400 eintök af sérútgáfunni Subaru WRX STI S207 Finnur Thorlacius skrifar 3. nóvember 2015 10:30 Subaru WRX STI S207 er hin mesta spyrnukerra og söfnunarbíll í leiðinni. Subaru er nú að framleiða 400 eintök af þessari sérútgáfu WRX STI bílsins, sem er svo elskaður af Subaru aðdáendum. Subaru segir að þessi bíll eigi að vera “heimsins ánægjulegasti bíll”, hvorki meira né minna og aldrei að vita nema svo sé. Þessi öflugasta útgáfa bílsins hingað til er 320-330 hestöfl, með stillanlegri fjöðrun, gríðaröflugum Brembo bremsum, 19 tommu sérhönnuðum felgum, risastórri vindskeið að framan og sjálfstæðri vindskeið að aftan. Með þeim er hann tilbúinn til brautaraksturs, en einnig má fá bílinn án þessara vindskeiða. Framsætin eru að sjálfsögðu keppnissæti frá Recaro. Bíllinn kemur í 4 mögulegum litum, svartur, blár, perluhvítur og í þessum gula lit sem hér sést. Þessa sérútgáfu er Subaru að sýna núna á bílasýningunni í Tókýó, en hún hófst í síðustu viku. Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Veður
Subaru er nú að framleiða 400 eintök af þessari sérútgáfu WRX STI bílsins, sem er svo elskaður af Subaru aðdáendum. Subaru segir að þessi bíll eigi að vera “heimsins ánægjulegasti bíll”, hvorki meira né minna og aldrei að vita nema svo sé. Þessi öflugasta útgáfa bílsins hingað til er 320-330 hestöfl, með stillanlegri fjöðrun, gríðaröflugum Brembo bremsum, 19 tommu sérhönnuðum felgum, risastórri vindskeið að framan og sjálfstæðri vindskeið að aftan. Með þeim er hann tilbúinn til brautaraksturs, en einnig má fá bílinn án þessara vindskeiða. Framsætin eru að sjálfsögðu keppnissæti frá Recaro. Bíllinn kemur í 4 mögulegum litum, svartur, blár, perluhvítur og í þessum gula lit sem hér sést. Þessa sérútgáfu er Subaru að sýna núna á bílasýningunni í Tókýó, en hún hófst í síðustu viku.
Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Veður
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent