Milwaukee batt enda á sigurgöngu Golden State | Úrslitin í nótt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. desember 2015 11:10 Greg Monroe skorar tvö af 28 stigum sínum gegn Golden State. vísir/getty Milwaukee Bucks varð í nótt fyrsta liðið til að vinna Golden State Warriors í NBA-deildinni í vetur. Lokatölur 108-95, Milwaukee í vil en liðið er það fyrsta sem heldur Golden State í tveggja stafa skori í vetur. Golden State vann fyrstu 24 leiki sína á tímabilinu áður en Milwaukee batt enda á sigurgönguna í nótt. Greg Monroe fór fyrir liði Milwaukee með 28 stig og 11 fráköst en hann hitti úr 11 af 16 skotum sínum utan af velli í leiknum. Þá náði Giannis Antetokounmpo sinni fyrstu þrennu á ferlinum en hann skoraði 11 stig, tók 12 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Stephen Curry var stigahæstur í liði Golden State með 28 stig en Draymond Green kom næstur með 24 stig og 11 fráköst. Carmelo Anthony skoraði 37 stig, þar af 20 í fyrri hálfleik, þegar New York Knicks vann tveggja stiga sigur, 110-112, á Portland Trail Blazers á útivelli. Þetta var langþráður sigur hjá New York sem hafði tapað fjórum leikjum í röð áður en að leiknum í nótt kom. Damian Lillard skoraði 29 stig fyrir Portland sem er í 11. sæti Vesturdeildarinnar. San Antonio Spurs spilaði frábæran varnarleik þegar liðið lagði Atlanta Hawks að velli, 78-103, á útivelli. Haukarnir áttu í mestu vandræðum með að skora í leiknum en þeir gerðu aðeins 25 stig í fyrri hálfleik sem er það minnsta hjá liði í einum hálfleik í deildinni í vetur. Kawhi Leonard skoraði 22 stig fyrir San Antonio sem var með 50% þriggja stiga nýtingu í leiknum. Paul Millsap var stigahæstur hjá Atlanta með 22 stig.Úrslitin í nótt: Milwaukee 108-95 Golden State Portland 110-112 New York Atlanta 78-103 San Antonio Brooklyn 100-105 LA Clippers Charlotte 93-98 Boston Detroit 118-96 Indiana Chicago 98-94 New Orleans Houston 126-97 LA Lakers Dallas 111-114 WashingtonCarmelo Anthony og Damian Lillard voru heitir í nótt Anthony Davis treður yfir Pau Gasol Bestu tilþrif næturinnar NBA Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Sjá meira
Milwaukee Bucks varð í nótt fyrsta liðið til að vinna Golden State Warriors í NBA-deildinni í vetur. Lokatölur 108-95, Milwaukee í vil en liðið er það fyrsta sem heldur Golden State í tveggja stafa skori í vetur. Golden State vann fyrstu 24 leiki sína á tímabilinu áður en Milwaukee batt enda á sigurgönguna í nótt. Greg Monroe fór fyrir liði Milwaukee með 28 stig og 11 fráköst en hann hitti úr 11 af 16 skotum sínum utan af velli í leiknum. Þá náði Giannis Antetokounmpo sinni fyrstu þrennu á ferlinum en hann skoraði 11 stig, tók 12 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Stephen Curry var stigahæstur í liði Golden State með 28 stig en Draymond Green kom næstur með 24 stig og 11 fráköst. Carmelo Anthony skoraði 37 stig, þar af 20 í fyrri hálfleik, þegar New York Knicks vann tveggja stiga sigur, 110-112, á Portland Trail Blazers á útivelli. Þetta var langþráður sigur hjá New York sem hafði tapað fjórum leikjum í röð áður en að leiknum í nótt kom. Damian Lillard skoraði 29 stig fyrir Portland sem er í 11. sæti Vesturdeildarinnar. San Antonio Spurs spilaði frábæran varnarleik þegar liðið lagði Atlanta Hawks að velli, 78-103, á útivelli. Haukarnir áttu í mestu vandræðum með að skora í leiknum en þeir gerðu aðeins 25 stig í fyrri hálfleik sem er það minnsta hjá liði í einum hálfleik í deildinni í vetur. Kawhi Leonard skoraði 22 stig fyrir San Antonio sem var með 50% þriggja stiga nýtingu í leiknum. Paul Millsap var stigahæstur hjá Atlanta með 22 stig.Úrslitin í nótt: Milwaukee 108-95 Golden State Portland 110-112 New York Atlanta 78-103 San Antonio Brooklyn 100-105 LA Clippers Charlotte 93-98 Boston Detroit 118-96 Indiana Chicago 98-94 New Orleans Houston 126-97 LA Lakers Dallas 111-114 WashingtonCarmelo Anthony og Damian Lillard voru heitir í nótt Anthony Davis treður yfir Pau Gasol Bestu tilþrif næturinnar
NBA Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Sjá meira