deilur á vinnumarkaði hafa valdið því að fjárfestar sækja í auknum mæli í verðtryggð skuldabréf. Markaðsaðilar óttast hækkandi verðbólgu. Þróunin gæti valdið lækkun vaxta verðtryggðra lána. 15. apríl 2015 08:00 Mest lesið Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira
Fjárfestar óttast að verðbólga muni aukast á næstunni vegna ólgunnar á vinnumarkaði og sækja þeir því í auknum mæli í verðtryggð skuldabréf. Þetta kemur fram í markaðspunkti Arion banka. Verðtryggðra skuldabréf hefur skilað 6,4% ávöxtun það sem af er ári en óverðtryggð neikvæðri ávöxtun upp á -2,2%. „Verðlagning á skuldabréfum endurspeglar því vaxandi áhyggjur fjárfesta af verðbólgu sem gæti m.a. orsakast af því að launahækkanir verði umfram það svigrúm sem hagkerfið leyfir og að launakostnaði verði þrýst út í verðlag,“ segir í greiningu Arion banka. Bent er á að ekki sé búið að semja og því gæti staðan breyst verði samið um minni launahækkanir en búist er við. „Viðbrögð á markaði benda engu að síður til þess að vænst er aukinni verðbólgu og að hún fari umfram þolmörk Seðlabankans sem muni bregðast við með hækkun vaxta.“ Staðan nú gæti orðið svipuð og árið 2011 en þá var samið um almenna launahækkun upp á 11,4% yfir þriggja ára tímabil. „Í kjölfarið hækkaði ársverðbólgan úr 1,8% í janúar 2011 í 6,5% ári seinna. Árshækkun launavísitölunnar fór úr 4,4% í ársbyrjun 2011 í 9,1% ári seinna og Seðlabankinn hóf hækkun stýrivaxta í ágúst 2011,“ segir í greiningunni. Bent er á að Seðlabankinn muni líklega bregðast enn skjótar við launahækkunum nú en árið 2011 og leyfi raunvöxtum ekki að lækka að neinu ráði því framleiðsluslakinn sé að hverfa úr hagkerfinu, atvinnuleysi að minna og eftirspurnin sé meiri nú en árið 2011.
Tengdar fréttir „Allir ættu að vera meðvitaðir um hvað verðtrygging felur í sér“ Tekist á um verðtryggingu fasteignaveðlána. 5. janúar 2015 14:25 Skuldir heimila gætu vaxið verulega með afnámi hafta Stjórnvöld hafa ekki sinnt því nægilega að undirbúa þjóðina undir hvað tekur við eftir afnám gjaldeyrishafta, að mati hagfræðings við HÍ. Hagfræðingar sammála um að umræðan þurfi að fara fram fyrir opnum tjöldum. 27. febrúar 2015 09:15 Ásókn í verðtryggt vegna kjaradeilna Deilur á vinnumarkaði hafa valdið því að fjárfestar sækja í auknum mæli í verðtryggð skuldabréf. Markaðsaðilar óttast hækkandi verðbólgu. Þróunin gæti valdið lækkun vaxta verðtryggðra lána. 15. apríl 2015 08:00 Mest lesið Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira
„Allir ættu að vera meðvitaðir um hvað verðtrygging felur í sér“ Tekist á um verðtryggingu fasteignaveðlána. 5. janúar 2015 14:25
Skuldir heimila gætu vaxið verulega með afnámi hafta Stjórnvöld hafa ekki sinnt því nægilega að undirbúa þjóðina undir hvað tekur við eftir afnám gjaldeyrishafta, að mati hagfræðings við HÍ. Hagfræðingar sammála um að umræðan þurfi að fara fram fyrir opnum tjöldum. 27. febrúar 2015 09:15
Ásókn í verðtryggt vegna kjaradeilna Deilur á vinnumarkaði hafa valdið því að fjárfestar sækja í auknum mæli í verðtryggð skuldabréf. Markaðsaðilar óttast hækkandi verðbólgu. Þróunin gæti valdið lækkun vaxta verðtryggðra lána. 15. apríl 2015 08:00