Skoðun

Almenningur fjarri stjórnmálum

Ísak Gabríel Regal skrifar
Mörg okkar lesa fréttir og horfa á Rúv þar sem að frammi stendur fyrir fjarlægur heimur af alls kyns fólki af ólíkum toga. Sumir ærslast og rífast en aðrir beita m á lsvörn, tala í hringi og uppskera fj á rhagslegan sigur. Þetta virðist okkur framandi heimur en flestir sj á þó þennan fjölmiðlasirkús sem lítið annað en á framhald og endurtekning af því sem að hefur einkennt stjórnm á l í fullangan tíma.

Eins og ég sé það eru helst tvær týpur af fólki í pólitík; Þeir sem að vita að þetta snýst aðallega um græða pening í eins langan tíma og mögulegt er, og síðan eru það þeir sem ha
ld a að heimurinn sé gerður úr regnbogum og kærleiksböngsum og trúa því að þau geti leyst va nd a mál á við ofbeldi og hungursneið með því að sitja í notalegu húsi og ræða reglugerðir.

Ég veit satt best að segja ekki hvor er verri, hvorugur eru allavega ekki til mikils gagns. Það er nefnilega ekki nóg að viljinn fyrir breytingum sé fyrir hendi heldur viljinn til að breytast. Hvernig er hægt að hneykslast
á yfirstétt sem að einkennist af græðgi þegar að l á glaunastéttir kaupa sér nýjustu snjallsímana á himinh á u verði til að líkjast þeim sem að þeir eiga til að fyrirlíta og óttast mest? Margar grasrótahreyfingar hafa farið vel af stað á netinu og hafa leitt til aukinnar vitundavakningar og frelsi í hugum margra, kvenna og karla hvað varðar kynferðislegt ofbeldi og eiga forsvarsmenn þessara hreyfinga skilið hrós fyrir.

Frelsi, er að mínu mati hugar
á stand og getur aðeins verið skilgreint sem slíkt, en hversu margir eru frj á lsir í stjórnmá lum? Hversu m argir eru að sýna sitt rétta andlit og tala af hreinskilni, nærgætni og virðingu við almenning og tekst að vinna bug á vandam á lunum sem að þeim hefur verið gert skyldugt til að leysa? Ég get ekki séð að fólk sem að situr á þingi trúi því að gildi stjórnm á la vegi eitthvað hærra en þeirra eigin gildi og hugmyndir um hvernig stjórnm á lum skal beitt.

Þúsundir manna geta og hafa sagt skoðun sína
á flóttafólki en hversu margir munu taka á kvörðun um það hvort að þeim verði hleypt inn í landið eður ei? Þetta sama gildir um gríðarstór m á lefni sem að snerta langflesta í landinu, en a fskiptaleysi stofnanna, bæði einka- og ríkisrekna gagnvart óskum og þörfum almennings hefur lengi verið mun meira en á hugaleysi fólks um að kjósa á kveðna sérútvalda flokka.

Það er auðséð að almenningur stendur fjarri nútíma stjórnm
á lum og fjöldi fólks sem að gefur ekki úreltum flokkum atkvæði sitt mun aðeins stigmagnast á næstu á rum. Þessi pistil er ekki ætlaður til þess að kalla á byltingu heldur notkun á almennri skynsemi og vitundavakningu meðal almúgans.




Skoðun

Sjá meira


×