Verðmöt yfir útboðsverði Eikar ingvar haraldsson skrifar 17. apríl 2015 15:17 Frá kynningarfundi Íslandsbanka í morgun á útboði og skráningu Eikar í Kauphöll Íslands. Þrjú af fjórum verðmötum sem Greiningardeild Íslandsbanka hefur gert á markaðsvirði fasteignafélagsins Eikar eru yfir því verðbili sem minni fjárfestum býðst í fasteignafélagið Eik. Íslandsbanki hélt í morgun fund um útboð Eikar og skráningu í Kauphöll Íslands sem sjá má í spilaranum hér að neðan. Arion banki mun bjóða út 14,2 prósent alls hlutafjár í Eik 17.-20. apríl. Greiningardeildin vann fjögur verðmöt á hlutafé í bankanum. Miðað við þrjú þeirra var virði Eikar á bilinu 7,5 krónur til 8,1 króna á hlut. Hins vegar nam virði Eikar út frá bókfærðri stöðu eiginfjár að teknu tilliti til skatta 6,6 krónur á hlut. Í svokölluðum A-hluta útboðsins mun minni fjárfestar geta boðið 100 þúsund krónur á hlut á genginu 6,25 til 6,95 krónur en í B-hlutanum er hægt að bjóða yfir 10 milljónir lámarksgenginu 6,25 krónur á hlut en ekkert hámarksgengi. Miðað við þessa útreikninga gæti orðið talsverð umframeftirspurn eftir hlutafé í Eik en nær fimmföld umframeftirspurn var eftir hlutafé í Reitum þegar félagið var skráð á markað fyrr í þessum mánuði. Útboð Eikar from Íslandsbanki on Vimeo. Tengdar fréttir Markaðsvirði Reita er 48 milljarðar Fjórföld umframeftirspurn var eftir hlutabréfum í Reitum. 30. mars 2015 09:44 Eik verður skráð 29. apríl Eik fasteignafélag væntir þess að viðskipti geti hafist 29. apríl næstkomandi en áður en að því kemur mun fara fram almennt útboð á hlutabréfum í félaginu dagana 17.-20. apríl þar sem Arion banki hf. býður til sölu 14,0% eignarhlut í félaginu. 9. apríl 2015 14:42 Reitir á markað 9. apríl Almennt hlutafjárútboð í fasteignafélaginu Reitum fer fram dagana 25. – 27 mars. Búist er við því að viðskipti með hlutabréf félagsins geti hafist á Aðalmarkaði Kauphallar Íslands þann 9. apríl. 16. mars 2015 14:56 Hagnaður Eikar jókst um 110 milljónir Hagnaður fasteignafélagsins Eikar á síðasta ári nam 1.336 milljónum króna. Það er um 110 milljónum meiri hagnaður en árið áður. 8. apríl 2015 07:00 Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Þrjú af fjórum verðmötum sem Greiningardeild Íslandsbanka hefur gert á markaðsvirði fasteignafélagsins Eikar eru yfir því verðbili sem minni fjárfestum býðst í fasteignafélagið Eik. Íslandsbanki hélt í morgun fund um útboð Eikar og skráningu í Kauphöll Íslands sem sjá má í spilaranum hér að neðan. Arion banki mun bjóða út 14,2 prósent alls hlutafjár í Eik 17.-20. apríl. Greiningardeildin vann fjögur verðmöt á hlutafé í bankanum. Miðað við þrjú þeirra var virði Eikar á bilinu 7,5 krónur til 8,1 króna á hlut. Hins vegar nam virði Eikar út frá bókfærðri stöðu eiginfjár að teknu tilliti til skatta 6,6 krónur á hlut. Í svokölluðum A-hluta útboðsins mun minni fjárfestar geta boðið 100 þúsund krónur á hlut á genginu 6,25 til 6,95 krónur en í B-hlutanum er hægt að bjóða yfir 10 milljónir lámarksgenginu 6,25 krónur á hlut en ekkert hámarksgengi. Miðað við þessa útreikninga gæti orðið talsverð umframeftirspurn eftir hlutafé í Eik en nær fimmföld umframeftirspurn var eftir hlutafé í Reitum þegar félagið var skráð á markað fyrr í þessum mánuði. Útboð Eikar from Íslandsbanki on Vimeo.
Tengdar fréttir Markaðsvirði Reita er 48 milljarðar Fjórföld umframeftirspurn var eftir hlutabréfum í Reitum. 30. mars 2015 09:44 Eik verður skráð 29. apríl Eik fasteignafélag væntir þess að viðskipti geti hafist 29. apríl næstkomandi en áður en að því kemur mun fara fram almennt útboð á hlutabréfum í félaginu dagana 17.-20. apríl þar sem Arion banki hf. býður til sölu 14,0% eignarhlut í félaginu. 9. apríl 2015 14:42 Reitir á markað 9. apríl Almennt hlutafjárútboð í fasteignafélaginu Reitum fer fram dagana 25. – 27 mars. Búist er við því að viðskipti með hlutabréf félagsins geti hafist á Aðalmarkaði Kauphallar Íslands þann 9. apríl. 16. mars 2015 14:56 Hagnaður Eikar jókst um 110 milljónir Hagnaður fasteignafélagsins Eikar á síðasta ári nam 1.336 milljónum króna. Það er um 110 milljónum meiri hagnaður en árið áður. 8. apríl 2015 07:00 Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Markaðsvirði Reita er 48 milljarðar Fjórföld umframeftirspurn var eftir hlutabréfum í Reitum. 30. mars 2015 09:44
Eik verður skráð 29. apríl Eik fasteignafélag væntir þess að viðskipti geti hafist 29. apríl næstkomandi en áður en að því kemur mun fara fram almennt útboð á hlutabréfum í félaginu dagana 17.-20. apríl þar sem Arion banki hf. býður til sölu 14,0% eignarhlut í félaginu. 9. apríl 2015 14:42
Reitir á markað 9. apríl Almennt hlutafjárútboð í fasteignafélaginu Reitum fer fram dagana 25. – 27 mars. Búist er við því að viðskipti með hlutabréf félagsins geti hafist á Aðalmarkaði Kauphallar Íslands þann 9. apríl. 16. mars 2015 14:56
Hagnaður Eikar jókst um 110 milljónir Hagnaður fasteignafélagsins Eikar á síðasta ári nam 1.336 milljónum króna. Það er um 110 milljónum meiri hagnaður en árið áður. 8. apríl 2015 07:00
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent