Hvers vegna rotna McDonalds hamborgarar ekki? ingvar haraldsson skrifar 27. apríl 2015 16:14 Síðasti McDonalds hamborgarinn sem seldur var hér á landi er á Bus Hostel og er nánast eins og nýr. vísir/stöð 2 Hvers vegna rotna McDonalds hamborgar ekki? Þessari spurningu hefur oft verið velt upp. Síðasti McDonalds hamborgaranum sem seldur var hér á landi árið 2009 er geymdur á Bus Hostel og er nánast eins og nýr. Hægt er að fylgjast með hamborgaranum í beinni útsendingu í gegnum vefmyndavél á heimasíðu gistiheimilisins.Sjá einnig: Ætla að geyma hamborgarann um ókomna tíðBuzzfeed birti nýlega myndband af hamborgunum sjö skyndibitastaða sem geymdir voru í glerkrukkum í 30 daga. Allir hamborgarnir mygluðu, fyrir utan McDonalds hamborgarann. Nú hefur vísindavefurinn IFLScience reynt að svara því hvers vegna hamborgarar frá skyndibitarisanum rotna ekki. Bent er á rannsókn J. Kenji López-Alt, kokks og stjórnanda bloggsins Serious Eats, á því hvers vegna McDonalds hamborgar virðast ekki rotna. Hann matreiddi níu mismunandi samsetningar af hamborgurum og brauði, ýmist frá McDonalds eða að heiman. Hann geymdi hamborgana alla umbúðalausa í ríflega þrjár vikur. Eftir þann tíma hafði enginn af hamborgurunum rotnað, hvorki frá McDonalds, né þeir heimagerðu.Því komst bloggarinn að þeirri niðurstöðu að rakastig hamborgarans hafi skipt mestu máli. Hamborgararnir töpuðu allir fjórðungi af þyngd sinni á fyrstu vikunni. Það bendi til þess að þeir hafi þornað upp. Bent er á að hamborgarar McDonalds eru þunnir og hafa stóran yfirborðsflöt og eru þorna því upp áður en þeir byrja að mygla. López-Alt prófaði einnig að geyma bæði heimagerðan og McDonalds hamborgara í lokuðum plastpoka í viku. Báðir hamborgararnir voru farnir að mygla í lok vikunnar og sýndi þar með fram á að McDonalds hamborgarar geta myglað, séu aðstæður réttar. Tengdar fréttir Smakkaði tveggja ára gamlan hamborgara: Spýtti bitanum út úr sér Pétur Rúnar Heimisson hjá Hvíta húsinu fékk sér bita af McDonald's-borgara frá árinu 2012. 27. nóvember 2014 15:10 Ætla að geyma hamborgarann um ókomna tíð Síðasti McDonalds- hamborgarinn, sem seldur var hér á landi þegar veitingastaðurinn lagði upp laupana fyrir sex árum, er enn í ágætis ástandi, og eftir að hafa verið í geymslu í Þjóminjasafninu er hann nú til sýnis á gistiheimili í Reykjavík. 25. janúar 2015 20:00 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Hvers vegna rotna McDonalds hamborgar ekki? Þessari spurningu hefur oft verið velt upp. Síðasti McDonalds hamborgaranum sem seldur var hér á landi árið 2009 er geymdur á Bus Hostel og er nánast eins og nýr. Hægt er að fylgjast með hamborgaranum í beinni útsendingu í gegnum vefmyndavél á heimasíðu gistiheimilisins.Sjá einnig: Ætla að geyma hamborgarann um ókomna tíðBuzzfeed birti nýlega myndband af hamborgunum sjö skyndibitastaða sem geymdir voru í glerkrukkum í 30 daga. Allir hamborgarnir mygluðu, fyrir utan McDonalds hamborgarann. Nú hefur vísindavefurinn IFLScience reynt að svara því hvers vegna hamborgarar frá skyndibitarisanum rotna ekki. Bent er á rannsókn J. Kenji López-Alt, kokks og stjórnanda bloggsins Serious Eats, á því hvers vegna McDonalds hamborgar virðast ekki rotna. Hann matreiddi níu mismunandi samsetningar af hamborgurum og brauði, ýmist frá McDonalds eða að heiman. Hann geymdi hamborgana alla umbúðalausa í ríflega þrjár vikur. Eftir þann tíma hafði enginn af hamborgurunum rotnað, hvorki frá McDonalds, né þeir heimagerðu.Því komst bloggarinn að þeirri niðurstöðu að rakastig hamborgarans hafi skipt mestu máli. Hamborgararnir töpuðu allir fjórðungi af þyngd sinni á fyrstu vikunni. Það bendi til þess að þeir hafi þornað upp. Bent er á að hamborgarar McDonalds eru þunnir og hafa stóran yfirborðsflöt og eru þorna því upp áður en þeir byrja að mygla. López-Alt prófaði einnig að geyma bæði heimagerðan og McDonalds hamborgara í lokuðum plastpoka í viku. Báðir hamborgararnir voru farnir að mygla í lok vikunnar og sýndi þar með fram á að McDonalds hamborgarar geta myglað, séu aðstæður réttar.
Tengdar fréttir Smakkaði tveggja ára gamlan hamborgara: Spýtti bitanum út úr sér Pétur Rúnar Heimisson hjá Hvíta húsinu fékk sér bita af McDonald's-borgara frá árinu 2012. 27. nóvember 2014 15:10 Ætla að geyma hamborgarann um ókomna tíð Síðasti McDonalds- hamborgarinn, sem seldur var hér á landi þegar veitingastaðurinn lagði upp laupana fyrir sex árum, er enn í ágætis ástandi, og eftir að hafa verið í geymslu í Þjóminjasafninu er hann nú til sýnis á gistiheimili í Reykjavík. 25. janúar 2015 20:00 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Smakkaði tveggja ára gamlan hamborgara: Spýtti bitanum út úr sér Pétur Rúnar Heimisson hjá Hvíta húsinu fékk sér bita af McDonald's-borgara frá árinu 2012. 27. nóvember 2014 15:10
Ætla að geyma hamborgarann um ókomna tíð Síðasti McDonalds- hamborgarinn, sem seldur var hér á landi þegar veitingastaðurinn lagði upp laupana fyrir sex árum, er enn í ágætis ástandi, og eftir að hafa verið í geymslu í Þjóminjasafninu er hann nú til sýnis á gistiheimili í Reykjavík. 25. janúar 2015 20:00