Nýr iPad í búðir í nóvember Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. október 2015 18:03 Nýr iPad er stærri en fyrri útgáfur spjaldtölvunnar Skjáskot Talið er að iPad Pro, ný útgáfa af spjaldtölvu Apple, fari í sölu í fyrstu viku nóvembermánaðar. Þetta hefur Business Insider eftir japönsku Applefréttasíðunni Macotakara. Fyrirtækið hafði áður gefið út að iPad Pro myndi að öllum líkindum rata í verslanir í nóvember en ekki hvenær mánaðarins. Macotakara segir sig þó hafa áreiðanlegar kínverskar heimildir fyrir því að það verði í fyrstu viku nóvember. Sömu heimildir herma að Apple Pencil, penni sem má nota til að skrifa eða teikna á spjaldtölvunni, mun fara í sölu samhliða iPad Pro. Macotakara hefur þó ekki alltaf haft rétt fyrir sér í þessum efnum. Fréttasíðan hafði þó rétt fyrir sér þegar iPhone 5s átti í hlut en Macotakara greindi frá því að á honum yrði nýr Home-takki. IPad Pro verður töluvert stærri en fyrri útgáfur af spjaldtölvunni og er skjárinn 12.9 tommur. Þá er iPad Pro 6,9 millimetrar að þykkt og tæp 800 grömm að þyngd. Tækni Tengdar fréttir Mun risa iPad stela sviðsljósinu? Apple hefur brugðist við dræmri sölu iPad með því að þróa risa iPad. 7. september 2015 14:10 iPad Pro lítur dagsins ljós Spjaldtölvan er 12,9" og kaupa má sérstakan penna til að skrifa á hana. 9. september 2015 17:40 Nýtt stýrikerfi Apple kemur út iOS9 kom út í dag og þar má finna ýmsar nýjungar. 16. september 2015 17:45 Apple fer í aðra átt en Steve Jobs sá fyrir sér Þróun iPhone og iPad gott dæmi um það. 10. september 2015 22:23 Mest lesið Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Talið er að iPad Pro, ný útgáfa af spjaldtölvu Apple, fari í sölu í fyrstu viku nóvembermánaðar. Þetta hefur Business Insider eftir japönsku Applefréttasíðunni Macotakara. Fyrirtækið hafði áður gefið út að iPad Pro myndi að öllum líkindum rata í verslanir í nóvember en ekki hvenær mánaðarins. Macotakara segir sig þó hafa áreiðanlegar kínverskar heimildir fyrir því að það verði í fyrstu viku nóvember. Sömu heimildir herma að Apple Pencil, penni sem má nota til að skrifa eða teikna á spjaldtölvunni, mun fara í sölu samhliða iPad Pro. Macotakara hefur þó ekki alltaf haft rétt fyrir sér í þessum efnum. Fréttasíðan hafði þó rétt fyrir sér þegar iPhone 5s átti í hlut en Macotakara greindi frá því að á honum yrði nýr Home-takki. IPad Pro verður töluvert stærri en fyrri útgáfur af spjaldtölvunni og er skjárinn 12.9 tommur. Þá er iPad Pro 6,9 millimetrar að þykkt og tæp 800 grömm að þyngd.
Tækni Tengdar fréttir Mun risa iPad stela sviðsljósinu? Apple hefur brugðist við dræmri sölu iPad með því að þróa risa iPad. 7. september 2015 14:10 iPad Pro lítur dagsins ljós Spjaldtölvan er 12,9" og kaupa má sérstakan penna til að skrifa á hana. 9. september 2015 17:40 Nýtt stýrikerfi Apple kemur út iOS9 kom út í dag og þar má finna ýmsar nýjungar. 16. september 2015 17:45 Apple fer í aðra átt en Steve Jobs sá fyrir sér Þróun iPhone og iPad gott dæmi um það. 10. september 2015 22:23 Mest lesið Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Mun risa iPad stela sviðsljósinu? Apple hefur brugðist við dræmri sölu iPad með því að þróa risa iPad. 7. september 2015 14:10
iPad Pro lítur dagsins ljós Spjaldtölvan er 12,9" og kaupa má sérstakan penna til að skrifa á hana. 9. september 2015 17:40
Nýtt stýrikerfi Apple kemur út iOS9 kom út í dag og þar má finna ýmsar nýjungar. 16. september 2015 17:45
Apple fer í aðra átt en Steve Jobs sá fyrir sér Þróun iPhone og iPad gott dæmi um það. 10. september 2015 22:23