60 prósent Bandaríkjamanna gefa sjálfum sér jólagjöf Sæunn Gísladóttir skrifar 27. nóvember 2015 14:34 Bandaríkjamenn eyða að meðaltali 17.500 krónum í jólagjöf handa sjálfum sér. Vísir/Getty Samkvæmt tölum frá National Retail Federation (NRF) gefa tæplega 60 prósent Bandaríkjamanna sjálfum sér jólagjöf. CNN Money greinir frá því að talan hafi nær tvöfaldast á síðustu tveimur árum. Fólki finnst það eiga meiri pening til að eyða í sig sjálft í lok árs og eru ef til vill búnir að halda aftur af sér í innkaupum allt árið. Bandaríkjamenn hafa eytt minni pening á árinu en í fyrra, og hafa sparað meira, auk þess hefur verið á bensíni lækkkað og því hafa þeir meira á milli handanna í ár. Verslanir hafa tekið eftir þessari þróun og eru farnar að velja vörur til að markaðssetja sérstaklega gagnvart þessum hópi. Samkvæmt tölum frá NRF munu Bandaríkjamenn eyða í kringum 800 bandaríkjadölum, jafnvirði rúmlega 100 þúsund íslenskra króna í jólagjafir í ár. Þeir munu svo eyða 132 bandaríkjadölum, jafnvirði 17.500 íslenskra króna, í gjöf handa sjálfum sér. Mest lesið Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Samkvæmt tölum frá National Retail Federation (NRF) gefa tæplega 60 prósent Bandaríkjamanna sjálfum sér jólagjöf. CNN Money greinir frá því að talan hafi nær tvöfaldast á síðustu tveimur árum. Fólki finnst það eiga meiri pening til að eyða í sig sjálft í lok árs og eru ef til vill búnir að halda aftur af sér í innkaupum allt árið. Bandaríkjamenn hafa eytt minni pening á árinu en í fyrra, og hafa sparað meira, auk þess hefur verið á bensíni lækkkað og því hafa þeir meira á milli handanna í ár. Verslanir hafa tekið eftir þessari þróun og eru farnar að velja vörur til að markaðssetja sérstaklega gagnvart þessum hópi. Samkvæmt tölum frá NRF munu Bandaríkjamenn eyða í kringum 800 bandaríkjadölum, jafnvirði rúmlega 100 þúsund íslenskra króna í jólagjafir í ár. Þeir munu svo eyða 132 bandaríkjadölum, jafnvirði 17.500 íslenskra króna, í gjöf handa sjálfum sér.
Mest lesið Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira