Mörg gengislánamál enn óleyst Jón Hákon Halldórsson skrifar 28. desember 2015 07:00 Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, segir að nýju bankarnir hafa í of miklum mæli látið dómstólunum eftir að ráðstafa þeim afslætti sem þeir fengu af gengislánunum þegar þau voru færð úr þrotabúum gömlu bankanna. „Þetta virðist því miður staðfesta það sem við höfum haldið fram, að nýju bankarnir hafa í of miklum mæli látið dómstólunum eftir að ráðstafa þeim afslætti sem þeir fengu af gengislánunum þegar þau voru færð úr þrotabúum gömlu bankanna,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda. Ný könnun sem félagið lét Gallup vinna fyrir sig sýnir að enn er óleyst úr ágreiningi margra fyrirtækja við lánastofnanir vegna gengislána. Könnunin náði til 455 fyrirtækja. Af þeim eru rúm 27 prósent með lán í erlendri mynt eða höfðu verið með slíkt lán undanfarin sjö ár. Af stærri fyrirtækjunum, þ.e. með veltu yfir 1.000 milljónir, voru 57 prósent með gengislán eða höfðu verið með slíkt lán. Af fyrirtækjum sem höfðu tekið lán í erlendri mynt höfðu 48,6 prósent átt í ágreiningi við fjármálastofnun vegna lánsins. Þegar þau fyrirtæki voru spurð hvort leyst hefði verið úr ágreiningnum, svöruðu rúmlega 40 prósent að hann hefði verið leystur að fullu, um 35 prósent að úr honum hefði verið leyst að hluta og rúmlega 23 prósent að ágreiningurinn væri óleystur. „Óleystur ágreiningur vegna gengislána er meinsemd í íslensku viðskiptalífi sem stendur í vegi fyrir því að mörg fyrirtæki nái að blómstra, vaxa og fjárfesta. Allt þetta ferli hefur tekið allt of mikinn tíma og orku frá allt of mörgum fyrirtækjum og dregið úr þeim kraft til vaxtar og fjárfestinga,“ segir Ólafur Stephensen. Þeir sem höfðu fengið leyst úr ágreiningi sínum við banka að öllu leyti eða að hluta til voru spurðir hversu ánægðir þeir væru með úrlausnina. Rúmlega 28% sögðust óánægðir, 38% ánægðir og 33 prósent hvorki né. Könnunin var gerð dagana 2. nóvember til 1. desember. Hluti svarenda fékk könnunina beint á neti, en hringt var í nokkra þátttakendur og þeim boðið að velja á milli þess að svara á neti eða í síma. Tekið var úrtak fyrirtækja með fjóra starfsmenn eða fleiri, handahófsvalið úr fyrirtækjaskrá og Viðhorfahópi Gallup. Gagnaöflun stóð yfir þar til 450-500 svörum var náð. Mest lesið Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Viðskipti innlent Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Sjá meira
„Þetta virðist því miður staðfesta það sem við höfum haldið fram, að nýju bankarnir hafa í of miklum mæli látið dómstólunum eftir að ráðstafa þeim afslætti sem þeir fengu af gengislánunum þegar þau voru færð úr þrotabúum gömlu bankanna,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda. Ný könnun sem félagið lét Gallup vinna fyrir sig sýnir að enn er óleyst úr ágreiningi margra fyrirtækja við lánastofnanir vegna gengislána. Könnunin náði til 455 fyrirtækja. Af þeim eru rúm 27 prósent með lán í erlendri mynt eða höfðu verið með slíkt lán undanfarin sjö ár. Af stærri fyrirtækjunum, þ.e. með veltu yfir 1.000 milljónir, voru 57 prósent með gengislán eða höfðu verið með slíkt lán. Af fyrirtækjum sem höfðu tekið lán í erlendri mynt höfðu 48,6 prósent átt í ágreiningi við fjármálastofnun vegna lánsins. Þegar þau fyrirtæki voru spurð hvort leyst hefði verið úr ágreiningnum, svöruðu rúmlega 40 prósent að hann hefði verið leystur að fullu, um 35 prósent að úr honum hefði verið leyst að hluta og rúmlega 23 prósent að ágreiningurinn væri óleystur. „Óleystur ágreiningur vegna gengislána er meinsemd í íslensku viðskiptalífi sem stendur í vegi fyrir því að mörg fyrirtæki nái að blómstra, vaxa og fjárfesta. Allt þetta ferli hefur tekið allt of mikinn tíma og orku frá allt of mörgum fyrirtækjum og dregið úr þeim kraft til vaxtar og fjárfestinga,“ segir Ólafur Stephensen. Þeir sem höfðu fengið leyst úr ágreiningi sínum við banka að öllu leyti eða að hluta til voru spurðir hversu ánægðir þeir væru með úrlausnina. Rúmlega 28% sögðust óánægðir, 38% ánægðir og 33 prósent hvorki né. Könnunin var gerð dagana 2. nóvember til 1. desember. Hluti svarenda fékk könnunina beint á neti, en hringt var í nokkra þátttakendur og þeim boðið að velja á milli þess að svara á neti eða í síma. Tekið var úrtak fyrirtækja með fjóra starfsmenn eða fleiri, handahófsvalið úr fyrirtækjaskrá og Viðhorfahópi Gallup. Gagnaöflun stóð yfir þar til 450-500 svörum var náð.
Mest lesið Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Viðskipti innlent Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Sjá meira
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent