Verðmöt yfir útboðsverði Eikar ingvar haraldsson skrifar 17. apríl 2015 15:17 Frá kynningarfundi Íslandsbanka í morgun á útboði og skráningu Eikar í Kauphöll Íslands. Þrjú af fjórum verðmötum sem Greiningardeild Íslandsbanka hefur gert á markaðsvirði fasteignafélagsins Eikar eru yfir því verðbili sem minni fjárfestum býðst í fasteignafélagið Eik. Íslandsbanki hélt í morgun fund um útboð Eikar og skráningu í Kauphöll Íslands sem sjá má í spilaranum hér að neðan. Arion banki mun bjóða út 14,2 prósent alls hlutafjár í Eik 17.-20. apríl. Greiningardeildin vann fjögur verðmöt á hlutafé í bankanum. Miðað við þrjú þeirra var virði Eikar á bilinu 7,5 krónur til 8,1 króna á hlut. Hins vegar nam virði Eikar út frá bókfærðri stöðu eiginfjár að teknu tilliti til skatta 6,6 krónur á hlut. Í svokölluðum A-hluta útboðsins mun minni fjárfestar geta boðið 100 þúsund krónur á hlut á genginu 6,25 til 6,95 krónur en í B-hlutanum er hægt að bjóða yfir 10 milljónir lámarksgenginu 6,25 krónur á hlut en ekkert hámarksgengi. Miðað við þessa útreikninga gæti orðið talsverð umframeftirspurn eftir hlutafé í Eik en nær fimmföld umframeftirspurn var eftir hlutafé í Reitum þegar félagið var skráð á markað fyrr í þessum mánuði. Útboð Eikar from Íslandsbanki on Vimeo. Tengdar fréttir Markaðsvirði Reita er 48 milljarðar Fjórföld umframeftirspurn var eftir hlutabréfum í Reitum. 30. mars 2015 09:44 Eik verður skráð 29. apríl Eik fasteignafélag væntir þess að viðskipti geti hafist 29. apríl næstkomandi en áður en að því kemur mun fara fram almennt útboð á hlutabréfum í félaginu dagana 17.-20. apríl þar sem Arion banki hf. býður til sölu 14,0% eignarhlut í félaginu. 9. apríl 2015 14:42 Reitir á markað 9. apríl Almennt hlutafjárútboð í fasteignafélaginu Reitum fer fram dagana 25. – 27 mars. Búist er við því að viðskipti með hlutabréf félagsins geti hafist á Aðalmarkaði Kauphallar Íslands þann 9. apríl. 16. mars 2015 14:56 Hagnaður Eikar jókst um 110 milljónir Hagnaður fasteignafélagsins Eikar á síðasta ári nam 1.336 milljónum króna. Það er um 110 milljónum meiri hagnaður en árið áður. 8. apríl 2015 07:00 Mest lesið Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira
Þrjú af fjórum verðmötum sem Greiningardeild Íslandsbanka hefur gert á markaðsvirði fasteignafélagsins Eikar eru yfir því verðbili sem minni fjárfestum býðst í fasteignafélagið Eik. Íslandsbanki hélt í morgun fund um útboð Eikar og skráningu í Kauphöll Íslands sem sjá má í spilaranum hér að neðan. Arion banki mun bjóða út 14,2 prósent alls hlutafjár í Eik 17.-20. apríl. Greiningardeildin vann fjögur verðmöt á hlutafé í bankanum. Miðað við þrjú þeirra var virði Eikar á bilinu 7,5 krónur til 8,1 króna á hlut. Hins vegar nam virði Eikar út frá bókfærðri stöðu eiginfjár að teknu tilliti til skatta 6,6 krónur á hlut. Í svokölluðum A-hluta útboðsins mun minni fjárfestar geta boðið 100 þúsund krónur á hlut á genginu 6,25 til 6,95 krónur en í B-hlutanum er hægt að bjóða yfir 10 milljónir lámarksgenginu 6,25 krónur á hlut en ekkert hámarksgengi. Miðað við þessa útreikninga gæti orðið talsverð umframeftirspurn eftir hlutafé í Eik en nær fimmföld umframeftirspurn var eftir hlutafé í Reitum þegar félagið var skráð á markað fyrr í þessum mánuði. Útboð Eikar from Íslandsbanki on Vimeo.
Tengdar fréttir Markaðsvirði Reita er 48 milljarðar Fjórföld umframeftirspurn var eftir hlutabréfum í Reitum. 30. mars 2015 09:44 Eik verður skráð 29. apríl Eik fasteignafélag væntir þess að viðskipti geti hafist 29. apríl næstkomandi en áður en að því kemur mun fara fram almennt útboð á hlutabréfum í félaginu dagana 17.-20. apríl þar sem Arion banki hf. býður til sölu 14,0% eignarhlut í félaginu. 9. apríl 2015 14:42 Reitir á markað 9. apríl Almennt hlutafjárútboð í fasteignafélaginu Reitum fer fram dagana 25. – 27 mars. Búist er við því að viðskipti með hlutabréf félagsins geti hafist á Aðalmarkaði Kauphallar Íslands þann 9. apríl. 16. mars 2015 14:56 Hagnaður Eikar jókst um 110 milljónir Hagnaður fasteignafélagsins Eikar á síðasta ári nam 1.336 milljónum króna. Það er um 110 milljónum meiri hagnaður en árið áður. 8. apríl 2015 07:00 Mest lesið Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira
Markaðsvirði Reita er 48 milljarðar Fjórföld umframeftirspurn var eftir hlutabréfum í Reitum. 30. mars 2015 09:44
Eik verður skráð 29. apríl Eik fasteignafélag væntir þess að viðskipti geti hafist 29. apríl næstkomandi en áður en að því kemur mun fara fram almennt útboð á hlutabréfum í félaginu dagana 17.-20. apríl þar sem Arion banki hf. býður til sölu 14,0% eignarhlut í félaginu. 9. apríl 2015 14:42
Reitir á markað 9. apríl Almennt hlutafjárútboð í fasteignafélaginu Reitum fer fram dagana 25. – 27 mars. Búist er við því að viðskipti með hlutabréf félagsins geti hafist á Aðalmarkaði Kauphallar Íslands þann 9. apríl. 16. mars 2015 14:56
Hagnaður Eikar jókst um 110 milljónir Hagnaður fasteignafélagsins Eikar á síðasta ári nam 1.336 milljónum króna. Það er um 110 milljónum meiri hagnaður en árið áður. 8. apríl 2015 07:00