PewDiePie aflaði milljarði í tekjur í fyrra Samúel Karl Ólason skrifar 7. júlí 2015 10:18 Felix Kjellberg eða PewDiePie Felix Kjellberg, sem er betur þekktur sem PewDiePie, er 25 ára gamall Svíi sem aflaði sér um það bil 997 milljónir króna í tekjur í fyrra. Felix rekur vinsælustu rásina á Youtube þar sem hann birtir myndbönd af sér að spila tölvuleiki. Tæplega 38 milljónir manna eru áskrifendur að rásinni hans. Auk þess að birta myndbönd af sér að spila tölvuleiki birtir Felix einnig stutt grínmyndbönd. Á vef Expressen segir að tekjur hans hafi aukist gífurlega á síðustu tveimur árum. Fyrsta árið sem fyrirtæki hans, PewDie Productions, var stofnað (2012) voru tekjur fyrirtækisins um 7,2 milljónir sænskar krónur (112 milljónir króna). Árið 2013 voru tekjurnar 463 milljónir króna. Vinsældir PewDiePie hafa valdið honum hugarangri og sjálfur hefur hann sagt að það væri mun auðveldara fyrir sig að vera með um fimm milljónir áskrifenda. Leikjavísir Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Felix Kjellberg, sem er betur þekktur sem PewDiePie, er 25 ára gamall Svíi sem aflaði sér um það bil 997 milljónir króna í tekjur í fyrra. Felix rekur vinsælustu rásina á Youtube þar sem hann birtir myndbönd af sér að spila tölvuleiki. Tæplega 38 milljónir manna eru áskrifendur að rásinni hans. Auk þess að birta myndbönd af sér að spila tölvuleiki birtir Felix einnig stutt grínmyndbönd. Á vef Expressen segir að tekjur hans hafi aukist gífurlega á síðustu tveimur árum. Fyrsta árið sem fyrirtæki hans, PewDie Productions, var stofnað (2012) voru tekjur fyrirtækisins um 7,2 milljónir sænskar krónur (112 milljónir króna). Árið 2013 voru tekjurnar 463 milljónir króna. Vinsældir PewDiePie hafa valdið honum hugarangri og sjálfur hefur hann sagt að það væri mun auðveldara fyrir sig að vera með um fimm milljónir áskrifenda.
Leikjavísir Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira