Heilsuvera valinn besti íslenski vefurinn Atli Ísleifsson skrifar 30. janúar 2015 19:30 Hópurinn sem stendur að Heilsuveru fagnar hér verðlaunum með einni "selfie". Íslensku vefverðlaunin voru afhent fyrr í dag við hátíðlega athöfn í Gamla Bíó. Í tilkynningu frá Samtökum vefiðnaðarins segir að verðlaunin séu árleg uppskeruhátíð vefiðnaðarins, haldin með það að markmiði að efla iðnaðinn, verðlauna framúrskarandi verkefni og hvetja þá sem starfa í vefiðnaðinum til dáða. Í ár voru veitt verðlaun í fimmtán flokkum. Dómnefnd valdi sigurvefina í 13 flokkum en félagsmenn SVEF völdu athyglisverðasta vefinn.Besti íslenski vefurinn 2014heilsuvera.is Heilsuvera er öruggt vefsvæði þar sem almenningur getur átt í samskiptum við heilbrigðisþjónustuna og nálgast gögn úr eigin sjúkraskrá. Vera er samstarfsverkefni Embættis landlæknis, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og TM-Software. Athyglisverðasti vefurinn (valinn af félagsmönnum SVEF) blaer.is Birna og 'crew' Frumlegasti vefurinn oruggborg.is UN women á Íslandi Samstarfsaðilar: Hugmyndavinna og framleiðsla: Tjarnargatan Viðmótshönnun: Playmo Forritun: Hreinn Beck Besti fyrirtækjavefurinn (færri en 50 starfsmenn) midi.is Samstarfsaðili er Skapalón Besti fyrirtækjavefurinn (fleiri en 50 starfsmenn) Árskýrsla Landsvirkjunnar 2014 Samstarfsaðili: Johnson & Lemacks Aðgengilegasti vefurinnVefur Háskólans í Reykjavík Samstarfsaðili: Hugsmiðjan og SkapalónBesti innri vefurinnInnri vefur Fjársýslu ríkisins Samstarfsaðili er HugsmiðjanBesta þjónustusvæðiðNetbanki Landsbankans LandsbankinnBesta appiðStrætó Samstarfsaðili er StokkurBesta markaðsherferðin á netinuGöngum til góðs - Rauði Krossinn Samstarfsaðili Hvíta húsið / Rósa Hrund KristjánsdóttirBesti einstaklings vefurinnhvaderibio.is Hugi HlynssonBesti non-profit vefurinnhvaderibio.is Hugi HlynssonBesti vefmiðillinnnutiminn.is Fálki útgáfa ehf.Besti opinberi vefurinnsamgongustofa.is Samstarfsaðili er HugsmiðjanBesta hönnun og viðmótdominos.is Samstarfsaðili er Skapalón Vefverðlaunin voru fyrst veitt árið 2000 en undanfarin ár hefur dómnefnd farið yfir á annað hundrað tilnefningar.Verðlaunaafhendingin fór fram í Gamla bíói.Heilsuvera er vefur þar sem almenningur getur átt í samskiptum við heilbrigðisþjónustuna og nálgast gögn úr eigin sjúkraskrá.Vera er samstarfsverkefni Embættis landlæknis, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og TM-Software. Tengdar fréttir Tilkynnt um tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna Íslensku vefverðlaunin 2014 verða afhent í Gamla bíói þann 30. janúar. 21. janúar 2015 07:40 Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira
Íslensku vefverðlaunin voru afhent fyrr í dag við hátíðlega athöfn í Gamla Bíó. Í tilkynningu frá Samtökum vefiðnaðarins segir að verðlaunin séu árleg uppskeruhátíð vefiðnaðarins, haldin með það að markmiði að efla iðnaðinn, verðlauna framúrskarandi verkefni og hvetja þá sem starfa í vefiðnaðinum til dáða. Í ár voru veitt verðlaun í fimmtán flokkum. Dómnefnd valdi sigurvefina í 13 flokkum en félagsmenn SVEF völdu athyglisverðasta vefinn.Besti íslenski vefurinn 2014heilsuvera.is Heilsuvera er öruggt vefsvæði þar sem almenningur getur átt í samskiptum við heilbrigðisþjónustuna og nálgast gögn úr eigin sjúkraskrá. Vera er samstarfsverkefni Embættis landlæknis, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og TM-Software. Athyglisverðasti vefurinn (valinn af félagsmönnum SVEF) blaer.is Birna og 'crew' Frumlegasti vefurinn oruggborg.is UN women á Íslandi Samstarfsaðilar: Hugmyndavinna og framleiðsla: Tjarnargatan Viðmótshönnun: Playmo Forritun: Hreinn Beck Besti fyrirtækjavefurinn (færri en 50 starfsmenn) midi.is Samstarfsaðili er Skapalón Besti fyrirtækjavefurinn (fleiri en 50 starfsmenn) Árskýrsla Landsvirkjunnar 2014 Samstarfsaðili: Johnson & Lemacks Aðgengilegasti vefurinnVefur Háskólans í Reykjavík Samstarfsaðili: Hugsmiðjan og SkapalónBesti innri vefurinnInnri vefur Fjársýslu ríkisins Samstarfsaðili er HugsmiðjanBesta þjónustusvæðiðNetbanki Landsbankans LandsbankinnBesta appiðStrætó Samstarfsaðili er StokkurBesta markaðsherferðin á netinuGöngum til góðs - Rauði Krossinn Samstarfsaðili Hvíta húsið / Rósa Hrund KristjánsdóttirBesti einstaklings vefurinnhvaderibio.is Hugi HlynssonBesti non-profit vefurinnhvaderibio.is Hugi HlynssonBesti vefmiðillinnnutiminn.is Fálki útgáfa ehf.Besti opinberi vefurinnsamgongustofa.is Samstarfsaðili er HugsmiðjanBesta hönnun og viðmótdominos.is Samstarfsaðili er Skapalón Vefverðlaunin voru fyrst veitt árið 2000 en undanfarin ár hefur dómnefnd farið yfir á annað hundrað tilnefningar.Verðlaunaafhendingin fór fram í Gamla bíói.Heilsuvera er vefur þar sem almenningur getur átt í samskiptum við heilbrigðisþjónustuna og nálgast gögn úr eigin sjúkraskrá.Vera er samstarfsverkefni Embættis landlæknis, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og TM-Software.
Tengdar fréttir Tilkynnt um tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna Íslensku vefverðlaunin 2014 verða afhent í Gamla bíói þann 30. janúar. 21. janúar 2015 07:40 Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira
Tilkynnt um tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna Íslensku vefverðlaunin 2014 verða afhent í Gamla bíói þann 30. janúar. 21. janúar 2015 07:40