Kaup breska plastframleiðandans RPC Group á Promens eru nú full frágengin í kjölfar þess að samkeppnisyfirvöld á lykilmörkuðum fyrirtækjanna hafa gefið samþykki sitt fyrir samrunanum.
Þetta segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Greint var frá fyrirhuguðum kaupum á Promens, sem áður hét Sæplast, í nóvember síðastliðnum. Fyrirtækið framleiðir plastumbúðir fyrir matvælaiðnað, neytenda- og iðnaðarmarkað.
„Við samruna RPC og Promens verður til gríðarlega öflugt fyrirtæki sem á eftir að skila miklu fyrir viðskiptavini fyrirtækjanna í gegnum breiðari vörulínu, fleiri möguleika í framleiðslutækni og landfræðilega staðsetningu.“
Kaup RPC á Promens frágengin
Bjarki Ármannsson skrifar

Mest lesið

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent

Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife
Viðskipti innlent

Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum
Viðskipti innlent



Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta
Viðskipti innlent



Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout
Viðskipti innlent

Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili
Viðskipti innlent