BMW tekur forskot á sumarið Finnur Thorlacius skrifar 17. apríl 2015 11:54 BMW 2 Active Tourer verður á meðal sýningarbíla í BL um helgina. BMW tekur forskot á sumarið á morgun, laugardag milli kl. 12 og 16, með sýningu á nýjum fólksbílum í sportlegum og sumarlegum útgáfum. Á sýningunni verður m.a. til sýnis hið glæsilega flaggskip í flotanum, BMW 730d sem kynntur verður í fjórhjóladrifinni xDrive útgáfu. Auk þess verða aðrir bílar frá BMW til sýnis með og án fjórhjóladrifs. Meðal þeirra verður t.d. BMW 320d í Gran Turismo útgáfu og framhjóladrifni fjölnotabíllinn BMW 2 Active Tourer sem hlotið hefur mikið lof frá bílablaðamönnum fyrir fjölhæfni og nýstárlega framsetningu. Sýningin verður haldin í sýningarsal BL við Sævarhöfða í Reykjavík mill klukkan 12 og 16 nk. laugardag, 18. apríl. Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent
BMW tekur forskot á sumarið á morgun, laugardag milli kl. 12 og 16, með sýningu á nýjum fólksbílum í sportlegum og sumarlegum útgáfum. Á sýningunni verður m.a. til sýnis hið glæsilega flaggskip í flotanum, BMW 730d sem kynntur verður í fjórhjóladrifinni xDrive útgáfu. Auk þess verða aðrir bílar frá BMW til sýnis með og án fjórhjóladrifs. Meðal þeirra verður t.d. BMW 320d í Gran Turismo útgáfu og framhjóladrifni fjölnotabíllinn BMW 2 Active Tourer sem hlotið hefur mikið lof frá bílablaðamönnum fyrir fjölhæfni og nýstárlega framsetningu. Sýningin verður haldin í sýningarsal BL við Sævarhöfða í Reykjavík mill klukkan 12 og 16 nk. laugardag, 18. apríl.
Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent